Culture

Tröll eða fíll?

Tröll eða fíll? Í botni Húnafjarðar í Húnaflóa, rétt norðan við ós Sigríðarstaðarsvatnts, stendur Hvítserkur, 15 metra hár klettur í flæðarmálinu. Frá Hringv...

Stúfur er mættur

Stúfur er mættur Ein af skemmtilegustu hefðum í íslenskum samtíma eru jólasveinarnir þrettán, auk foreldra þeirra Grýlu, sem er skass og Leppalúða sem er ekk...

Aftur um 100 ár

  Aftur um 100 ár Flatey í Breiðafirði var um margar aldir, stórbýli og einn helsti verslunarstaður á Íslandi. Fyrst komu Englendingar að versla á sí...

Dieter Roth

Í i8 Gallerí stendur nú yfir sýning á verkum, svissnesk -þýska listamannsins, og syni Íslands, Dieter Roth (1930-1998). Mörg verkanna á sýningunni voru gerð þeg...

Árneshreppur

Árneshreppur Það eru 69 sveitarfélög á Íslandi. Lang fjölmennasta er auðvitað Reykjavík, þar býr þriðjungur þjóðarinnar. Það fámennasta er Árneshreppur norðu...

Verur vestur í Arnarfirði

Verur vestur í Arnarfirði Sá það fyrir margt löngu að á Bíldudal mælast flestir logndagar á ári á Íslandi. Enda er alltaf gott veður þegar ég kem í þetta lit...

Orkuboltinn

Orkuboltinn Þjórsá er lengsta fljót landsins, 230 km / 140 mi langt, með vatnasvið sem er það næst stærsta á Íslandi, á eftir Jökulsá á Fjöllum, og nær yfir ...

Draugahús

Draugahús Í miðju kalda stríðinu, árið 1953 byggðu Bandaríkjamenn herstöð og radarstöð á Straumnesfjalli, norðan Aðalvíkur á Hornströndum. Starfsemin var lög...

Velkomin í Bakkafjörð

Velkomin í Bakkafjörð Lengra kemst maður ekki frá Reykjavík, en í Bakkafjörð, milli Þistilfjarðar og Vopnafjarðar. Það er alltaf mögnuð stemming að heimsækja...

Listilega lagt vatnið

Listilega lagt vatnið Það eru bara 14 km / 9 mi frá Lækjartorgi í hjarta Reykjavíkur og að Hafravatni, litlu stöðuvatni upp af Úlfarsárdal nýjasta hverfi Rey...

Fagur dagur

Fagur dagur Ísland varð fullvalda þjóð, þann 1 desember árið 1918. Danir viðurkenndu þá að við værum frjálst ríki, en að þeir myndu sjá um utanríkismál og ja...

Veðurfréttir

Veðurfréttir Það byrjaði að snjóa í Reykjavík seinnipartinn í gær, fyrsti alvöru snjórinn í vetur. Það var ekkert smá fallegt að rölta um miðbæinn í morgun o...

Sjötíu ára siður

Sjötíu ára siður Norðmenn hafa gefið Íslendingum jólatré á hverju ári síðan 1951, eða í sjötíu ár. Oslóartréð eins og það er alltaf kallað, á mikilvægan sess...

Klifbrekkufossar í Mjóafirði

  Ein fallegasta fossaröð á Íslandi eru Klifbrekkufossar í botni Mjóafjarðar austur á fjörðum. Þeir eru samtals sjö Klifbrekkufossarnir í Fjarðará, sem ...

Grunn laug í Djúpinu

Grunn laug í Djúpinu Hörgshlíðarlaug í austanverðum Mjóafirði í Ísafjarðardjúpi er steinsteypt sundlaug sem er 6 metra löng, 2 metra breið og eins meters djú...

Listasafnið okkar

Listasafnið okkar Listasafn Íslands er þjóðlistasafn Íslands, stofnað í Kaupmannahöfn 1884 af Birni Bjarnasyni síðar sýslumanni Dalamanna og alþingismanni. Á...

VERÐLAUNA LJÓSMYNDARINN STEINIPÍP

Þorsteinn Ásgeirsson pípari hefur ferðast um hálendið í sextíu ár. Hann gagnrýnir harðlega áform um ríkisvæðingu hálendisins og telur sveitarfélög miklu betur í...