Tölublöð

Hvalavatn

Hvalvatn í enda Hvalfjarðar er mjög fallegt vatn sem og umhverfi þess. Hvalvatn er annað dýpsta stöðuvatn Íslands, 4,1 km_ að fl atarmáli. Það er 180 m djúpt þa...

Mælifell á Mælifellssandi

Mælifell á Mælifellssandi er á miðri mynd. Mælifell er gott kennileiti og sést víða að. Rétt við fellið er kvísl sem heitir Brennivínskvísl. Nafn hennar þykir æ...

Langisjór

Þessi mynd er tekin með dróna yfir Langasjó, með leyfi Vatnajökulsþjóðgarðs. Upp eftir miðri myndinni við  Langasjó eru Fögrufj öll sem enda inni í Vatnajökli. ...

Norðurstrandarleiðin

Þar sem skrefin eru stigin með eftirvæntingu Norðurstrandaleiðin, frá Hvammstanga í vestri til Bakkafjarðar í austri, býður ferðamönnum að kanna hina fáförnu o...
Hrafnhildur Arnardottir - Shoplifter

Leitin að ægifegurðinni

Viðtal við Shoplifter - Hrafnhildi Arnardóttur listakonu. Hver er Shoplifter? Og af hverju hefur þú valið hár sem þinn helsta efnivið til listsköpunar? É...

Kirkjubæjarklaustur

Kirkjubæjarklaustur    Friðsæld í faðmi náttúrunnar Kirkjubæjarklaustur er miðsvæðis í Skaftárhreppi í Vestur- Skaftafellssýslu; syðst á landinu, þar sem fj...

Djúpivogur Perla Austurlands

DjúpivogurPerla AusturlandsDjúpivogur er lítið þorp á Austurlandi sem liggur við sunnanverðan Berufjörð. Með hækkandi sól verður mannlífið fjölbreyttara í þessu...

Héraðið við Lagarfljót

Héraðið við Lagarfljót  Sagan um Orminn á Lagarfljóti Það bar til einu sinni í fornöld, að kona nokkur bjó á bæ einum í Héraðinu við Lagarfljót. Hún átti dóttur...

Listaverk náttúrunnar í hús

Listaverk náttúrunnar í hús Fegurð og glæsileiki "Fígaró er fyrirtæki sem sér hæfir sig í sölu og vinnslu á náttúrusteinum.Við hófum starfsemi árið 2006 og síð...

Íslenkar orkurannsóknir ISOR

Íslenkar orkurannsóknir ISOR ÍSOR og jarðhitarannsóknir á Íslandi Ísland er land jarðhitans. Nafn höfuðborgarinnar er dregið af honum, 95% alls íbúðarhúsnæðis...

Á söguslóðum í Dalasýslu

Á söguslóðum í Dalasýslu Undir dalanna sól Að fara út af hringveginum opnar mönnum nýja og stórkostlega sýn á landið. Ef ekið er upp Bröttubrekku og haldið in...