Hljómar regnboginn?
Hljómskálinn sem stendur við gatnamót Fríkirkjuvegar, Sóleyjargötu og Skothúsvegar við austanverða Reykjavíkurtjörn er byggður fyrir akkú...
99 ára sögu að ljúka... og ný að byrja
Landsbankinn, stærsti banki Íslands, hefur verið til húsa á horni Austurstrætis og Pósthússtrætis í 99 ár. Nú er hann ...
Bókhlöðustígurinn með sína sögu
Stöðlakot við Bókhlöðustíg 6 byggt af Jóni Árnasyni hinum ríka var reist árið 1872 og er líklega elsti steinbærinn í Reykjaví...
Hallgrímskirkjan okkar
Efst á Skólavörðuholtinu er Hallgrímskirkja, eitt helsta kennileiti Reykjavíkur. Það var arkitektinn Guðjón Samúelsson (1887-1950) hús...
Reykjavíkurhöfn vagga flugs á Íslandi
Reykjavíkurhöfn var vagga flugs á Íslandi. Fyrstu flugvélarnar sem komu fljúgandi yfir hafið til Íslands árið 1924 voru...
Menningarnótt 2023
Menningarnótt er afmælishátíð Reykjavíkur, en í ár var verið að halda upp á 237 ára afmæli höfuðborgarinnar með yfir 400 viðburðum, smáum ...
Konur eru konum bestar/verstar
Marshallhúsið við Reykjavíkurhöfn út á Granda er gersemi. Bæði húsið sjálft og starfsemin í húsinu, með sín fjögur myndlistarg...
Og... sagan heldur áfram
Landnámssýningin er á horni Túngötu og Aðalstrætis í Kvosinni í Reykjavík
Frá Landnámssýningunni, mynd af torfhleðslu.
 ...
Bókmenntaborgin Reykjavík
Það var árið 2011, sem Reykjavík varð fimmta borgin í heiminum til að hljóta titilinn Bókmenntaborg UNESCO, Menningarstofnunar S.Þ....