Myndasafn

Sumarmorgun í Mjóafirði

  Horft austur Mjóafjörð, mót morgunbirtunni. Bandarískur landgönguprammi liggur í flæðarmálinu, og hefur gert síðan 1966. Sumarmorgun í Mjóafirði ...

Landið og sagan í Arnarfirði

Kirkjan á Hrafnseyri var byggð árið 1886, og friðuð árið 1990. Árni Sveinsson forsmiður, hannaði og smíðaði þessa fallegu bárújárnsklæddu timburkirkju. Land...

Tómas við Tjörnina

Tómas við Tjörnina Í ár fagnar Reykjavík bókmenntaborg UNESCO tíu ára afmæli. Það var þegar Ísland var heiðursgestur bókamessunnar í Frankfurt árið 2011, sem...

Hvar er fallegast á Íslandi? 

  Það er engin byggð, engir vegir á Hornströndum á Vestfjörðum. Eina leiðin á Hornbjarg er að taka bát frá Bolungarvík eða Ísafirði og njóta þess að fa...

Gýs við Keili?

  Horft yfir Afstapahraun á Reykjanesi. Fjallið Keilir til hægri, Fagradalsfjall er lengst til vinstri. Hraunið kom í gosi við Keili árið 1151. Gýs ...

Viðey við Reykjavík

Vitinn á Skarfagarði, Viðeyjarstofa og Viðeyjarkirkja, hálfhvít Esjan í bakgrunni. Viðey við Reykjavík Viðey sem liggur 600 m / 1968 ft norðan við Laugar...

Vatnsberi Ásmundar

  Vatnsberinn, þessi 2 metra há stytta Ásmundar Sveinssonar var gerð í Kaupmannahöfn árið 1937 Vatnsberi Ásmundar Við gatnamót Lækjargötu og Bank...

Alþingiskosningar í dag

Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir greiðir atkvæði í Hagaskóla í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún sagði að valið hefði verið auðvelt í kjörklefanum. Alþingiskosn...

Nýr Landspítali

Nýr Landspítali Heilbrigðismálin hafa verið einna fyrirferðamest í kosningabaráttunni sem líkur nú í kvöld. Hér horfum við yfir stærstu framkvæmd íslandssögu...

Bessastaðir

  Það snjóðaði á höfuðborgarsvæðinu í gærmorgun, en tók fljótt upp. En bak við kennileiti Reykjavíkur, Perluna til hægri og Hallgrímskirkju til vinstri...

Útivistarperlan Grótta

Útivistarperlan Grótta Vestast á höfuðborgarsvæðinu, yst á Seltjarnarnesi er smáeyjan Grótta með sínum stásslega vita. Núverandi viti var byggður árið 1947, ...

Franska gatan í Reykjavík

  Franska gatan í Reykjavík Frakkastígur er ein af fallegri götum miðborgarinnar, þar sem hún liggur í norður frá Skólavörðustíg / Hallgrímskirkju og...

Undir eldfjallinu

    Sex steinar, og ein lína, sem er sjávarkamburinn sem skilur af Holtsós og ólgandi Atlantshafið. Undir eldfjallinu Það eru fáir staðir...

Áfram veginn

    Þessi stóri steinn hafði fallið úr Reyðarfjalli á Vattarnesi á veg 96 um nóttina. Samtals er vegakerfi Íslands 12.901 km / 8.016 mi samk...

Drottning Austurlands

  Drottning Austurlands Snæfell er hæsta fjall Íslands utan jökla, rís 1833 m / 6017 ft til himins 20 km / 12 mi norðan við Vatnajökul. Fjallið og sv...

Horft yfir Austurland

  Horft yfir Austurland Vegur 917 frá Vopnafirði yfir Hellisheiði Eystri til Egilsstaða er einn brattasti og hæsti fjallvegur landsins. Vegurinn er ó...

Furðuverur á Balaströnd

    Furðuverur á Balaströnd Á ströndinni við Bala, þar sem Garðabær og Hafnarfjörður mætast á Álftanesinu, eru á þriðja tug furðuvera. Það er...