Auðvitað Vestfirðir
Í könnun Ferðamálaráðs 2021, kom fram að átta af hverjum tíu ferðamönnum sem heimsóttu landið, voru að koma til landsins í fyrsta sinn. Þ...
List í Ásmundarsal
Árið 1933, reisti Ásmundur Sveinsson (1893 - 1982) myndhöggvari sér hús og vinnustofu að Freyjugötu á Skólavörðuholtinu. Húsið sem hann te...
Auðvitað Austurland
Þegar horft er á tölur, hvort það sé frá Ferðamálastofu eða Vegagerðinni, eru tveir landshlutar útundan í ferðamennsku á Íslandi, Vestfi...
Gleðilega Hvítasunnuhelgi
Icelandic Times / Land & Saga óskar lesendum sínum, og auðvitað samstarfsaðilum og auglýsendum gleðilega Hvítasunnuhelgi.
L...
Borg verður til
Njarðargata, frá Hringbraut upp að Hallgrímskirkju í sunnanverðu Skólavörðuholtinu byggðist upp milli 1920 og þrjátíu. Á þessum tíma var ekk...
Hafið gefur
Sjávarklasinn, merkileg stofnun, stofnuð af Þór Sigfússyni fyrir rúmum tíu árum bauð almenningi að „sjá landsliðið í nýsköpun í sjávarút...
Björt framtíð
Í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi stendur nú yfir útskriftarsýning BA nemenda Listaháskóla Íslands. Þetta eru lokaverkefni 74 nemenda í mynd...
Rok í Reykjavík
Allt innanlandsflug lá niðri í dag, og miklar tafir urði á millilandaflugi til og frá Keflavík. Já enn ein djúpa lægðin heimsótti Íslands. Ek...
Velkomin til Íslands
Samkvæmt nýjustu tölum Ferðamálastofu, hefur ferðamönnum fjölgað um 103%, voru 1.9 milljónir á síðustu tólf mánuðum, frá apríl 2022 til ...
Einn dagur, allar árstíðir
Það verður skítaveður alla næstu viku í Reykjavík, og á vestur- og suðurlandi, rok, rigning, jafnvel smá snjókoma og kalt. Veðurfr...
Það er fernt sem stendur upp úr, eftir eftir leiðtogafund Evrópuráðsins segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. ,, Í fyrsta lagi er fullum stuðningi heitið ...
Heimsviðburður í Reykjavík
Leiðtogafundur Evrópuráðsins er haldin nú í Reykjavík, og er þetta einungis fjórði leiðtogafundur ráðsins, síðan það var stofnað í...
Hanami hittingur
Það eru 12 ár síðan íslensk-japanska félagið gróðursetti japönsk kirsuberjatré í Hljómskálagarðinum. En þegar kirsuberjatrén eru í blóma, þá...
Framtíðin er Kára
Kári Egilsson hélt útgáfutónleika á NASA við Austurvöll, þar sem þessi tvítugi tónlistarmaður fagnaði útkomu sinnar fyrstu breiðskífu, Palm...
Myndir ársins 2022
Á meira en þrjá áratugi hefur BLÍ, Blaðaljósmyndarafélag Íslands, í samvinnu við Blaðamannafélag Íslands sem þeir eru hluti af verið með u...
Vor í lofti
Fjórir dagar geta verið langur tími. Fyrir helgi skrapp ég vestur til vesturstrandar Bandaríkjanna í fjóra daga. Þegar ég fór, voru garðar enn gu...
Miðpunkturinn í miðbænum
Lækjartorg hefur verið eitt af aðal torgum Reykjavíkur, síðan bærinn / borgin tók að byggjast og stækka eftir að hann fær kaupstaðar...
Nú er mars í maí
Eitt hundrað sýningar eru á HönnunarMars, þar sem 400 þátttakendur á eitt hundrað viðburðum endurspegla nú í maí þar sem er efst á baugi á s...