Art

verk eftir Sunneva Weisshappel

Konur eru konum bestar/verstar

Konur eru konum bestar/verstar Marshallhúsið við Reykjavíkurhöfn út á Granda er gersemi. Bæði húsið sjálft og starfsemin í húsinu, með sín fjögur myndlistarg...

List, litir & lifibrauð

List, litir & lifibrauð Safn Ásgríms Jónssonar (1876-1958) í Bergstaðastræti, er eitt af söfnum Listasafns Íslands. Ásgrímur sem var ekki bara brautryðja...

Gunnar Örn í Hafnarborg

Gunnar Örn í Hafnarborg Í Hafnarborg, listasafni Hafnfirðinga er nú sýningin  Í undirdjúpum eigin vitundar yfirlitssýning á verkum Gunnars Arnar Gunnarssonar...

Gleðidagur

Gleðidagur Gleðigangan, réttindaganga hinsegin fólks hefur verið haldin annan laugardag í ágúst í Reykjavík frá árinu 2000. Gangan í ár var víst sú fjölmenna...

Ljómandi…

Ljómandi... Frá sýningunni Ljómandi þægilegt / Comfortable Universe Í Gallery Port sem er rekið af myndlistarmanninum Árna Má Erlingssyni og er á Laugave...

Næturmyndir

Næturmyndir Heppni, og vera á réttum stað á réttum tíma. Þannig ráðlegg ég fólki sem spyr, hvernig tekur maður næturmyndir. Heppni, af því að maður getur ver...

Listasafnið í Listagilinu

Listasafnið í Listagilinu Í Listagilinu í hjarta Akureyrar, er Listasafnið á Akureyri, stærsta safn sinnar tegundar utan höfuðborgarsvæðisins. Safnið opnaði ...

Perlufesti

Perlufesti Höggmyndagarðurinn Perlufesti í vestanverðum Hljómskálagarðinum var opnaður á Kvenréttindadeginum, þann 19. júní árið 2014. Er garðurinn til minni...

Guðmundur = Erró 

Guðmundur = Erró  Ein af okkar stærstu listamönnum er Guðmundur Guðmundsson, fæddur 1932, þekktur sem listamaðurinn Erró. Hann er einn fárra íslenskra myndli...

Myndir ársins

Myndir ársins Hin árlega sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands,er nú í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, og stendur sýningin út maí. Á sýningunni eru rúmlega eitt ...

Afsakið…

Afsakið... Listamaðurinn Einar Örn Benediktsson, heldur nú sýniguna, ,,afsakið ekkert hlé"  hjá Listamönnum Gallerí, Skúlagötu 32. ,,Alveg eins og ekkert hlé...

Velkominn í Breiðholt 

Velkominn í Breiðholt  Breiðholt, er 22.000 manna hverfi í austurborg Reykjavíkur. Hverfið á rætur sínar til samkomulags verkalýðshreyfingarinnar og atvinnur...

Eins langt og…

Eins langt og... Einn af okkar merkustu listamönnum er myndlistarmaðurinn Birgir Andrésson (1955-2007). Nú stendur yfir á Listasafni Reykjavík, Kjarvalsstöðu...

Listasafnið á Laugarnesinu

Listasafnið á Laugarnesinu Ein fallegasta staðsetning á safni á Íslandi er Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesinu í Reykjavík. Þar sem það stendur á s...

Menn og menning

Menn og menning Á næsta ári verður Hafnarborg - menningar - og listamiðstöð Hafnarfjarðar 40 ára. Á 75 ára afmæli Hafnarfjarðar, 1. júní 1983, ...

Litablossar Kristínar í Y

Litablossar Kristínar í Y Kristín Gunnlaugsdóttir er ein af okkar stærstu myndlistarmönnum er nú með sýningu í Y galleríinu í Hamraborg, Kópavo...

Augnablik…

Augnablik... Augnablik af handahófi. Ljósmyndasafn Reykjavíkur er til húsa í Grófarhúsinu, Tryggvagötu 15. Á síðustu árum hefur Ljósmyndasa...

Auður í gryfjunni

Auður í gryfjunni Listakonan Auður Ómarsdóttir, bíður almenningi að taka þátt í sköpunarferli listmálarans í gryfjunni í Ásmundarsal fram að má...

Dieter Roth

Í i8 Gallerí stendur nú yfir sýning á verkum, svissnesk -þýska listamannsins, og syni Íslands, Dieter Roth (1930-1998). Mörg verkanna á sýningunni voru gerð þeg...