Janúar var bjartur og kaldur
Síðastliðin janúarmánuður var óvenju kaldur, og sá kaldasti á landsvísu á þessari öld. Meðalhitinn í Reykjavík var -1.8°C sem er...
Já, það er fallegt við Húnaflóann
Húnavatnssýslurnar tvær, á norðvesturlandi, við austan og sunnanverðan Húnaflóa eru einstaklega vetrarfallegar. Það er lágs...
Norðurljósahlaupið
Norðurljósahlaup Orkusölunnar fór fram í kvöld í miðborg Reykjavíkur, hluti af Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar. Fimm kílómetra hlaup/ganga u...
Önnur & Jónar
Hagstofa íslands safnar saman ótrúlega miklum skemmtilegum og fróðlegum upplýsingum um land og þjóð. Á forsíðu heimasíðu stofnunarinnar, ke...
Hátíð um vetur
Dagana 2. til 4. febrúar 2023 fer fram Vetrarhátíð í öllum sex sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu. Það eru rúmlega 150 viðburðir á þessari ...
Hverfið við Heiðmörk
Útivistarsvæðið Heiðmörk, sem myndar kraga um höfuðborgarsvæðið frá Rauðhólum í Reykjavík til Hafnarfjarðar. Heiðmörk er jarðfræðilega e...
Veturinn er besti tíminn
Veturinn er besti tíminn? Já og nei. En árstíminn, tímabilið frá 20 janúar og fram í miðjan febrúar er sá tími á Íslandi samkvæmt me...
Vetrarveður
Enn ein vetrarlægðin keyrði upp að Íslandi... og lokaði flestum aðalleiðum til og frá höfuðborgarsvæðinu. Flestir fjallvegir eru lokaðir, en færð...
Fjórir kærir staðir
Í skamdeginu lætur maður sig dreyma um bjarta tíma framundan; hvert á að fara næsta vor, sumar til að upplifa íslenska náttúru. Hér eru n...
Veðurmyndir
Íslensk tunga er svo ótrúlega fjölbreytt, jafnvel skemmtileg um veðurfar, úrkomu og vind. Veðrið er líka efst á baugi, þegar talað er við vini og...
Kringlan við Kringlumýrarbraut
Fyrir 36 árum, í ágúst 1987 opnaði fyrsta verslunarmiðstöðin á Íslandi, og nú sú næst stærsta í lýðveldinu eftir Smáralind í K...
Gýs næst norðan Vatnajökuls?
Eitt heitasta eldsumrotasvæði landsins er frá Bárðarbungu, næst hæsta fjalli Íslands í norðvestanverðum Vatnajökli að Öskju rétt...
Nýjar stjörnur
Íslensku Bókmenntaverðlaununum var komið á fót árið 1989, fyrir 34 árum í tilefni 100 ára afmælis Félags íslenskra bókaútgefenda. Og það var s...
Áfram vegin
Á síðustu 50 árum, eru bara sex ár sem selst hefur meira af bílum á Íslandi en á síðasta ári. Alls seldust 16.685 nýjar bifreiðir á árinu sem er ...
Vestmanneyjagosið 50 ára
Það var fyrir 50 árum, 23 janúar 1973 þegar hófst gos í Heimaey, stærstu og einu byggðu eyjunnar í Vestmannaeyjaklasanum. Þetta...
Til baka 200 ár
Fyrir 66 árum, ákvað Reykjavíkurborg að breyta Árbæ sveitabæ sem var að fara í eyði, og stendur á besta stað í borgarlandinu, í Ártúnsbrekku,...
Hláka
Kaldasti vetur í hundrað ár, ef allt gengur eftir sagði veðurfræðingur í fréttum RÚV í gær. En eitt veit ég að það voru tólf mínusgraður í gærmorgun, s...
Við Úlfarsá
Úlfarsárdalur er fallegt dalverpi sem lax og silungs áin Úlfarsá, rennur úr Hafravatni stutta leið til sjávar í Faxaflóann. Í miðjum dalnum eru t...
Hnjóskadalur
Fnjóskadalur, einn fallegasti dalur á Íslandi, liggur á milli Eyjafjarðar og Skjálfanda í Suður-Þingeyjarsýslu. Þarna er Vaglaskógur, stærsti ná...