Culture

Góða nótt

Það er fátt fallegra en björt og falleg sumarnótt á norðurslóð eins og hér á íslandi. Nú eru björtustu næturnar til að upplifa og sjá miðnætursólina, en stysta ...

Reynisfjara

Festum ekki náttúruundrið Reynisfjöru í sessi sem dauðagildru! Fimm banaslys í Reynisfjöru á sjö árum er að sjálfsögðu fimm slysum of mikið og ákall um að br...

Emstrur á Laugaveginum

Fjallabak - syðra Ein vinsælasta gönguleiðin á Íslandi, Laugavegurinn úr Landmannalaugum í Þórsmörk, 54 km löng ganga í sunnanverðu hálendi Íslands. Leiðin ...

Eyja á þurru landi

Eyja á þurru landi Hjörleifshöfði á Mýrdalssandi, rétt austan við Vík í Mýrdal var eitt sinn eyja. Nú eru rúmir 2 km til sjávar, því þegar eldfjallið Katla g...

Klambratún & Kjarvalsstaðir

Klambratún & Kjarvalsstaðir Klambratún, er stórt útivistarsvæði í miðju Hlíðarhverfi, ekki langt frá miðbæ Reykjavíkur. Garðurinn sem er nokkurn veginn f...

Blátt land lúpínunnar 

Blátt land lúpínunnar  Það eru mjög skiptar skoðanir um Alaskalúpínuna á Íslandi sem þekur um 315 ferkílómetra, eða 0,3% af Íslandi. Alaskalúpína sem fyrst o...

Listasafnið í Listagilinu

Listasafnið í Listagilinu Í Listagilinu í hjarta Akureyrar, er Listasafnið á Akureyri, stærsta safn sinnar tegundar utan höfuðborgarsvæðisins. Safnið opnaði ...

Hátíð í borg og bæ

Hátíð í borg og bæ Vigdís Jakobsdóttir Listrænn stjórnandi Listahátíðar, sagði í samtali við Icelandic Times / Land & Sögu að það væri erfitt að velja á ...

Gersemar þjóðar

Gersemar þjóðar Í skugganum, er ljósmyndasýning sem stendur fram á haust í Þjóðminjasafninu. Sýninging varpar ljósi á konur sem voru frumkvöðlar í ljósmyndu...

Bátaskýlin við fólkvanginn

Bátaskýlin við fólkvanginn Hvaleyrarlón og Hvaleyrarhöfði, rétt sunnan við Hafnarfjarðarhöfn, voru friðlýst sem fólkvangur árið 2009. Þarna er bæði merkileg ...

Rekaviðurinn 

Rekaviðurinn  Í gegnum aldirnar hefur rekaviður verið talin til mikilla hlunninda. Kirkjujarðir og stórbýli víða um land áttu ítök í rekanum um aldir og sótt...

Á og um Eyrarbakka

Á og um Eyrarbakka Íslenska manntalið sem var gert árið 1703 er elsta manntal í heimi, sem enn er varðveitt. Þar er getið um alla þegna heillar þjóðar með na...

Vá! Það er eitthvað að gerast

Vá! Það er eitthvað að gerast Kristín Jónsdóttir hópstjóri náttúruvár hjá Veðurstofu Íslands, sem fylgist með jarðhræringum og eldgosum, vekur athygli á Twit...

Heimur Ásmundar 

Heimur Ásmundar  Alþjóðlegi safnadagurinn er haldinn ár hvert þann 18.maí af alþjóðaráði safna. Í ár er yfirskriftin, Mikill er máttur safna, en söfn geta og...

Krían er komin!

Krían er komin! Fyrir nokkrum árum voru gerðar breytingar á hólmanum í Þorfinnstjörn í Hljómskálagarðinum svo hann hentaði betur fyrir kríuvarp við Reykjavík...

Seltjörn og Nes

Seltjörn og Nes Nesið frá Elliðaá og vestur á Gróttu heitir Seltjarnarnes. Á nesinu liggur höfuðborgin Reykjavík, nema allra vestast er 2 km² stórt sveitarfé...

Mannöld í Hafnarborg

Mannöld í Hafnarborg Í Hafnarborg menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar eru tvær spennandi sýningar sem vert að skoða, áður en þeim líkur. Fyrst er það sý...

Næsta eldgos?

Næsta eldgos? Evrasíu- og Norður - Ameríkuflekarnir þrýstast hvor frá öðrum á Reykjanesi. Hér má sjá plötuskilin, þar sem land gliðnar,  á brúnni milli heim...

Rauðavatn í Reykjavík

Rauðavatn í Reykjavík Þegar ekið er út úr Reykjavík, eftir Hringvegi 1, í austur og suður, er ekið fram hjá litlu stöðuvatni Rauðavatni. Í Rauðavatn rennur v...

Perlufesti

Perlufesti Höggmyndagarðurinn Perlufesti í vestanverðum Hljómskálagarðinum var opnaður á Kvenréttindadeginum, þann 19. júní árið 2014. Er garðurinn til minni...