Tímarit

Arctic Circle í Hörpu

  Ólafur Ragnar Grímsson heldur ræðu á Arctic Circle í Hörpu í dag Arctic Circle í Hörpu Lífið í landinu er loksins að færast í rétta á...

Sumarmorgun í Mjóafirði

  Horft austur Mjóafjörð, mót morgunbirtunni. Bandarískur landgönguprammi liggur í flæðarmálinu, og hefur gert síðan 1966. Sumarmorgun í Mjóafirði ...

Bessastaðir

  Það snjóðaði á höfuðborgarsvæðinu í gærmorgun, en tók fljótt upp. En bak við kennileiti Reykjavíkur, Perluna til hægri og Hallgrímskirkju til vinstri...

Útivistarperlan Grótta

Útivistarperlan Grótta Vestast á höfuðborgarsvæðinu, yst á Seltjarnarnesi er smáeyjan Grótta með sínum stásslega vita. Núverandi viti var byggður árið 1947, ...

Franska gatan í Reykjavík

  Franska gatan í Reykjavík Frakkastígur er ein af fallegri götum miðborgarinnar, þar sem hún liggur í norður frá Skólavörðustíg / Hallgrímskirkju og...

Tvö þúsund ára gamalt hlaup

  Tvö þúsund ára gamalt hlaup Markarfljót er ein að stærri jökulám Íslands. Frá Hrafntinnuskeri upptökum fljótsins eru 100 km / 60 mi leið til sjávar...

Í friði og ró

  Í friði og ró Það var fyrir 183 árum, árið 1838 þegar fyrsti einstaklingurinn, Guðrún Oddsdóttir fædd 1780 var lögð til hvílu í nýjum kirkjugarði í...

Litir og JÁ

  Litir og JÁ Rétt austan við Mývatn undir Námafjalli er háhitasvæðið Hverarönd. Svæðið er aðeins í  500 km  / 300 mi fjarlægð frá Reykjavík. Hverarö...

Norðurstrandarleiðin

Þar sem skrefin eru stigin með eftirvæntingu Norðurstrandaleiðin, frá Hvammstanga í vestri til Bakkafjarðar í austri, býður ferðamönnum að kanna hina fáförnu o...

Fyrsti dagurinn við gosið

  Fyrsti dagurinn við gosið Gosið í Geldingardölum sem hófst fyrir fimm mánuðum, þann 19 mars 2021, er annað lengsta gos á Íslandi á þessari öld. Eld...

Kaþólska kirkjan í Reykjavík

  Kaþólska kirkjan í Reykjavík Lúterska kirkjudeildin er Þjóðkirkja Íslendinga, en 70% landsmanna tilheyra kirkjunni. Saga kristni er jafn gömul bygg...

Fallegasta fjaran?

  Fallegasta fjaran? Reynisfjara, rétt vestan við Vík í Mýrdal er einn vinsælasti ferðamannastaður Íslands, og ekki að ósekju. Kolsvört ströndin þaki...

Syðsti oddi Íslands… bráðum

  Syðsti oddi Íslands... bráðum Dyrhólaey kletturinn með gatinu á miðri mynd var syðsti oddi Íslands fram að Kötlugosinu 1918. Við gosið myndaðist Kö...

Umferðaræðin Hringbraut

  Umferðaræðin Hringbraut Það er farið að skyggja. Það gerist svo hratt í Reykjavík í byrjun ágúst. Í gærkvöldi um hálf ellefu var farið rökkva þegar...

Fallegir fossar falla í Hvítá

Borgarfjarðarsýsla 12/08/2021  12:35 : A7RIII 2.8/100mm GM Fallegir fossar falla í Hvítá Hraunfossar er samheiti á ótal tærum lækjum sem koma undan Gráhra...