Kærleikur og trú
Nú er að að ganga í garð ein stærsta hátíð kristinnar trúar Páskarnir. Á Íslandi tilheyrir tveir þriðju þjóðarinnar Lútersku Þjóðkirkjunni s...
Næsta gos... í Heklu?
Hitti í morgun einn af okkar allra fremstu vísindamönnum í eldvirkni Íslands. ,,Næst gýs annaðhvort í Heklu eða út á Reykjanesi. Og all...
Ferðamannastraumur
Samkvæmt tölum sem Hagstofa Íslands var að birta, er bjart framundan í ferðaþjónustu. Gistinætur á hótelum á Íslandi í mars í fyrra (2021)...
Á Víðistaðatúni
Í miðjum Hafnarfirði, á Víðistaðatúni, sem er umlukið hrauni er Höggmyndagarður Hafnarfjarðar. Þarna eru 12 höggmyndir, 3 eftir íslendinga, o...
Varúð - Hætta
Sá hörmulegi atburður gerðist í síðustu viku, að vanur útivistar og skíðamaður, ferðamaður frá Bandaríkjunum lést í snjóflóði í Svarfaðardal, E...
Okkar Jónas
Jónas Hallgrímsson, eftir Einar Jónsson (1874-1954), en styttan stendur í Hljómskálagarðinum og var afhjúpuð á hundrað ára afmæli skáldsins árið...
Íkornar í Reykjavík
Menntaskólinn í Reykjavík hefur verið við Lækjargötu síðan 1846, en saga skólans má segja að hafi byrjað í Skálholti árið 1046. Þaðan fly...
Orðmyndir
Eitt af glæsilegri söfnum landsins er Gerðarsafn í hjarta Kópavogs. Þar stendur nú yfir glæsileg sýning, Stöðufundur, þar sem tíu ungir listamenn ...
Vorboðin
Grasagarðurinn í Laugardal er eitt af djásnum höfuðborgarinnar. Hann var stofnaður árið 1961, og er eitt af söfnum Reykjavíkur. Hlutverk safnsins, g...
Tökustaðir þáttaraða The Game of Thorones.
Einn tökustaðurinn var ofarlega í Þjórsárdal, nánar til tekið við Gjána. Ótrúlega fallegur staður og ein af stórk...
Þessi myndaserían mín, um upptökustaði þáttanna Game of Thrones, er frá þjóðgarðinum á Þingvöllum. Þar var áttundi þátturinn tekinn upp.
Ævintýri í íslensku l...
Sagan, landið og lognið
Heyrði um daginn veðurfræðing vera að tala um veðrið í útvarpinu. Hvar væri hæsti meðalhiti á Íslandi, mesta rigningin, mesta rokið, ...
Myndir ársins
Hin árlega sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands,er nú í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, og stendur sýningin út maí. Á sýningunni eru rúmlega eitt ...
Komið vor?
Það var mikil stemning í Hafnarfjarðarhöfn í morgun. Trillur að fara á grásleppu eða skak, að veiða þann gula, þorsk. Tvær seglskútur voru í og vi...
Olía og egg
Á viðsjárverðum tímum eins og núna, þegar heimsfaraldur geisar, og stór styrjöld er háð í Evrópu, er mikilvægt fyrir okkur íslendinga að huga að ...
Afsakið...
Listamaðurinn Einar Örn Benediktsson, heldur nú sýniguna, ,,afsakið ekkert hlé" hjá Listamönnum Gallerí, Skúlagötu 32. ,,Alveg eins og ekkert hlé...
Kirkjufell er afar sérstakt í landslagi á Snæfellsnesi og vekur athygli vegna lögunar sinnar. Jon Snow og áhöfn hans leituðu að þessu sérstaka fjallaformi og fu...
Stríð og friður
Tæplega sexhundruð flóttamenn frá Úkraínu eru komnir nú þegar til Íslands. Opna á sérstaka móttökumiðstöð fyrir flóttafólk frá Úkraínu í Domu...