Fallegri borg
Okkur íslendingum er kennt snemma að vinna, unglingavinnan, sumarvinna sem sveitarfélög hafa veg og vanda af, frá 15 ára aldri, er mjög oft fyr...
Nóttin í nótt
Það eru fáir kaflar, á Hringvegi 1, þeim tæplega 1500 km langa þjóðvegi sem hringar Ísland, sem eru eins fallegur og fjölbreyttur og 125 km kaf...
Fyrirboði á gos?
Í gærkvöldi var stór jarðskjálfti 4,6 að stærð undir Langjökli. Það er ekki algengt að svo stórir skjálftar séu á þessu svæði. Jökullinn sem...
Landmannalaugar opnar
Landmannalaugar, á sunnanverðu hálendinu, er og hefur verið einn af mínum uppáhaldsstöðum á Íslandi. Og ég er ekki einn um það, svæðið ...
Fjársjóður á Hverfisgötunni
Eitt af stásslegustu húsum höfuðborgarinnar er Safnahúsið við Hverfisgötu. Húsið var byggt á árunum 1905-1908 til að hýsa Þjóðskj...
Á miðnætti
Spáin var ekki svona, en þegar ég leit út um hálf tólf í gærkvöldi, lofaði kvöldið góðu. Við hér í Reykjavík myndum fá fallegt kvöld, svo ljósmynd...
Það er fátt fallegra en björt og falleg sumarnótt á norðurslóð eins og hér á íslandi. Nú eru björtustu næturnar til að upplifa og sjá miðnætursólina, en stysta ...
Festum ekki náttúruundrið Reynisfjöru í sessi sem dauðagildru!
Fimm banaslys í Reynisfjöru á sjö árum er að sjálfsögðu fimm slysum of mikið og ákall um að br...
17. júní
Til hamingju með daginn. Icelandic Times / Land & Saga sendir öllum landsmönnum, og lesendum sínum bestu kveður á þjóðhátíðardaginn.
Dagurinn...
Fjallabak - syðra
Ein vinsælasta gönguleiðin á Íslandi, Laugavegurinn úr Landmannalaugum í Þórsmörk, 54 km löng ganga í sunnanverðu hálendi Íslands. Leiðin ...
Eyja á þurru landi
Hjörleifshöfði á Mýrdalssandi, rétt austan við Vík í Mýrdal var eitt sinn eyja. Nú eru rúmir 2 km til sjávar, því þegar eldfjallið Katla g...
Margt býr í þokunni
Sjárvarútvegsbærinn Grindavík er á sunnanverðum Reykjanesskaga, er staður sem er heldur betur kominn á ferðamannakortið. Ekki bara að Blá...
Hátíðisdagur
Sómannadagurinn sem hefur verið haldið hátíðlegur síðan 1938, er stór dagur fyrir fiskveiðiþjóð eins og Ísland. Sjómannadagurinn er fyrsti sunn...
Templarasund
Templarasund lætur ekki mikið yfir sér, 97 metra löng gata sem liggur frá Austurvelli að Vonarstræti við Tjörnina í hjarta Reykjavíkur. Gatan dr...
Klambratún & Kjarvalsstaðir
Klambratún, er stórt útivistarsvæði í miðju Hlíðarhverfi, ekki langt frá miðbæ Reykjavíkur. Garðurinn sem er nokkurn veginn f...
Blátt land lúpínunnar
Það eru mjög skiptar skoðanir um Alaskalúpínuna á Íslandi sem þekur um 315 ferkílómetra, eða 0,3% af Íslandi. Alaskalúpína sem fyrst o...
Útvegur í útrás
IceFish sjávarútvegssýningin er nú í Smáranum, Kópavogi og stendur frá 8. - 10. júní. Sýnendur og gestir frá öllum heiminum koma þarna saman ...
Sögunnar stræti
Ein af merkilegustu götum Reykjavíkur er pínulítil gata í miðbænum, Þingholtsstræti. Nafnið kemur frá því á miðri 18. öld þegar ákveðið er að...
Miðnætti í miðbænum
Leit út um gluggann klukkan hálf tólf í gærkvöldi, sá að himinninn var óvenju fallegur, greip myndavél með 24 mm linsu, og sagði konunni ...