Eldgosið í Meradal
Þann 3. ágúst rúmu ári eftir að eldgosinu í Fagradalsfjalli á Reykjanesi lauk, byrjaði að gjósa aftur í fjallinu, nú í norðanverðum Merada...
Vesturlandsins birta
Spáin í gær var vond. Rok og rigning, þá getur verið gott að ljósmynda. Ferðaþjónustuaðilar utan höfuðborgarsvæðisins og suðurlands hafa...
Eldgos hafið við Fagradalsfjall
Nýja gosið er þar sem X-ið er. Frá bílastæðunum á Suðurstrandarvegi er um 8 km ganga að gossprungunni sem, eins og sjá má ...
Safnið við höfnina
Það eru ekki margir sem átta sig á því að Reykjavík er mesti útgerðarbær á Íslandi. Þar er líka stærsta og mesta safn landsins um sjávarút...
Sólarlag
Í lok júlí, byrjun ágúst er íslensk náttúra í mestum blóma. Jafnframt er þetta hlýasti tími ársins, ef tekin eru meðaltöl síðustu 30 ára. Útsendari...
Jæja er komið að gosi?
Á síðasta sólarhring hafa um 2500 jarðskjálftar mælst við Fagradalsfjall, þar sem gaus á síðasta ári. Sú breyting frá því í gær að skj...
Árbær
Fyrir átta árum, árið 2014 var Borgarsögusafn Reykjavíkur stofnað þegar fimm söfn Reykjavíkurborgar voru sameinuð undir einn hatt, Landnámssýningin í A...
Langavatn
Þessi mynd var tekin um síðustu helgi inn í Veiðivötnum, sem er vatnaklasa í Landmannaafrétti sem samanstendur allt að 50 vötnum. Öll hafa vötnin...
Ljómandi...
Frá sýningunni Ljómandi þægilegt / Comfortable Universe
Í Gallery Port sem er rekið af myndlistarmanninum Árna Má Erlingssyni og er á Laugave...
Um Rauðanes
Rauðanes á Melrakkasléttu í Þistilfirði er einstök náttúruperla. Um Rauðanesið er vel merkt 7 km löng gönguleið sem liggur í hring og er göngulei...
Bjart á Kópaskeri
Við norðanverðan Öxarfjörð, á Melrakkasléttu er þorpið Kópasker. Íbúafjöldinn hefur síðustu 70 ár verið nokkuð svipaður, rúmlega 120 íbúar,...
Raufarhöfn, norður á Melrakkasléttu er nyrstur allra þéttbýlisstaða á Íslandi, örfáum kílómetrum sunnan við heimskautsbaug. Í þessu 200 manna sjávarþorpi er höf...
Milli tveggja bjarga
Hornvík á Hornströndum, liggur milli tveggja af stærstu fuglabjörgum á Íslandi, að vestan er það Hælavíkurbjarg og að austan Hornbjarg. ...
Nóttin í nótt
Það eru fáir kaflar, á Hringvegi 1, þeim tæplega 1500 km langa þjóðvegi sem hringar Ísland, sem eru eins fallegur og fjölbreyttur og 125 km kaf...
Landmannalaugar opnar
Landmannalaugar, á sunnanverðu hálendinu, er og hefur verið einn af mínum uppáhaldsstöðum á Íslandi. Og ég er ekki einn um það, svæðið ...
Fjársjóður á Hverfisgötunni
Eitt af stásslegustu húsum höfuðborgarinnar er Safnahúsið við Hverfisgötu. Húsið var byggt á árunum 1905-1908 til að hýsa Þjóðskj...
Á miðnætti
Spáin var ekki svona, en þegar ég leit út um hálf tólf í gærkvöldi, lofaði kvöldið góðu. Við hér í Reykjavík myndum fá fallegt kvöld, svo ljósmynd...
Það er fátt fallegra en björt og falleg sumarnótt á norðurslóð eins og hér á íslandi. Nú eru björtustu næturnar til að upplifa og sjá miðnætursólina, en stysta ...
Festum ekki náttúruundrið Reynisfjöru í sessi sem dauðagildru!
Fimm banaslys í Reynisfjöru á sjö árum er að sjálfsögðu fimm slysum of mikið og ákall um að br...