Hinn eini sanni Grafarvogur
Ef Grafarvogur, hverfi í norðan og austan verðri Reykjavík væri sjálfstæður bær væri hann sá fjórði stærsti á landinu. Í hverfinu...
Sterk hús á Íslandi
Byggingar nýjar og gamlar og í byggingu í Hafnarfirði, þriðja fjölmennasta bæ landsins.
Jörð hefur skolfið undanfarna daga á Reykjane...
Hús Torfhildar
Húsið hennar Torfhildar, sem var byggt á Laugavegi 36 árið 1896 og flutt í vesturbæinn árið 2015 og endurgert.
Torfhildur Þorsteinsdóttir ...
Bær í borg
Reykjavík er skemmtileg borg, skrýtin já, ung já, með byggingum sem eru svo fjölbreyttar, öðruvísi en binda samt borgina saman, mynda sérstæða hei...
Sól, sól skín á mig
Loksins, loksins er sumarið komið, enda flykkjast borgarbúar í almennisgarða, niður í bæ, eða í sund, til að njóta veðurblíðunnar. Það se...
Fallegri borg
Okkur íslendingum er kennt snemma að vinna, unglingavinnan, sumarvinna sem sveitarfélög hafa veg og vanda af, frá 15 ára aldri, er mjög oft fyr...
Sögunnar stræti
Ein af merkilegustu götum Reykjavíkur er pínulítil gata í miðbænum, Þingholtsstræti. Nafnið kemur frá því á miðri 18. öld þegar ákveðið er að...
Upp úr jörðinni
Nú er aðeins tvö og hálft á þangað til fyrsti hluti nýs Landspítala Háskólasjúkrahús verður tekin í notkun við Hringbraut. Verkefnið sem er s...
Flugvöllurinn í miðborginni
Frá endanum á norður- suður flugbrautinni á Reykjavíkurflugvelli og að Alþingishúsinu á Austurvelli eru aðeins 1.1 km / 0.68 mi í...
Söguleg stund
Alvöru íþróttahús sem uppfyllir kröfur fyrir alþjóðlegar keppnir í innanhúsíþróttum, eins og handbolta og körfubolta, á að rísa í Laugardal ekk...
151 tré
Loftlagsdagurinn er í dag, af því tilefni hélt Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku og loftslagsráðherra ræðu í Hörpu, og segir nauðsynlegt að vi...
Gamli Vesturbærinn
Frá Landakotstúni og kirkju og niður að slippnum við Reykjavíkurhöfn, er eitt allra skemmtilegasta hverfi Reykjavíkur til ganga um og skoð...
Velkominn í Breiðholt
Breiðholt, er 22.000 manna hverfi í austurborg Reykjavíkur. Hverfið á rætur sínar til samkomulags verkalýðshreyfingarinnar og atvinnur...
Öskjuhlíð
Öskjuhlíð er einstakt útivistarsvæði í næsta nágrenni við miðborg Reykjavíkur. Öskjuhlíðin sem rís 61 meter yfir umhverfið er líklega það opna svæð...
Guðni Pálsson hefur um árabil starfrækt eigin teiknistofu og fyrstu árin með Dagnýju Helgadóttur arkitekt.Á meðal verkefna sem þau unnu að, er skipulag Kvosarin...
Gatan hans Tryggva
Reykvíkingar hafa eignast nýtt almenningsrými með endurgerð Tryggvagötu sem nú var að ljúka. Hefur orðið til nýtt torg fyrir framan mósaík...
Í lok september, voru íslendingar 374.830, og hafði fjölgað um 3.250 á þriðja ársfjórðungi. Fæðingar voru 1.310, það létust 580, og aðfluttir umfram brottflutta...