Kirkjufell er afar sérstakt í landslagi á Snæfellsnesi og vekur athygli vegna lögunar sinnar. Jon Snow og áhöfn hans leituðu að þessu sérstaka fjallaformi og fu...
Laufás við Eyjafjörð
Á Laufási, sem stendur við austanverðan Eyjafjörð, 30 km / 18 mi norðan við Akureyri, er eitt fallegasta burstabær landsins, og hluti af...
Guðshúsin í Garðabæ
Garðabær er sjötti fjölmennasti bær á landsins, og hefur íbúum fjölgað þar hraðast undanfarin ár af öllum sveitarfélögum á landinu. Íbúat...
Ár liðið
Í nótt var ár liðið síðan eldgosið hófst í Fagradalsfjalli, lengsta eldgosi á þessari öld á Íslandi. Það hófst þann 19 mars, og sex mánuðum síðan 18...
Bjart framundan
Það var einstaklega fallegur morgun í Reykjavík, snjókoma í stillu, sem er auðvitað afar sjaldgæft. Á morgun eru jafndægur að vori, og spáin ...
Velkominn í Breiðholt
Breiðholt, er 22.000 manna hverfi í austurborg Reykjavíkur. Hverfið á rætur sínar til samkomulags verkalýðshreyfingarinnar og atvinnur...
Eins langt og...
Einn af okkar merkustu listamönnum er myndlistarmaðurinn Birgir Andrésson (1955-2007). Nú stendur yfir á Listasafni Reykjavík, Kjarvalsstöðu...
Einstök á
Það eru ekki margar höfuðborgir í heiminum sem geta státað af heimsklassa laxveiðiá í miðri borg eins og Reykjavík. Elliðaár rennur úr Elliðavatni ...
Listasafnið á Laugarnesinu
Ein fallegasta staðsetning á safni á Íslandi er Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesinu í Reykjavík. Þar sem það stendur á s...
Auðvitað Snæfellsnes
Ef maður hefur einn dag til að skoða Ísland, hvert ætti maður þá að fara? Auðvitað á Snæfellsnes, nesið er svolítið eins og Ísland í smæ...
Reykjavíkurflugvöllur
Það voru Bretar sem byggðu Reykjavíkurflug, sem herflugvöll í seinni heimstyrjöldinni árið 1940. Íslenska ríkið tók flugvöllinn yfir í ...
Fossalandið Ísland
Það er fátt fallegra en foss, og Ísland hefur þá ansi marga. Ef þú sem ferðamaður og hefur einlægan áhuga á fossum, þá er best, einfaldast...
Á Norðurfirði er örlítið kauptún sem er áhugavert að heimsækja. Stutt er á fengsæl mið frá kauptúninu og þar eru á sumrin stundaðar strandveiðar í dag. Norðfjör...
Hringferð
Hvað og hvar eru vinsælustu ferðamannastaðir Íslands. Ekki spurning, það er Gullni hringurinn, rúmlega 250 km /150 mi langur hringur frá Reykjavík,...
Fallegasti staðurinn ?
Oft spurður, enda hef unnið sem ljósmyndari að mynda Ísland í tæp 40 ár, hvað er fallegasti staðurinn í lýðveldinu? Ásbyrgi kemur stra...
Vestast á vestfjörðum
Látrabjarg, vestasti oddi vestfjarða, og stærsta sjávarbjarg á Íslandi, 14 km / 9 mi langt, og 441 m / 1447 ft var friðað í fyrra 2021....
Þarfasti þjóninn
Íslenski hesturinn, sem kom með með landnámsmönnum fyrir yfir þúsund árum, er merkileg skepna með sínar fimm gangtegundir, fet, brokk, stökk...