Culture

Zanele á Listasafni Íslands

Zanele á Listasafni Íslands Zanele Muholi (f.1972) er einn merkasti samtímaljósmyndari í heiminum í dag. Listasafn Íslands er með sannkallaða stórsýningu í þ...

Sjá jökulinn loga

Sjá jökulinn loga Ótrúlega fallegt, hafa þeir fært Snæfellsjökul nær Reykjavík, hugsaði ég þegar ég kem yfir Öskuhlíðina á leið í miðbæ Reykjavíkur. Það var ...

Hvít jól um allt land

Hvít jól um allt land Það var fallegt að horfa í suðurátt frá Efstaleiti í Reykjavík, yfir Kópavog að Reykjanesi milli tvö og þrjú í dag Jólalegt, vetra...

Kjalarnes & Kollafjörður

Kjalarnes & Kollafjörður Undir rótum Esju, er vogskorið nes, Kjalarnes, með um 1.400 íbúum. Þetta fallega nes, norðan við Kollafjörð og sunnan Hvalfjarða...

Fimm staðir

Fimm staðir Er ekki tíminn akkúrat núna að láta sig dreyma... hvert á að fara nú í vetur eða skipuleggja lengri ferðir um Ísland næsta sumar. Einn af þessum ...

Lifandi höfn

Lifandi höfn Reykjavíkurhöfn er 105 ára, og fyrir aldarfjórðungi var á Miðbakka afhjúpuð styttan Horft til hafs, eftir Inga Þ. Gíslason. Það var Sjómannadags...

Eldgosið árið 1104 

Eldgosið árið 1104  Eitt af stærri eldgosum eftir að Ísland byggðist er Heklugosið árið 1104. Í þessu stóra eldgosi í Heklu, að öllum líkindum fyrsta gos í H...

Gunnar Örn í Hafnarborg

Gunnar Örn í Hafnarborg Í Hafnarborg, listasafni Hafnfirðinga er nú sýningin  Í undirdjúpum eigin vitundar yfirlitssýning á verkum Gunnars Arnar Gunnarssonar...

Reykjanes meira en gos

Reykjanes meira en gos Þúsundir leggja leið sína daglega að að eldgosinu í Fagradalsfjalli. Fallegt gos, sem hægt er að komast mjög nálægt, upplifa náttúruna...

Eldgosið í Meradal

Eldgosið í Meradal Þann 3. ágúst rúmu ári eftir að eldgosinu í Fagradalsfjalli á Reykjanesi lauk, byrjaði að gjósa aftur í fjallinu, nú í norðanverðum Merada...

Vesturlandsins birta

Vesturlandsins birta Spáin í gær var vond. Rok og rigning, þá getur verið gott að ljósmynda. Ferðaþjónustuaðilar utan höfuðborgarsvæðisins og suðurlands hafa...

Eldgos hafið við Fagradalsfjall

Eldgos hafið við Fagradalsfjall Nýja gosið er þar sem X-ið er. Frá bílastæðunum á Suðurstrandarvegi er um 8 km ganga að gossprungunni sem, eins og sjá má ...

Safnið við höfnina

Safnið við höfnina Það eru ekki margir sem átta sig á því að Reykjavík er mesti útgerðarbær á Íslandi. Þar er líka stærsta og mesta safn landsins um sjávarút...

Jæja er komið að gosi?

Jæja er komið að gosi? Á síðasta sólarhring hafa um 2500 jarðskjálftar mælst við Fagradalsfjall, þar sem gaus á síðasta ári. Sú breyting frá því í gær að skj...

Á Árbæjarsafni

Árbær Fyrir átta árum, árið 2014 var Borgarsögusafn Reykjavíkur stofnað þegar fimm söfn Reykjavíkurborgar voru sameinuð undir einn hatt, Landnámssýningin í A...

Langavatn

Langavatn Þessi mynd var tekin um síðustu helgi inn í Veiðivötnum, sem er vatnaklasa í Landmannaafrétti sem samanstendur allt að 50 vötnum. Öll hafa vötnin...

Ljómandi…

Ljómandi... Frá sýningunni Ljómandi þægilegt / Comfortable Universe Í Gallery Port sem er rekið af myndlistarmanninum Árna Má Erlingssyni og er á Laugave...

Um Rauðanes

Um Rauðanes Rauðanes á Melrakkasléttu í Þistilfirði er einstök náttúruperla. Um Rauðanesið er vel merkt 7 km löng gönguleið sem liggur í hring og er göngulei...