Fréttir

Gýs næst norðan Vatnajökuls?

Gýs næst norðan Vatnajökuls? Eitt heitasta eldsumrotasvæði landsins er frá Bárðarbungu, næst hæsta fjalli Íslands í norðvestanverðum Vatnajökli að Öskju rétt...

Nýjar stjörnur

Nýjar stjörnur Íslensku Bókmenntaverðlaununum var komið á fót árið 1989, fyrir 34 árum í tilefni 100 ára afmælis Félags íslenskra bókaútgefenda. Og það var s...

Áfram vegin

Áfram vegin Á síðustu 50 árum, eru bara sex ár sem selst hefur meira af bílum á Íslandi en á síðasta ári. Alls seldust 16.685 nýjar bifreiðir á árinu sem er ...

Vestmanneyjagosið 50 ára

Vestmanneyjagosið 50 ára Það var fyrir 50 árum, 23 janúar 1973 þegar hófst gos í Heimaey, stærstu og einu byggðu eyjunnar í Vestmannaeyjaklasanum. Þetta...

Tíu Þúsund ár

Tíu Þúsund ár Það eru 10 þúsund ár síðan hæsta fjall landsins utan jökla, Snæfell rumskaði síðast. Snæfell sem er í Vatnajökulsþjóðgarði er yngsta eldstöð á ...

Sjá jökulinn loga

Sjá jökulinn loga Ótrúlega fallegt, hafa þeir fært Snæfellsjökul nær Reykjavík, hugsaði ég þegar ég kem yfir Öskuhlíðina á leið í miðbæ Reykjavíkur. Það var ...

Íþróttamaður ársins : Ómar Ingi 

Íþróttamaður ársins : Ómar Ingi  Í 66 ár, eða síðan árið 1956 hefur íþróttamaður ársins verið valin á Íslandi. Í ár, annað árið í röð var það handboltamaðuri...

Jólasnjór… 

Jólasnjór...  Nei takk. Ekki það að jólasnjór sem bæði birti upp og veiti gleði; þá hefur undanfarin sólarhringur verið aðeins mikið af því góða, það er að s...

Jökulsporður og heillandi hellir

Jökulsporður og heillandi hellir Jöklar þekja um 11% af flatarmáli Íslands. Þeirra stærstur er Vatnajökull, sem þekur 8% landsins, hann er stærsti jökull í h...

Tón… List

Tón... List Iceland Airwaves er allskonar. þarna koma saman á þriggja daga hátíð í miðborg Reykjavíkur, besta tónlistarfólk landsins, ásamt ótrúlegum fjölda...

Upphafið á Iceland Airwaves 

Upphafið á Iceland Airwaves  Það eru 23 ár síðan tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst, og hátíðin er nú orðin ein af stærri kynningarhátíðum í heimi á svi...

Litir litanna & hlutfall hlutanna

Litir litanna & hlutfall hlutanna Geómetría heitir nýlega opnuð sýning á Gerðarsafni í Kópavogi. Falleg, spennandi og vel uppsett sýning þar sem 22 lista...

Katla kominn á tíma

Katla kominn á tíma Í Kötlujökli, skriðjökli sem skríður suðaustur og niður á Mýrdalssand af Mýrdalsjökli er í dag einn fallegasti og mest aðgengilegur íshel...

Upp & sjaldan niður

  Matur er mjög stór póstur í vísitölukörfunni Upp & sjaldan niður Verðbólgan á Íslandi síðustu tólf mánuði er nú 9,3% og heldur áfram að læk...

Lifandi hattar Auðar

  Frá sýningu Auðar Ómarsdóttur, Halda áfram í Gallery Port Lifandi hattar Auðar Gallery Port á Laugavegi 32 gerir höfuðborgina betri. Þarna á be...

Laufskálarétt

Hestar & menn  Laufskálarétt er stærsta stóðrétt landsins, skammt frá biskupsetrinu á Hólum í Hjaltadal, Skagafirði. Réttað er þar alltaf síðasta laugard...

Lifandi höfn

Lifandi höfn Reykjavíkurhöfn er 105 ára, og fyrir aldarfjórðungi var á Miðbakka afhjúpuð styttan Horft til hafs, eftir Inga Þ. Gíslason. Það var Sjómannadags...

Eldgosið í Meradal

Eldgosið í Meradal Þann 3. ágúst rúmu ári eftir að eldgosinu í Fagradalsfjalli á Reykjanesi lauk, byrjaði að gjósa aftur í fjallinu, nú í norðanverðum Merada...