Margt býr í þokunni
Sjárvarútvegsbærinn Grindavík er á sunnanverðum Reykjanesskaga, er staður sem er heldur betur kominn á ferðamannakortið. Ekki bara að Blá...
Útvegur í útrás
IceFish sjávarútvegssýningin er nú í Smáranum, Kópavogi og stendur frá 8. - 10. júní. Sýnendur og gestir frá öllum heiminum koma þarna saman ...
Listasafnið í Listagilinu
Í Listagilinu í hjarta Akureyrar, er Listasafnið á Akureyri, stærsta safn sinnar tegundar utan höfuðborgarsvæðisins. Safnið opnaði ...
Hátíð í borg og bæ
Vigdís Jakobsdóttir Listrænn stjórnandi Listahátíðar, sagði í samtali við Icelandic Times / Land & Sögu að það væri erfitt að velja á ...
Gersemar þjóðar
Í skugganum, er ljósmyndasýning sem stendur fram á haust í Þjóðminjasafninu. Sýninging varpar ljósi á konur sem voru frumkvöðlar í ljósmyndu...
Flugvöllurinn í miðborginni
Frá endanum á norður- suður flugbrautinni á Reykjavíkurflugvelli og að Alþingishúsinu á Austurvelli eru aðeins 1.1 km / 0.68 mi í...
Vá! Það er eitthvað að gerast
Kristín Jónsdóttir hópstjóri náttúruvár hjá Veðurstofu Íslands, sem fylgist með jarðhræringum og eldgosum, vekur athygli á Twit...
Framsóknarflokkurinn er sigurvegari sveitarstjórnarkosninganna í gær. Flokkurinn sem er miðjuflokkur, og er elsti starfandi stjórnmálaflokkurinn á Íslandi. Flok...
Íbúatala Íslands
Í dag, samkvæmt Hagstofu Íslands búa hér 376.248 einstaklingar. Heildarfjöldi búfjár var um síðustu áramót 1.236.267 fjórfætlingar og fiðurf...
Mannöld í Hafnarborg
Í Hafnarborg menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar eru tvær spennandi sýningar sem vert að skoða, áður en þeim líkur. Fyrst er það sý...
Söguleg stund
Alvöru íþróttahús sem uppfyllir kröfur fyrir alþjóðlegar keppnir í innanhúsíþróttum, eins og handbolta og körfubolta, á að rísa í Laugardal ekk...
Mars í maí
HönnunarMars sem hefur farið fram árlega síðan árið 2009, og er viðburðinn einstakur á heimsvísu. HönnunarMars er nefnilega hátíð þar sem ólíkar f...
151 tré
Loftlagsdagurinn er í dag, af því tilefni hélt Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku og loftslagsráðherra ræðu í Hörpu, og segir nauðsynlegt að vi...
Surtsey
Á næsta ári, eru 60 ár síðan Surtsey gaus, eyja varð til. Eyja sem er nú er syðsta eyjan í Vestmannaeyjaklasanum, og jafnframt syðsti punktur Íslands...
Fyrsti maí
Í hundrað þrjátíu og þrjú ár hefur fyrsti maí verið haldin hátíðlegur sem alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins. Það var í París árið 1889, sem f...
Fiskurinn í sjónum
Ísland er með stærri fiskveiðiþjóðum í heimi. Á þessu fiskveiðiári, sem er frá 1. september ár hvert, úthlutaði Fiskistofa aflaheimildum u...
100 ára Fákur
Hestamannafélagið Fákur í Reykjavík, fjölmennasta og stærsta félag landsins á eitt hundrað ára afmæli í ár. Í tilefni þessarar tímamóta riðu um...
Hvasst í Hvalfirði
Hvalfjörður er stór, djúpur og mikil fjörður, sem gengur 30 km / 18 mi, inn úr Faxaflóa, rétt norðan Reykjavíkur. Á rólegum, en bálhvössum...
Næsta gos... í Heklu?
Hitti í morgun einn af okkar allra fremstu vísindamönnum í eldvirkni Íslands. ,,Næst gýs annaðhvort í Heklu eða út á Reykjanesi. Og all...
Orðmyndir
Eitt af glæsilegri söfnum landsins er Gerðarsafn í hjarta Kópavogs. Þar stendur nú yfir glæsileg sýning, Stöðufundur, þar sem tíu ungir listamenn ...