Greinar

Frá sólarupprás til sólarlags

Frá sólarupprás til sólarlags Maður gleymir því fljótt hve dimmt er í desember. ykjavík er nú klukkan 11, og hún, það er segja sólin  ákveður að setjast rétt...

Jökulsporður og heillandi hellir

Jökulsporður og heillandi hellir Jöklar þekja um 11% af flatarmáli Íslands. Þeirra stærstur er Vatnajökull, sem þekur 8% landsins, hann er stærsti jökull í h...

Við Rauðanúp

Við Rauðanúp Í svartasta skammdeginu hugsar maður til baka, til bjartra nátta. Hvert ætlar maður næsta sumar? Það fyrsta sem kom upp í hugan er Rauðinúpur, n...

Fullveldisdagurinn

Fullveldisdagurinn Fyrir 104 árum, þann 1. desember 1918 urðum við íslendingar fullanda þjóð frá konungsríkinu Danmörku. Frelsi í skugga hörmunga, fyrri heim...

Hafnartorgið í hjarta Reykjavíkur

Hafnartorgið í hjarta Reykjavíkur Ásýnd miðbæjar Reykjavíkur hefur breyst mjög mikið á síðustu misserum. Sérstaklega í Kvosinni, en 2015 var byrjað að byggja...

Hattar & grafísk hönnun

Hattar & grafísk hönnun Á Hönnunarsafni Íslands, á Garðatorgi í Garðabæ standa nú yfir tvær skemmtilegar sýningar. H A G E er samstarfsverkefni hattameis...

Hafnarfjörður & Hansakaupmenn

Hafnarfjörður & Hansakaupmenn Hafnarfjörður var aðalhöfn þýskra Hansakaupmanna á Íslandi, og var mesta inn og útflutningshöfn landsins frá 1480 og alla 1...

Pínulítið hús, stór saga

Pínulítið hús, stór saga Vaktarabærinn efst í Grjótaþorpinu, við Garðastræti 23, er talinn hafa verið byggður í kringum 1845, af Guðmundi Gissurasyni vaktara...

Við Elliðaárvog

Við Elliðárvog Undir Ártúnshöfða og við Gelgjutanga er nýr borgarhluti Reykjavíkur í mótun, með átta þúsund íbúðum. Hverfið við árósa Elliðaár í Elliðaárvogi...

Bjart myrkur

Bjart myrkur Á þessum árstíma hellist myrkrið yfir norðurhvelið. Dagarnir eru stuttir, aðeins fimm og hálfur klukkutími af sólarljósi í Reykjavík nú í lok nó...

Mývatn í Suður–Þingeyjarsýslu

Mývatn í Suður--Þingeyjarsýslu á norðausturhorninu, er ekki bara einn af fjölsóttustu ferðamannastöðum á Ísland. Svæðið við og kringum vatnið, sem er það fjórða...

Langar til Langasjós

Langar til Langasjós Hvað er fallegasti staður á á Íslandi? Þessa spurningu fæ ég oft. Og auðvitað er ekki einn staður sem sem ber af. Það er birtan, andrúmi...

Ljósadýrð í Reykjavík

Ljósadýrð í Reykjavík Nú eru starfsmenn Reykjavíkurborgar, stofnanir og fyrirtæki í óða önn að setja upp ljós og skreytingar til að lýsa upp dimmasta tíma ár...

Húsaröðin fallega

Húsaröðin fallega Húsaröðin sem stendur í brekkunni við Lækjargötu, fyrir ofan Kvosina, er nú kölluð Bernhöftstorfan. Húsaröðin, frá Stjórnarráðinu, síðan Be...

… auðvitað Reykjanes

... auðvitað Reykjanes Ef maður kemur til Reykjavíkur / Keflavíkur í stutt stopp, ráðstefnu eða fund og langar að sjá og upplifa Ísland, en hefur mjög lítin ...

Fjöldi ferðamanna

Fjöldi ferðamanna Rétt tæplega 160 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í síðasta mánuði, október 2022, samkvæmt talningu Ferðamálastofu. Ferðamenn vor...