Í dag er síðasti dagurinn sem Friðarsúla Yoko Ono í Viðey logar fram að vetrarsólstöðum 21. desember. Listaverkið tileinkaði Yoko Ono eiginmanni sínum, tónlist...
Sýningin Halló, geimur opnar í Listasafni Íslands á Safnanótt 5. febrúar 2021.
Halló, geimurFjarlægar víðáttur í óendanlegum alheiminum hafa frá upphafi ver...
Bertel Thorvaldsen átti íslenskan föður, Gottskálk Þorvaldsson, og danska móður, Karen Degnes. Var faðir hans ættaður frá Reynistað í Skagafirði. Thorvaldsen f...
Þriðjudaginn 3. nóvember kl. 12:00 mun Hanna Þóra Guðbrandsdóttir, sópran, koma fram á hádegistónleikum ásamt Antoníu Hevesi, píanóleikara. Á tónleikunum sem b...
Gunnar Örn Gunnarsson (fæddur 2. desember 1946 í Reykjavík, látinn 28. mars 2008 í Reykjavík). Verkin hans eru nú á söfnum á Íslandi og Guggenheim safninu í N...
Sýningatími: 12.9.2020 – 17.1.2021,
Myndasalur – Þjóðminjasafnið Suðurgötu
Einn helsti teiknari á Íslandi á seinni hluta 20. aldar var Halldór Pétur...
Nele Brönner er rit- og myndhöfundur frá Berlín. Hún dvelur nú í Gröndalshúsi í boði Reykjavíkur bókmenntaborgar UNESCO og Goethe stofnunar í Kaupmannahöfn. Í ...
Haustlaukar IISamsýning á nýrri myndlist í almannarými24. september – 18. október
Listasafn Reykjavíkur efnir öðru sinni til samsýningar á nýrri myndlis...
NorðriðSamsýning listamanna frá Íslandi, Svíþjóð og Finnlandi.
september – 20. desember
Á þessum tímum hnattrænnar hlýnunar og öfgafullra umhverfisbr...
Nýr miðbær á Selfossi tekur á sig nýja mynd: Nýi miðbærinn á Selfossi hefur verið mjög umdeildur, ekki vegna þess að bæjarbúar vilji ekki uppbyggingu á svæ...
Eins og undanfarin ár gefst sýningarstjórum tækifæri til að senda inn tillögur að sýningu í Hafnarborg haustið 2021. Sýningin Villiblómið sem nú stendur yfir í...
Ógnin frá Íslandi
Ljósmyndir og texti Björn Rúriksson
Ekki eru nema rúm tvö hundruð ár síðan að ELDGOS Á ÍSLANDI, sem varaði í átta mánuði, skók allt nor...
REYNSLUSJÓÐUR OG VEGANESTI
Hugleiðing fyrrverandi forseta Íslands Ólafs Ragnars Grímssonar
Sum ár hverfa í gleymskuhít fyrri tíðar en önnur lifa áfram í hugum...