Rekaviðurinn
Í gegnum aldirnar hefur rekaviður verið talin til mikilla hlunninda. Kirkjujarðir og stórbýli víða um land áttu ítök í rekanum um aldir og sótt...
Á og um Eyrarbakka
Íslenska manntalið sem var gert árið 1703 er elsta manntal í heimi, sem enn er varðveitt. Þar er getið um alla þegna heillar þjóðar með na...
Vá! Það er eitthvað að gerast
Kristín Jónsdóttir hópstjóri náttúruvár hjá Veðurstofu Íslands, sem fylgist með jarðhræringum og eldgosum, vekur athygli á Twit...
Heimur Ásmundar
Alþjóðlegi safnadagurinn er haldinn ár hvert þann 18.maí af alþjóðaráði safna. Í ár er yfirskriftin, Mikill er máttur safna, en söfn geta og...
Krían er komin!
Fyrir nokkrum árum voru gerðar breytingar á hólmanum í Þorfinnstjörn í Hljómskálagarðinum svo hann hentaði betur fyrir kríuvarp við Reykjavík...
Seltjörn og Nes
Nesið frá Elliðaá og vestur á Gróttu heitir Seltjarnarnes. Á nesinu liggur höfuðborgin Reykjavík, nema allra vestast er 2 km² stórt sveitarfé...
Mannöld í Hafnarborg
Í Hafnarborg menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar eru tvær spennandi sýningar sem vert að skoða, áður en þeim líkur. Fyrst er það sý...
Næsta eldgos?
Evrasíu- og Norður - Ameríkuflekarnir þrýstast hvor frá öðrum á Reykjanesi. Hér má sjá plötuskilin, þar sem land gliðnar, á brúnni milli heim...
Rauðavatn í Reykjavík
Þegar ekið er út úr Reykjavík, eftir Hringvegi 1, í austur og suður, er ekið fram hjá litlu stöðuvatni Rauðavatni. Í Rauðavatn rennur v...
Perlufesti
Höggmyndagarðurinn Perlufesti í vestanverðum Hljómskálagarðinum var opnaður á Kvenréttindadeginum, þann 19. júní árið 2014. Er garðurinn til minni...
Gleðilegt sumar
Sumardagurinn fyrsti er stór dagur á Íslandi, og dagurinn hefur verið almennur frídagur í hálfa öld í ár. Daginn ber alltaf upp á fimmtudag á...
Guðmundur = Erró
Ein af okkar stærstu listamönnum er Guðmundur Guðmundsson, fæddur 1932, þekktur sem listamaðurinn Erró. Hann er einn fárra íslenskra myndli...
Gleðilega Páska
Land og Saga / Icelandic Times sendir öllum lesendum sínum, hugheilar páskakveðju. Gleðilega Páska.
Reykjavík 17/04/2022 14:14- 15:12 ...
Hvert...?
Á þessum árstíma, þegar sumarið er hinu megin við hornið, er gjarna sest niður og skipulagt hvert eigi að fara í sumarfríinu. Skreppa norður í Ásby...
Hvasst í Hvalfirði
Hvalfjörður er stór, djúpur og mikil fjörður, sem gengur 30 km / 18 mi, inn úr Faxaflóa, rétt norðan Reykjavíkur. Á rólegum, en bálhvössum...
Næsta gos... í Heklu?
Hitti í morgun einn af okkar allra fremstu vísindamönnum í eldvirkni Íslands. ,,Næst gýs annaðhvort í Heklu eða út á Reykjanesi. Og all...
Varúð - Hætta
Sá hörmulegi atburður gerðist í síðustu viku, að vanur útivistar og skíðamaður, ferðamaður frá Bandaríkjunum lést í snjóflóði í Svarfaðardal, E...
Okkar Jónas
Jónas Hallgrímsson, eftir Einar Jónsson (1874-1954), en styttan stendur í Hljómskálagarðinum og var afhjúpuð á hundrað ára afmæli skáldsins árið...
Orðmyndir
Eitt af glæsilegri söfnum landsins er Gerðarsafn í hjarta Kópavogs. Þar stendur nú yfir glæsileg sýning, Stöðufundur, þar sem tíu ungir listamenn ...
Myndir ársins
Hin árlega sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands,er nú í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, og stendur sýningin út maí. Á sýningunni eru rúmlega eitt ...