Í sól og sumaryl
Það tekur 45 mín að keyra Hringveg 1 austur frá Reykjavík yfir Hellisheiðina til Hveragerðis. Þaðan tekur það um 45 mín plús að ganga u...
Sjö milljónir lunda í landinu
Lundinn er einn algengasti fuglinn í íslenskri náttúru. Hér verpa rúmlega 2 milljón lundapör, hringin um kringum um landið...
Hjólaborgin Reykjavík
Reykjavíkurborg hefur lagt bæði metnað og mikla fjármuni síðustu ár til að bæta aðgengi reiðhjólamanna. Hlutfall hjólandi í umferð...
Torgið hans Ingólfs
Ingólfstorg er nefnt eftir fyrsta landnámsmanninum, Ingólfi Arnarsyni sem settist að þarna í Kvosinni, og gaf staðnum sínum það nafn sem...
Bak við fossinn
Undir Eyjafjallajökli að vestan er Seljalandsfoss, 65 m / 213 ft hár foss sem fellur fram af fornum sjávarhömrum. Hann er einn fallegast...
Sumarkvöld í miðborginni
Skólavörðustígur er önnur af tveimur helstu verslunargötum miðbæjar Reykjavíkur, hin gatan er Laugavegur. En Skólavörðustígurin...
Á Suðurlandi má alltaf sjá eitthvað nýtt
Suðurland má kalla heimkynni jökla, eldfjalla og þekktra staða eins og Þingvallaþjóðgarðs og Geysissvæðisins sem hæ...
Páll Stefánsson ljósmyndari fór í bæinn til að fanga þjóðhátíðarstemninguna
Íslendingar halda upp á stofnun íslenska lýðveldisins á afmælisdegi Jóns Sigurðs...
Listakonan Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir býr á Eyrarbakka og sækir innblástur í náttúruna og veðrið. Hún er nú að vinna að stórri einkasýningu sem ve...
Gudmund Sand og Haakon Sand
Ljósmyndararnir Haakon Sand og Gudmund Sand fylgdu sirkuslistafólki í Sirkus Íslands eftir við líf og störf í rúmt ár.Ljósmy...
Andreas Eriksson4. febrúar - 3. apríl 2021Opnun á morgun, 4. febrúar klukkan 12-19Andreas Eriksson vinnur senn í málverk, vefnað, skúlptúr, ljósmyndun, hre...
Sýningatími: 12.9.2020 – 17.1.2021,
Myndasalur – Þjóðminjasafnið Suðurgötu
Einn helsti teiknari á Íslandi á seinni hluta 20. aldar var Halldór Pétur...
NorðriðSamsýning listamanna frá Íslandi, Svíþjóð og Finnlandi.
september – 20. desember
Á þessum tímum hnattrænnar hlýnunar og öfgafullra umhverfisbr...
Jóhann Briem (1907 - 1991) stundaði listnám hjá Jóni Jónssyni málara, bróður Ásgríms Jónssonar, Eyjólfi Eyfells og Ríkarði Jónssyni myndhöggvara í Reykjaví...
William Morris (24 Mars 1834 – 3 Október 1896)
Það er ekki heiglum hent að kenna presti að lesa postilluna eins og skáldið sagði. Og þó er ég einmitt s...
Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur.
Snæfellsjökull er virkt eldfjall án eftirlits
„Ísland er mikið eldfjallaland og það mun halda áfram að gjósa á Ísland...