Culture

Mál málanna, íslensk tunga

Mál málanna, íslensk tunga Dagur íslenskrar tungu er haldin ár hvert í dag, þann 16 nóvember, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar ( 1807-1845) skálds og fr...

Úr álögum

Úr álögum Einar Jónsson (1874-1954) er einn þeirra listamanna sem í byrjun 20 aldar sem lögðu grunn að nútímamyndlist hér á landi. Jafnframt er hann sá fyrst...

Hafið bláa hafið

Hafið bláa hafið Sjóminjasafnið í Reykjavík opnaði í júní 2005, í fyrrum húsnæði fiskverkunnar BÚR ( Bæjarútgerðar Reykjavíkur ) út í Örfirisey, við Reykjaví...

Blessuð birtan

Blessuð birtan Eftir að hafa unnið sem ljósmyndari í 39 ár, er ég engu nær hvað sé góð ljósmynd. Það lærist... eða aldrei. En eitt veit ég þó með...

Fósturlandsins Freyja

Fósturlandsins Freyja Í mars 2021 tilkynnti Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, að ráðist yrði í kaup á varðskipi fyrir Landhelgisgæslu Íslands ...

Lítill lækur, vatn og fjall

Lítill lækur, vatn og fjall Lyngdalsheiði liggur milli Þingvalla og Laugarvatns. Fyrsti vegurinn yfir heiðina var lagður árið 1907, í tilefni komu Friðriks V...

Frá Arnarhóli

Frá Arnarhól Dag eftir dag, viku eftir viku, mánuð eftir mánuð, ár eftir ár horfir fyrstu íbúi Reykjavíkur og Íslands, Ingólfur Arnarsson vestur yfir miðbæin...

Glaumbær höfuðból frá landnámi

Glaumbær hefur verið höfuðból frá landnámi Torfbærinn Glaumbær í Skagafirði er samstæða þrettán torfhúsa, og snúa sex burstum fram á hlaðið. Húsin eru mörg h...

Dansandi Norðurljós

Dansandi Norðurljós Norðurljósin myndast þegar hraðfleygar rafhlaðnar rafeindir frá sólinni rekast á atóm og sameindir í 100 km / 60 mi hæð yfir jörðinni. Ag...

Hrekkjavaka á Hringbraut

Hrekkjavaka á Hringbraut Hrekkjavakan er heldur betur að festa sig í sessi á Íslandi. Sala á graskerjum hefur fjórtán faldast í verslunum Krónunnar, á einung...

Vestfirðir á toppnum

Vestfirðir á toppnum Lonely Planet, stærsta ferðabókaútgáfa í heimi var að birta sinn árlegan lista, Best in Travel yfir þau svæði í heiminum sem vert væri a...

Leifur var fyrstur vestur

Leifur var fyrstur vestur Alþjóðlegt teymi vísindamanna hefur nú sannað með óyggjandi hætti að norrænir víkingar numu land og bjuggu í L‘Anse Aux Meadows á N...

Gersemar Austurlands

Gersemar Austurlands Það eru um 7000 hreindýr á Íslandi, öll fyrir austan, öll frjáls. Þau voru flutt hingað í fjórum hópum á árunum 1771 til 1787. Stofnin h...

Haustið er komið til  Akureyrar

Haustið er komið til  Akureyrar Það var haustlegt en fallegt í Minjagarðinum á Akureyri í morgun. Kirkjan var byggð árið 1846, af kirkjusmiðnum Þorsteini Da...

Vestast í heimsálfunni

Vestast í heimsálfunni Rauðisandur, er byggð vestast í Vestur- Barðastrandarsýslu, og liggur milli Skorarfjalls og Látrabjargs sem má sjá á myndinni í fjarsk...

Er gosið búið?

Er gosið búið? Í dag er mánuður síðan síðast sást líf í gosinu í Fagradalsfjalli. En er gosinu lokið? Vísindamenn eru ekki á einu máli um hvort þes...

Landið og sagan í Arnarfirði

Kirkjan á Hrafnseyri var byggð árið 1886, og friðuð árið 1990. Árni Sveinsson forsmiður, hannaði og smíðaði þessa fallegu bárújárnsklæddu timburkirkju. Land...

Tómas við Tjörnina

Tómas við Tjörnina Í ár fagnar Reykjavík bókmenntaborg UNESCO tíu ára afmæli. Það var þegar Ísland var heiðursgestur bókamessunnar í Frankfurt árið 2011, sem...