Svanasöngur sex álfta fjölskyldu
Álftin er lang stærsti varpfugl landsins. Fullvaxta er hún um tíu kíló og vænghafið er tæpur tveir og hálfur metri. Álf...
Listakonan Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir býr á Eyrarbakka og sækir innblástur í náttúruna og veðrið. Hún er nú að vinna að stórri einkasýningu sem ve...
Dyrhólaey, eða Portland eins og eyjan er oft nefnd af sjómönnum, er einstakur höfði, 110-120 fermeta hár með þverhníptu standbergi í sjó vestan, en meira aflíða...
Nýr miðbær á Selfossi tekur á sig nýja mynd: Nýi miðbærinn á Selfossi hefur verið mjög umdeildur, ekki vegna þess að bæjarbúar vilji ekki uppbyggingu á svæ...
Jóhann fæddist að Stóra Núpi í Gnúpverjahrepp. Stundaði hann listnám hjá Jóni Jónssyni málara, bróður Ásgríms Jónssonar, Eyjólfi Eyfells og Ríkarði Jónssyn...
Jón Árnason (1665 í Dýrafirði – 8. febrúar 1743) var biskup í Skálholti, lærður og vel að sér í guðfræði, rúmfræði, stærðfræði og söng.
Jón var sonur Árna L...
Þjóðveldisbærinn í Stöng í Þjórsárdal. ljósmynd Friðþjófur Helgason
Þjóðveldisbærinn
Fyrirmynd þjóðveldisbæjarins eru rústir af fyrrum höfuðbýlinu Stöng í Þjór...
Brú yfir Skerjafjörð
Grundvöllur hvers borgarskipulags er kerfi stofnbrauta – hvar helstu leiðir skuli liggja milli borgarhluta. Ef við líkjum borginni við man...
Gistiheimilið Húsið á söguslóðum Njálu
Ef beygt er til vinstri frá Hvolsvelli og ekið í 9 km er komið að gistiheimilinu Húsið, sem að mestu er óbreytt frá því...
Gistiheimilið Húsið á söguslóðum Njálu
Ef beygt er til vinstri frá Hvolsvelli og ekið í 9 km er komið að gistiheimilinu Húsið, sem að mestu er óbreytt frá því ...
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar gerir ráð fyrir risa-ferðaþjónustuverkefni í landi Efri-Reykja í endurskoðun á aðalskipulagi sveitarfélagsins en þ...
Veiðivötnum
Veiðivötn eru vatnaklasi á Landmannaafrétti, sem samanstendur af allt að fimmtíu vötnum, bæði smáum og stórum. Mörg vötnin eru sprengigígar sem myn...
Hugleiðingar um eldsumbrot í Öræfajökli
Það hefur varla farið fram hjá neinum að Öræfajökull er að rumska eftir tæpra þriggja alda svefn. Vísbendingarnar um þ...
Öræfajökull
Öræfajökull er eldkeila á Suðausturlandi (Austur-Skaftafellssýslu).Yfir fjallinu er jökulhetta þ.e. Öræfajökullinn sjálfur, sem er jafnframt syðsti...
Milkywhale heldur útgáfutónleika á Sæmundi í sparifötunum á Kex föstudaginn 8. september í tilefni þess að fyrsta plata sveitarinnar leit dagsins ljós í sumar. ...