Konur eru konum bestar/verstar
Marshallhúsið við Reykjavíkurhöfn út á Granda er gersemi. Bæði húsið sjálft og starfsemin í húsinu, með sín fjögur myndlistarg...
List, litir & lifibrauð
Safn Ásgríms Jónssonar (1876-1958) í Bergstaðastræti, er eitt af söfnum Listasafns Íslands. Ásgrímur sem var ekki bara brautryðja...
Gunnar Örn í Hafnarborg
Í Hafnarborg, listasafni Hafnfirðinga er nú sýningin Í undirdjúpum eigin vitundar yfirlitssýning á verkum Gunnars Arnar Gunnarssonar...
Gleðidagur
Gleðigangan, réttindaganga hinsegin fólks hefur verið haldin annan laugardag í ágúst í Reykjavík frá árinu 2000. Gangan í ár var víst sú fjölmenna...
Ljómandi...
Frá sýningunni Ljómandi þægilegt / Comfortable Universe
Í Gallery Port sem er rekið af myndlistarmanninum Árna Má Erlingssyni og er á Laugave...
Næturmyndir
Heppni, og vera á réttum stað á réttum tíma. Þannig ráðlegg ég fólki sem spyr, hvernig tekur maður næturmyndir. Heppni, af því að maður getur ver...
Listasafnið í Listagilinu
Í Listagilinu í hjarta Akureyrar, er Listasafnið á Akureyri, stærsta safn sinnar tegundar utan höfuðborgarsvæðisins. Safnið opnaði ...
Perlufesti
Höggmyndagarðurinn Perlufesti í vestanverðum Hljómskálagarðinum var opnaður á Kvenréttindadeginum, þann 19. júní árið 2014. Er garðurinn til minni...
Guðmundur = Erró
Ein af okkar stærstu listamönnum er Guðmundur Guðmundsson, fæddur 1932, þekktur sem listamaðurinn Erró. Hann er einn fárra íslenskra myndli...
Myndir ársins
Hin árlega sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands,er nú í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, og stendur sýningin út maí. Á sýningunni eru rúmlega eitt ...
Afsakið...
Listamaðurinn Einar Örn Benediktsson, heldur nú sýniguna, ,,afsakið ekkert hlé" hjá Listamönnum Gallerí, Skúlagötu 32. ,,Alveg eins og ekkert hlé...
Velkominn í Breiðholt
Breiðholt, er 22.000 manna hverfi í austurborg Reykjavíkur. Hverfið á rætur sínar til samkomulags verkalýðshreyfingarinnar og atvinnur...
Eins langt og...
Einn af okkar merkustu listamönnum er myndlistarmaðurinn Birgir Andrésson (1955-2007). Nú stendur yfir á Listasafni Reykjavík, Kjarvalsstöðu...
Listasafnið á Laugarnesinu
Ein fallegasta staðsetning á safni á Íslandi er Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesinu í Reykjavík. Þar sem það stendur á s...
Í i8 Gallerí stendur nú yfir sýning á verkum, svissnesk -þýska listamannsins, og syni Íslands, Dieter Roth (1930-1998). Mörg verkanna á sýningunni voru gerð þeg...
Listasafn Íslands 2.10. 2121 - 13.2.2022
Nú um stundir stendur yfir sýning á Listasafni Íslands þar sem farið er yfir feril Guðmundar Thorsteinssonar eða...