Culture

Gleðilegt sumar

Gleðilegt sumar Sumardagurinn fyrsti er stór dagur á Íslandi, og dagurinn hefur verið almennur frídagur í hálfa öld í ár. Daginn ber alltaf upp á fimmtudag á...

Guðmundur = Erró 

Guðmundur = Erró  Ein af okkar stærstu listamönnum er Guðmundur Guðmundsson, fæddur 1932, þekktur sem listamaðurinn Erró. Hann er einn fárra íslenskra myndli...

Gleðilega Páska

Gleðilega Páska Land og Saga / Icelandic Times sendir öllum lesendum sínum, hugheilar páskakveðju. Gleðilega Páska. Reykjavík 17/04/2022 14:14- 15:12 ...

Hvert…?

Hvert...? Á þessum árstíma, þegar sumarið er hinu megin við hornið, er gjarna sest niður og skipulagt hvert eigi að fara í sumarfríinu. Skreppa norður í Ásby...

Hvasst í Hvalfirði

Hvasst í Hvalfirði Hvalfjörður er stór, djúpur og mikil fjörður, sem gengur 30 km / 18 mi, inn úr Faxaflóa, rétt norðan Reykjavíkur. Á rólegum, en bálhvössum...

Næsta gos… í Heklu?

Næsta gos... í Heklu? Hitti í morgun einn af okkar allra fremstu vísindamönnum í eldvirkni Íslands. ,,Næst gýs annaðhvort í Heklu eða út á Reykjanesi. Og all...

Varúð – Hætta

Varúð - Hætta Sá hörmulegi atburður gerðist í síðustu viku, að vanur útivistar og skíðamaður, ferðamaður frá Bandaríkjunum lést í snjóflóði í Svarfaðardal, E...

Okkar Jónas

Okkar Jónas Jónas Hallgrímsson, eftir Einar Jónsson (1874-1954), en styttan stendur í Hljómskálagarðinum og var afhjúpuð á hundrað ára afmæli skáldsins árið...

Orðmyndir

 Orðmyndir Eitt af glæsilegri söfnum landsins er Gerðarsafn í hjarta Kópavogs. Þar stendur nú yfir glæsileg sýning, Stöðufundur, þar sem tíu ungir listamenn ...

Myndir ársins

Myndir ársins Hin árlega sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands,er nú í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, og stendur sýningin út maí. Á sýningunni eru rúmlega eitt ...

Olía og egg

Olía og egg Á viðsjárverðum tímum eins og núna, þegar heimsfaraldur geisar, og stór styrjöld er háð í Evrópu, er mikilvægt fyrir okkur íslendinga að huga að ...

Afsakið…

Afsakið... Listamaðurinn Einar Örn Benediktsson, heldur nú sýniguna, ,,afsakið ekkert hlé"  hjá Listamönnum Gallerí, Skúlagötu 32. ,,Alveg eins og ekkert hlé...

Laufás við Eyjafjörð

Laufás við Eyjafjörð Á Laufási, sem stendur við austanverðan Eyjafjörð, 30 km / 18 mi norðan við Akureyri, er eitt fallegasta burstabær landsins, og hluti af...

Gamli Vesturbærinn

Gamli Vesturbærinn Frá Landakotstúni og kirkju og niður að slippnum við Reykjavíkurhöfn, er eitt allra skemmtilegasta hverfi Reykjavíkur til ganga um og skoð...

Gígaröðin við Laka

Gígaröðin við Laka Lakagígar er 25 km / 15 mi löng gígaröð, suðvestan undir Vatnajökli, og hluti af Vatnajökulsþjóðgarði. Lakagígar urðu til í Skaftáreldum á...

The Game of Thrones

Íslensk náttúra var í lykilhlutverki í sjónvarpsþáttaröðinni vinsælu, The Game of Thrones,þeirri dýrustu sem framleidd hefur verið. Sýningar hófust á árinu 2011...

Velkominn í Breiðholt 

Velkominn í Breiðholt  Breiðholt, er 22.000 manna hverfi í austurborg Reykjavíkur. Hverfið á rætur sínar til samkomulags verkalýðshreyfingarinnar og atvinnur...

Eins langt og…

Eins langt og... Einn af okkar merkustu listamönnum er myndlistarmaðurinn Birgir Andrésson (1955-2007). Nú stendur yfir á Listasafni Reykjavík, Kjarvalsstöðu...

Listasafnið á Laugarnesinu

Listasafnið á Laugarnesinu Ein fallegasta staðsetning á safni á Íslandi er Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesinu í Reykjavík. Þar sem það stendur á s...

Auðvitað Snæfellsnes

Auðvitað Snæfellsnes Ef maður hefur einn dag til að skoða Ísland, hvert ætti maður þá að fara? Auðvitað á Snæfellsnes, nesið er svolítið eins og Ísland í smæ...