Greinar

Þorlákshöfn í sókn

Þorlákshöfn í sókn Bærinn Þorlákshöfn á suðurströndinni, þar sem Reykjanes mætir Suðurland er nú með um 2000 íbúa. Þorlákshöfn er í rúmlega 45 mínútna fjarlæ...

Vor í lofti á Reykjanesi

Vor í lofti á Reykjanesi Það er svo stutt, og ákaflegt fallegt að skreppa út á Reykjanes úr höfuðborginni. Sérstaklega á þessum árstíma þegar færri eru á fer...

Bók & bækur

Bók & bækur  Bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda, Laugardalsvelli Bækur og bókmenntir eru ær og kýr í íslenskri menningu. Bókamarkaður Félags...

Nóttin já nóttin

Nóttin já nóttin Það er ekki síðra, sem ferðamaður (já og heimamaður), nú þegar farið er að hlýna í lofti að ganga um og skoða Reykjavík að kvöldi til eða að...

Stríð & Friður á Austurvelli

Stríð & Friður á Austurvelli Skömmu eftir áramótin 1975-1976 slitu íslendingar stjórnmálasambandi við Stóra-Bretland. Einstakt í sögu NATO, og einstakt v...

Hannes fyrsti ráðherrann

Hannes fyrsti ráðherrann Hannes Hafstein varð fyrsti ráðherra Íslands, árið 1904, þegar sérstakt ráðherraembætti í ríkisstjórn Danmerkur um málefni Íslands v...

Skrúfuhringur

Skrúfuhringur Á horni Geirsgötu og Tryggvagötu, við suðurenda Reykjavíkurhafnar í miðbæ Reykjavíkur er skemmtilegt minnismerki eða listaverk, Skrúfuhringur. ...

B S Í 

B S Í  Við Hringbraut er BSÍ samgöngumiðstöð höfuðborgarinnar. Hús sem byggt var fyrir tæpum 60 árum, árið 1965, og er fyrir löngu orðið allt allt of lítið. ...

Hjól & stóll

Hjól & stóll Hönnunarsafn Íslands, í Garðabæ, hefur í sinni safnaeign um 5000 muni frá byrjun síðustu aldar til dagsins í dag. Á sýningunni Hönnunarsafni...

Sýninging Viðnám 

Sýninging Viðnám  Vísindi og list eru samferða í sýningu Listasafns Íslands, Viðnám, sem er þverfargleg sýning þar sem listamenn og listaverk brúa bilið mill...

Fljót á Tröllaskaga

Fljót á Tröllaskaga Nyrsta byggðarlag í austanverðum Skagafirði eru Fljót. Snjóþung sveit, sunnan Siglufjarðar á Tröllaskaga. Nokkur jarðhiti er í sveitinni,...

Öskudagurinn

Öskudagurinn Þótt Ísland snerist úr Katólskri trú í Lútherska árið 1550, fyrir næstum 500 árum, hefur öskudagurinn lifað af hér sem hátíðisdagur. Hann er fyr...

Í miðjunni

Í miðjunni Smáralind, stærsta verslunarmiðstöð landsins er staðsett á miðju höfuðborgarsvæðisins í miðjum Kópavogi. Þarna eru tæplega 80 verslanir og þjónust...

Skáldið Nonni 

Skáldið Nonni  Einn þekktasti og ástsælasti rithöfundur íslendinga á fyrri hluta síðustu aldar var Jón Sveinsson - Nonni. Hann skrifaði 12 Nonnabækur, á þýsk...

Safn safnanna

Safn safnanna Safnasafnið (The Icelandic Folk and Outsider Art Museum) er á Svalbarðsströnd við Eyjafjörð, tíu km frá Akureyri. Safnið sem er höfuðsafn íslen...

Dalur dalanna

Dalur dalanna Árið 1703, fyrir 320 árum þegar fyrsta manntalið var gert hér á Íslandi, jafnframt  fyrsta manntalið í heiminum sem náði til allra íbúa í heilu...

Einstakur Eyjafjörður

Einstakur Eyjafjörður Fyrir miðju norðurlandi er Eyjafjörður, 60 km langur fjörður, milli hárra fjalla. Eyjafjarðarsvæðið frá Siglufirði í norðri og vestri, ...

Frábært í Fjallabyggð

Frábært í Fjallabyggð Í Fjallabyggð búa nú um tvö þúsund manns, í þessu nyrsta stóra bæjarfélagi á Íslandi, en Siglufjörður og Ólafsfjörður tilheyra sveitarf...

Heillandi heimur af heitu vatni

Heillandi heimur af heitu vatni Gegnt Akureyri, í botni Eyjafjarðar og undir Vaðlaheiðinni eru Skógarböðin / Forrest Lagoon. Einstakur baðstaður sem opnaði í...

Mosfellsdalur

Mosfellsdalur Auðvitað hefði verið hægt að gera allt annað, vera inni þegar úti er bæði kalt, rok og rigning. Ekkert ljósmyndaveður. Samt lagði Icelandic Tim...