Business

Sofðu rótt

Sofðu rótt Í dag eru um 11.500 hótelherbergi á Íslandi og fjölgaði þeim um 152% frá árinu 2010 til 2019, áður en heimsfaraldurinn setti ferðamannaþjónustuna ...

Feldur

Feldur er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á hágæða vörum úr skinni og leðri. Starfsemi þeirra fer fram á Snorrabraut 56 þar sem er ...

Fljótandi borgir

Til Akureyrar, Hríseyjar og Grímseyjar er reiknað með að í ár komi um 200 skemmtiferðaskip með um 200 þúsund farþega innanborðs. Örlítið fleiri skemmtiferðaskip...

Blátt vatn á svörtu engi

Blátt vatn á svörtu engi Bláa lónið í dag Þeir hafa örugglega ekki hugsað, vísindamennirnir sem hófu rannsóknir og boranir í Svartsengi, hrauninu rétt no...

Útvegur í útrás

Útvegur í útrás IceFish sjávarútvegssýningin er nú í Smáranum, Kópavogi og stendur frá 8. - 10. júní. Sýnendur og gestir frá öllum heiminum koma þarna saman ...

Upp úr jörðinni

Upp úr jörðinni Nú er aðeins tvö og hálft á þangað til fyrsti hluti nýs Landspítala Háskólasjúkrahús verður tekin í notkun við Hringbraut. Verkefnið sem er s...

Heimshornaflakk í höfuðborginni

Heimshornaflakk í höfuðborginni Það er ekki lengra síðan en rúm 40 ár að fyrsti alþjóðlegi veitingastaðurinn Hornið opnaði í Reykjavík, ítalskur veitinga...

Á miðri miðjunni

Framsóknarflokkurinn er sigurvegari sveitarstjórnarkosninganna í gær. Flokkurinn sem er miðjuflokkur, og er elsti starfandi stjórnmálaflokkurinn á Íslandi. Flok...

Íbúatala Íslands

Íbúatala Íslands Í dag, samkvæmt Hagstofu Íslands búa hér 376.248 einstaklingar. Heildarfjöldi búfjár var um síðustu áramót 1.236.267 fjórfætlingar og fiðurf...

Við Kópavog

Við Kópavog Árið 1574 var gefið út konungsbréf í þáverandi höfuðborg Íslands Kaupmannahöfn sem mælti um að Alþingi íslendinga sem hafði starfað óslitið á Þin...

Bjartsýni

Bjartsýni Samkvæmt vef Isavia, sem sér um rekstur íslenskra flugvalla, eru 77 erlendir áfangastaðir í Norður-Ameríku og Evrópu í boði frá Keflavíkurflugvelli...

Söguleg stund

Söguleg stund Alvöru íþróttahús sem uppfyllir kröfur fyrir alþjóðlegar keppnir í innanhúsíþróttum, eins og handbolta og körfubolta, á að rísa í Laugardal ekk...

Mars í maí

Mars í maí HönnunarMars sem hefur farið fram árlega síðan árið 2009, og er viðburðinn einstakur á heimsvísu. HönnunarMars er nefnilega hátíð þar sem ólíkar f...

Fiskurinn í sjónum

Fiskurinn í sjónum Ísland er með stærri fiskveiðiþjóðum í heimi. Á þessu fiskveiðiári, sem er frá 1. september ár hvert, úthlutaði Fiskistofa aflaheimildum u...

Áinn & dalurinn

Áinn & dalurinn Þeir hafa verið framsýnir í stjórn Reykjavíkurborgar árið 1906, þegar Elliðaáin er keypt til beislunar vatnsafls. Áin sem kemur upp Ellið...

100 ára Fákur

100 ára Fákur Hestamannafélagið Fákur í Reykjavík, fjölmennasta og stærsta félag landsins á eitt hundrað ára afmæli í ár. Í tilefni þessarar tímamóta riðu um...

Heitt vatn 

Heitt vatn  Á tímum þar sem verð á jarðefnaeldsneyti ríkur upp, og þeirri mengun sem slík brennslan skilar út í andrúmsloftið er frábært að hafa hitaveitu ei...

Myndir ársins

Myndir ársins Hin árlega sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands,er nú í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, og stendur sýningin út maí. Á sýningunni eru rúmlega eitt ...

Komið vor?

Komið vor? Það var mikil stemning í Hafnarfjarðarhöfn í morgun. Trillur að fara á grásleppu eða skak, að veiða þann gula, þorsk. Tvær seglskútur voru í og vi...