Við Úlfarsá
Úlfarsárdalur er fallegt dalverpi sem lax og silungs áin Úlfarsá, rennur úr Hafravatni stutta leið til sjávar í Faxaflóann. Í miðjum dalnum eru t...
Koddi, steinn og andlit
Christopher Taylor (1958), dýrafræðingur, en fyrst og fremst ljósmyndari var að opna sýninguna, Presence / Nálægð á Ljósmyndasafni Re...
Vestast í Kópavogi
Kársnes, eða vesturbærinn í Kópavogi er nes sem gengur út í Skerjafjörð milli voganna Kópavogs í suðri, hinu megin er Garðabær, og Fossvog...
Kvikmyndin lifir
Kvikmyndasafn Íslands, við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði var stofnað 1978, og er eitt af þremur varðveislusöfnum á Íslandi. Kvikmyndasafn Ísl...
Zanele á Listasafni Íslands
Zanele Muholi (f.1972) er einn merkasti samtímaljósmyndari í heiminum í dag. Listasafn Íslands er með sannkallaða stórsýningu í þ...
Hlemmur við Rauðará
Í hátt í hálfa öld hefur Hlemmur, torg í austanverðum miðbænum á horni Laugavegs og Rauðarárstígs verið aðalskiptistöð strætisvagna í höf...
Sjá jökulinn loga
Ótrúlega fallegt, hafa þeir fært Snæfellsjökul nær Reykjavík, hugsaði ég þegar ég kem yfir Öskuhlíðina á leið í miðbæ Reykjavíkur. Það var ...
Sól & kuldi
Síðastliðin desember mánuður hefur verið sólríkari en nokkru sinni fyrr, síðan mælingar hófust í Reykjavík. Það mældust 51 sólarstund í höfuð...
Landsbankinn flytur
Árið 1885 er fyrsti banki landsins, Landsbanki Íslands stofnaður, og hóf hann starfsemi ári seinna, árið 1886 í Bankastræti. Í ágúst 1899...
Bryggjuhverfið við Grafarvog
Á mótum Elliðavogs og Grafarvogs er Bryggjuhverfið í Reykjavík. Öðruvísi hverfi, þar sem hvorki er verslun eða skóli, þrátt fyri...
Áramót
Gleðilegt ár. Icelandic Times / Land & Saga óskar lesendum sínum, landsmönnum öllum, og auðvitað viðskiptavinum, vinum og vandamönnum árs og friða...
Íþróttamaður ársins : Ómar Ingi
Í 66 ár, eða síðan árið 1956 hefur íþróttamaður ársins verið valin á Íslandi. Í ár, annað árið í röð var það handboltamaðuri...
Esjan okkar
Hinu megin við Kollafjörð, norðan við Seltjarnarnes, þar sem höfuðborgin Reykjavík liggur, ásamt samnefndu sveitarfélagi vestast á nesinu, er fja...
Efst á Skólavörðuholti
Arnarhólsholt, síðan 1793 Skólavörðuholt er hæsti punktur í miðborg Reykjavíkur. Þarna var stórgrýttur melur, jökulurð með góðu berjal...
Heimsókn frá vetri konungi
Ef spáin gengur eftir, verður desember mánuður sá kaldasti á Íslandi í hálfa öld. Náttúran er öfgafull, því síðastliðin nóvember m...
Hvít jól um allt land
Það var fallegt að horfa í suðurátt frá Efstaleiti í Reykjavík, yfir Kópavog að Reykjanesi milli tvö og þrjú í dag
Jólalegt, vetra...
Hátíð handan við hornið
Það er stutt í jólin, stærstu trúarhátíð kristinna manna. Íslendingar tóku kristni á Alþingi árið 1000, eins og segir í upphafi Grágá...
4 tímar og 7 mínútur
Dagurinn í dag, 21. desember er stysti dagur ársins, þótt hann sé jafn langur og allir hinir dagarnir, 24 klukkustundir, en birtan minni...
Hús þjóðarinnar, Alþingishúsið II
Alþingishúsið er vígt við þingsetningarathöfn þann 1. júlí 1881, og heldur fyrsti landshöfðinginn frá 1873 til 1882, Hilmar...
Hús þjóðarinnar, Alþingishúsið
Alþingishúsið við Austurvöll var reist á árunum 1880 til 1881. Síðan hafa tvær viðbyggingar verið reistar við húsið, Kringlan ...