Rekaviðurinn
Í gegnum aldirnar hefur rekaviður verið talin til mikilla hlunninda. Kirkjujarðir og stórbýli víða um land áttu ítök í rekanum um aldir og sótt...
Vá! Það er eitthvað að gerast
Kristín Jónsdóttir hópstjóri náttúruvár hjá Veðurstofu Íslands, sem fylgist með jarðhræringum og eldgosum, vekur athygli á Twit...
Heimur Ásmundar
Alþjóðlegi safnadagurinn er haldinn ár hvert þann 18.maí af alþjóðaráði safna. Í ár er yfirskriftin, Mikill er máttur safna, en söfn geta og...
Seltjörn og Nes
Nesið frá Elliðaá og vestur á Gróttu heitir Seltjarnarnes. Á nesinu liggur höfuðborgin Reykjavík, nema allra vestast er 2 km² stórt sveitarfé...
Surtsey
Á næsta ári, eru 60 ár síðan Surtsey gaus, eyja varð til. Eyja sem er nú er syðsta eyjan í Vestmannaeyjaklasanum, og jafnframt syðsti punktur Íslands...
Næsta eldgos?
Evrasíu- og Norður - Ameríkuflekarnir þrýstast hvor frá öðrum á Reykjanesi. Hér má sjá plötuskilin, þar sem land gliðnar, á brúnni milli heim...
Vatnsleysuströnd
Það er fallegt og sérstakt að fara um Vatnsleysuströnd, staðsett mitt á milli Hafnarfjarðar og Keflavíkur á norðanverðu Reykjanesi. Á strönd...
Guðmundur = Erró
Ein af okkar stærstu listamönnum er Guðmundur Guðmundsson, fæddur 1932, þekktur sem listamaðurinn Erró. Hann er einn fárra íslenskra myndli...
Hvert...?
Á þessum árstíma, þegar sumarið er hinu megin við hornið, er gjarna sest niður og skipulagt hvert eigi að fara í sumarfríinu. Skreppa norður í Ásby...
Hvasst í Hvalfirði
Hvalfjörður er stór, djúpur og mikil fjörður, sem gengur 30 km / 18 mi, inn úr Faxaflóa, rétt norðan Reykjavíkur. Á rólegum, en bálhvössum...
Næsta gos... í Heklu?
Hitti í morgun einn af okkar allra fremstu vísindamönnum í eldvirkni Íslands. ,,Næst gýs annaðhvort í Heklu eða út á Reykjanesi. Og all...
Varúð - Hætta
Sá hörmulegi atburður gerðist í síðustu viku, að vanur útivistar og skíðamaður, ferðamaður frá Bandaríkjunum lést í snjóflóði í Svarfaðardal, E...
Okkar Jónas
Jónas Hallgrímsson, eftir Einar Jónsson (1874-1954), en styttan stendur í Hljómskálagarðinum og var afhjúpuð á hundrað ára afmæli skáldsins árið...
Íkornar í Reykjavík
Menntaskólinn í Reykjavík hefur verið við Lækjargötu síðan 1846, en saga skólans má segja að hafi byrjað í Skálholti árið 1046. Þaðan fly...
Tökustaðir þáttaraða The Game of Thorones.
Einn tökustaðurinn var ofarlega í Þjórsárdal, nánar til tekið við Gjána. Ótrúlega fallegur staður og ein af stórk...
Þessi myndaserían mín, um upptökustaði þáttanna Game of Thrones, er frá þjóðgarðinum á Þingvöllum. Þar var áttundi þátturinn tekinn upp.
Ævintýri í íslensku l...
Sagan, landið og lognið
Heyrði um daginn veðurfræðing vera að tala um veðrið í útvarpinu. Hvar væri hæsti meðalhiti á Íslandi, mesta rigningin, mesta rokið, ...
Myndir ársins
Hin árlega sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands,er nú í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, og stendur sýningin út maí. Á sýningunni eru rúmlega eitt ...
Komið vor?
Það var mikil stemning í Hafnarfjarðarhöfn í morgun. Trillur að fara á grásleppu eða skak, að veiða þann gula, þorsk. Tvær seglskútur voru í og vi...
Olía og egg
Á viðsjárverðum tímum eins og núna, þegar heimsfaraldur geisar, og stór styrjöld er háð í Evrópu, er mikilvægt fyrir okkur íslendinga að huga að ...