Sól & kuldi
Síðastliðin desember mánuður hefur verið sólríkari en nokkru sinni fyrr, síðan mælingar hófust í Reykjavík. Það mældust 51 sólarstund í höfuð...
Landsbankinn flytur
Árið 1885 er fyrsti banki landsins, Landsbanki Íslands stofnaður, og hóf hann starfsemi ári seinna, árið 1886 í Bankastræti. Í ágúst 1899...
Þing- og helgistaður íslendinga
Alþingi er fyrsta stofnunin sem við eignumst sameiginlega. Stofnuð á Þingvöllum árið 930, og þingstaðurinn hét Lögberg, rétt ...
Bryggjuhverfið við Grafarvog
Á mótum Elliðavogs og Grafarvogs er Bryggjuhverfið í Reykjavík. Öðruvísi hverfi, þar sem hvorki er verslun eða skóli, þrátt fyri...
Áramót
Gleðilegt ár. Icelandic Times / Land & Saga óskar lesendum sínum, landsmönnum öllum, og auðvitað viðskiptavinum, vinum og vandamönnum árs og friða...
Esjan okkar
Hinu megin við Kollafjörð, norðan við Seltjarnarnes, þar sem höfuðborgin Reykjavík liggur, ásamt samnefndu sveitarfélagi vestast á nesinu, er fja...
Efst á Skólavörðuholti
Arnarhólsholt, síðan 1793 Skólavörðuholt er hæsti punktur í miðborg Reykjavíkur. Þarna var stórgrýttur melur, jökulurð með góðu berjal...
Heimsókn frá vetri konungi
Ef spáin gengur eftir, verður desember mánuður sá kaldasti á Íslandi í hálfa öld. Náttúran er öfgafull, því síðastliðin nóvember m...
Hvít jól um allt land
Það var fallegt að horfa í suðurátt frá Efstaleiti í Reykjavík, yfir Kópavog að Reykjanesi milli tvö og þrjú í dag
Jólalegt, vetra...
Hátíð handan við hornið
Það er stutt í jólin, stærstu trúarhátíð kristinna manna. Íslendingar tóku kristni á Alþingi árið 1000, eins og segir í upphafi Grágá...
Hús þjóðarinnar, Alþingishúsið
Alþingishúsið við Austurvöll var reist á árunum 1880 til 1881. Síðan hafa tvær viðbyggingar verið reistar við húsið, Kringlan ...
Af veðri og vindum
Hvar er hlýjast á Íslandi? Sú veðurstöð sem hefur hæstan ársmeðalhita, er sú syðsta á landinu, sjálfvirka veðurstöðin í Surtsey. En ársmeð...
Jólasnjór...
Nei takk. Ekki það að jólasnjór sem bæði birti upp og veiti gleði; þá hefur undanfarin sólarhringur verið aðeins mikið af því góða, það er að s...
Austur & suður
Það eru 45 km, 45 mín akstur frá Reykjavík, eftir Hringvegi 1, austur til Hveragerðis á Suðurlandi yfir Hellisheiði, og áfram hringinn. En...
Árið í ár
Gott ár... já. Á margan hátt hefur þetta ár verið gott fyrir þessar 375 þúsundir sálir sem búa á Íslandi. Veðurfarið var bærilegt, nema þessi mikli...
Kjalarnes & Kollafjörður
Undir rótum Esju, er vogskorið nes, Kjalarnes, með um 1.400 íbúum. Þetta fallega nes, norðan við Kollafjörð og sunnan Hvalfjarða...
Þrjú vötn, fjórar myndir
Það eru örfá vötn innan höfuðborgarinnar, auðvitað er , það vatn sem kemur fyrst upp i hugan. Staðsett í hjarta miðbæjarins. Síðan e...
Kalt & bjart framundan
Það er mjög öflug hæð sem nú er staðsett yfir Grænlandsjökli, og beinir ísköldu heimskautalofti hingað til Íslands. Veðurfræðingur...
Desember dagur á Reykjanesi
Manni bregður alltaf jafn mikið, þegar sólin ákvað að setjast vestan við Reykjanesið rétt uppúr þrjú, og rétt komin upp. En falle...
Fimm staðir
Er ekki tíminn akkúrat núna að láta sig dreyma... hvert á að fara nú í vetur eða skipuleggja lengri ferðir um Ísland næsta sumar. Einn af þessum ...