Norðurslóðir

FRÁ BÍLDUDAL TIL GRÆNLANDS

Hjörtur Smárason er nýr ferðamálastjóri Grænlands þar sem allt er stórbrotið. Hlekkir fortíðar bresta einn af öðrum og þjóðin hefur tekið stefnuna á sjálfstæði ...