Gígaröðin við Laka
Lakagígar er 25 km / 15 mi löng gígaröð, suðvestan undir Vatnajökli, og hluti af Vatnajökulsþjóðgarði. Lakagígar urðu til í Skaftáreldum á...
Íslensk náttúra var í lykilhlutverki í sjónvarpsþáttaröðinni vinsælu, The Game of Thrones,þeirri dýrustu sem framleidd hefur verið. Sýningar hófust á árinu 2011...
Eins langt og...
Einn af okkar merkustu listamönnum er myndlistarmaðurinn Birgir Andrésson (1955-2007). Nú stendur yfir á Listasafni Reykjavík, Kjarvalsstöðu...
Auðvitað Snæfellsnes
Ef maður hefur einn dag til að skoða Ísland, hvert ætti maður þá að fara? Auðvitað á Snæfellsnes, nesið er svolítið eins og Ísland í smæ...
Fossalandið Ísland
Það er fátt fallegra en foss, og Ísland hefur þá ansi marga. Ef þú sem ferðamaður og hefur einlægan áhuga á fossum, þá er best, einfaldast...
Á Norðurfirði er örlítið kauptún sem er áhugavert að heimsækja. Stutt er á fengsæl mið frá kauptúninu og þar eru á sumrin stundaðar strandveiðar í dag. Norðfjör...
Hringferð
Hvað og hvar eru vinsælustu ferðamannastaðir Íslands. Ekki spurning, það er Gullni hringurinn, rúmlega 250 km /150 mi langur hringur frá Reykjavík,...
Fallegasti staðurinn ?
Oft spurður, enda hef unnið sem ljósmyndari að mynda Ísland í tæp 40 ár, hvað er fallegasti staðurinn í lýðveldinu? Ásbyrgi kemur stra...
Vestast á vestfjörðum
Látrabjarg, vestasti oddi vestfjarða, og stærsta sjávarbjarg á Íslandi, 14 km / 9 mi langt, og 441 m / 1447 ft var friðað í fyrra 2021....
Hin Húsavíkin
Húsavík er stærsta víkin á Víknaslóðum, milli Borgarfjarðar Eystri og Loðmundarfjarðar. Þorsteinn Kleggi nam þar land, og segir sagan að Húsvík...
Þarfasti þjóninn
Íslenski hesturinn, sem kom með með landnámsmönnum fyrir yfir þúsund árum, er merkileg skepna með sínar fimm gangtegundir, fet, brokk, stökk...
Hvalvatn í enda Hvalfjarðar er mjög fallegt vatn sem og umhverfi þess. Hvalvatn er annað dýpsta stöðuvatn Íslands, 4,1 km_ að fl atarmáli. Það er 180 m djúpt þa...
Mælifell á Mælifellssandi er á miðri mynd. Mælifell er gott kennileiti og sést víða að. Rétt við fellið er kvísl sem heitir Brennivínskvísl. Nafn hennar þykir æ...
Þessi mynd er tekin með dróna yfir Langasjó, með leyfi Vatnajökulsþjóðgarðs. Upp eftir miðri myndinni við Langasjó eru Fögrufj öll sem enda inni í Vatnajökli. ...