Fréttir

Næsta gos… í Heklu?

Næsta gos... í Heklu? Hitti í morgun einn af okkar allra fremstu vísindamönnum í eldvirkni Íslands. ,,Næst gýs annaðhvort í Heklu eða út á Reykjanesi. Og all...

Orðmyndir

 Orðmyndir Eitt af glæsilegri söfnum landsins er Gerðarsafn í hjarta Kópavogs. Þar stendur nú yfir glæsileg sýning, Stöðufundur, þar sem tíu ungir listamenn ...

Prinsinn í heimsókn

Prinsinn í heimsókn Prince of Wales, flaggskip breska sjóhersins, og stærsta herskip sem komið hefur til Íslands er hér í heimsókn núna. Skipið er ...

Myndir ársins

Myndir ársins Hin árlega sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands,er nú í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, og stendur sýningin út maí. Á sýningunni eru rúmlega eitt ...

Frábært hjá Icelandair

Frábært hjá Icelandair Í dag mun Icelandair hefja áætlunarflug frá Reykjavík til tveggja nýrra áfangastaða, á Fagurhólsmýri og Kópasker, með Boeing...

Afsakið…

Afsakið... Listamaðurinn Einar Örn Benediktsson, heldur nú sýniguna, ,,afsakið ekkert hlé"  hjá Listamönnum Gallerí, Skúlagötu 32. ,,Alveg eins og ekkert hlé...

Stríð og friður

Stríð og friður Tæplega sexhundruð flóttamenn frá Úkraínu eru komnir nú þegar til Íslands. Opna á sérstaka móttökumiðstöð fyrir flóttafólk frá Úkraínu í Domu...

Bjart framundan

Bjart framundan Það var einstaklega fallegur morgun í Reykjavík, snjókoma í stillu, sem er auðvitað afar sjaldgæft. Á morgun eru jafndægur að vori, og spáin ...

Eins langt og…

Eins langt og... Einn af okkar merkustu listamönnum er myndlistarmaðurinn Birgir Andrésson (1955-2007). Nú stendur yfir á Listasafni Reykjavík, Kjarvalsstöðu...

Bensín & borgarþróun

Bensín & borgarþróun Borgarráð Reykjavíkur samþykkti ekki fyrir alls löngu, að fækka bensínstöðvum í höfuðborginni um 33%, einn þriðja. Á þeim tíu reitum...

Notum heita vatnið betur

Notum heita vatnið betur Jarðhiti hitar um 90% allra húsa á Íslandi, stærst er Orkuveita Reykjavíkur,  sem er önnur stærsta hitaveita í heiminum sinnar tegun...

Meira en milljón bollur

Meira en milljón bollur Bolludagurinn sem er alltaf á mánudagi, sjö vikum fyrir páska, kom hingað til Íslands í lok 19. aldar, frá Danmörku, og hefur heldur ...

Nálægt náttúruöflunum

Nálægt náttúruöflunum Það eru fáir staðir á Íslandi sem betra er að sjá ólgandi brim eins og nálægt Reykjanestá, syðst og vestast á Reykjanesi....

Menn og menning

Menn og menning Á næsta ári verður Hafnarborg - menningar - og listamiðstöð Hafnarfjarðar 40 ára. Á 75 ára afmæli Hafnarfjarðar, 1. júní 1983, ...

Mjallhvít borg

Mjallhvít borg Á þrjátíu ára tímabili, frá 1991 til 2020 voru að meðaltali 55 alhvítir dagar í Reykjavík, samkvæmt gögnum Veðurstofu Íslands. M...

Nauthólsvík í Fossvogi

Nauthólsvík í Fossvogi Nauthólsvík hefur verið helsti sjóbaðstaður og útivistarsvæði Reykvíkinga síðan eftir lok seinni heimsstyrja...

Fannhvít Kjósin

Vetrarríki í Kjós Kjósarhreppur er fallegt lítið sveitarfélag við sunnanverðan Hvalfjörð, í 45 mín fjarlægð frá miðborg Reykjavíkur. Eitt af fá...