Höfuðborgarsvæðið

Við Úlfarsá

Við Úlfarsá Úlfarsárdalur er fallegt dalverpi sem lax og silungs áin Úlfarsá, rennur úr Hafravatni stutta leið til sjávar í Faxaflóann. Í miðjum dalnum eru t...

Koddi, steinn og andlit

Koddi, steinn og andlit Christopher Taylor (1958), dýrafræðingur, en fyrst og fremst ljósmyndari var að opna sýninguna, Presence / Nálægð á Ljósmyndasafni Re...

Vestast í Kópavogi

Vestast í Kópavogi Kársnes, eða vesturbærinn í Kópavogi er nes sem gengur út í Skerjafjörð milli voganna Kópavogs í suðri, hinu megin er Garðabær, og Fossvog...

Kvikmyndin lifir

Kvikmyndin lifir Kvikmyndasafn Íslands, við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði var stofnað 1978, og er eitt af þremur varðveislusöfnum á Íslandi. Kvikmyndasafn Ísl...

Zanele á Listasafni Íslands

Zanele á Listasafni Íslands Zanele Muholi (f.1972) er einn merkasti samtímaljósmyndari í heiminum í dag. Listasafn Íslands er með sannkallaða stórsýningu í þ...

Hlemmur við Rauðará

Hlemmur við Rauðará Í hátt í hálfa öld hefur Hlemmur, torg í austanverðum miðbænum á horni Laugavegs og Rauðarárstígs verið aðalskiptistöð strætisvagna í höf...

Sjá jökulinn loga

Sjá jökulinn loga Ótrúlega fallegt, hafa þeir fært Snæfellsjökul nær Reykjavík, hugsaði ég þegar ég kem yfir Öskuhlíðina á leið í miðbæ Reykjavíkur. Það var ...

Sól & kuldi

Sól & kuldi Síðastliðin desember mánuður hefur verið sólríkari en nokkru sinni fyrr, síðan mælingar hófust í Reykjavík. Það mældust 51 sólarstund í höfuð...

Landsbankinn flytur

Landsbankinn flytur Árið 1885 er fyrsti banki landsins, Landsbanki Íslands stofnaður, og hóf hann starfsemi ári seinna, árið 1886 í Bankastræti. Í ágúst 1899...

Bryggjuhverfið við Grafarvog

Bryggjuhverfið við Grafarvog Á mótum Elliðavogs og Grafarvogs er Bryggjuhverfið í Reykjavík. Öðruvísi hverfi, þar sem hvorki er verslun eða skóli, þrátt fyri...

Áramót

Áramót Gleðilegt ár. Icelandic Times / Land & Saga óskar lesendum sínum, landsmönnum öllum, og auðvitað viðskiptavinum, vinum og vandamönnum árs og friða...

Íþróttamaður ársins : Ómar Ingi 

Íþróttamaður ársins : Ómar Ingi  Í 66 ár, eða síðan árið 1956 hefur íþróttamaður ársins verið valin á Íslandi. Í ár, annað árið í röð var það handboltamaðuri...

Esjan okkar

Esjan okkar Hinu megin við Kollafjörð, norðan við Seltjarnarnes, þar sem höfuðborgin Reykjavík liggur, ásamt samnefndu sveitarfélagi vestast á nesinu, er fja...

Efst á Skólavörðuholti

Efst á Skólavörðuholti Arnarhólsholt, síðan 1793 Skólavörðuholt er hæsti punktur í miðborg Reykjavíkur. Þarna var stórgrýttur melur, jökulurð með góðu berjal...

Heimsókn frá vetri konungi

Heimsókn frá vetri konungi Ef spáin gengur eftir, verður desember mánuður sá kaldasti á Íslandi í hálfa öld. Náttúran er öfgafull, því síðastliðin nóvember m...

Hvít jól um allt land

Hvít jól um allt land Það var fallegt að horfa í suðurátt frá Efstaleiti í Reykjavík, yfir Kópavog að Reykjanesi milli tvö og þrjú í dag Jólalegt, vetra...

Hátíð handan við hornið

Hátíð handan við hornið Það er stutt í jólin, stærstu trúarhátíð kristinna manna. Íslendingar tóku kristni á Alþingi árið 1000, eins og segir í upphafi Grágá...

4 tímar og 7 mínútur

4 tímar og 7 mínútur Dagurinn í dag, 21. desember er stysti dagur ársins, þótt hann sé jafn langur og allir hinir dagarnir, 24 klukkustundir, en birtan minni...

Hús þjóðarinnar, Alþingishúsið

Hús þjóðarinnar, Alþingishúsið Alþingishúsið við Austurvöll var reist á árunum 1880 til 1881. Síðan hafa tvær viðbyggingar verið reistar við húsið, Kringlan ...