Velkomin til Íslands
Samkvæmt nýjustu tölum Ferðamálastofu, hefur ferðamönnum fjölgað um 103%, voru 1.9 milljónir á síðustu tólf mánuðum, frá apríl 2022 til ...
Einn dagur, allar árstíðir
Það verður skítaveður alla næstu viku í Reykjavík, og á vestur- og suðurlandi, rok, rigning, jafnvel smá snjókoma og kalt. Veðurfr...
Það er fernt sem stendur upp úr, eftir eftir leiðtogafund Evrópuráðsins segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. ,, Í fyrsta lagi er fullum stuðningi heitið ...
Heimsviðburður í Reykjavík
Leiðtogafundur Evrópuráðsins er haldin nú í Reykjavík, og er þetta einungis fjórði leiðtogafundur ráðsins, síðan það var stofnað í...
Hanami hittingur
Það eru 12 ár síðan íslensk-japanska félagið gróðursetti japönsk kirsuberjatré í Hljómskálagarðinum. En þegar kirsuberjatrén eru í blóma, þá...
Framtíðin er Kára
Kári Egilsson hélt útgáfutónleika á NASA við Austurvöll, þar sem þessi tvítugi tónlistarmaður fagnaði útkomu sinnar fyrstu breiðskífu, Palm...
Myndir ársins 2022
Á meira en þrjá áratugi hefur BLÍ, Blaðaljósmyndarafélag Íslands, í samvinnu við Blaðamannafélag Íslands sem þeir eru hluti af verið með u...
Vor í lofti
Fjórir dagar geta verið langur tími. Fyrir helgi skrapp ég vestur til vesturstrandar Bandaríkjanna í fjóra daga. Þegar ég fór, voru garðar enn gu...
Miðpunkturinn í miðbænum
Lækjartorg hefur verið eitt af aðal torgum Reykjavíkur, síðan bærinn / borgin tók að byggjast og stækka eftir að hann fær kaupstaðar...
Nú er mars í maí
Eitt hundrað sýningar eru á HönnunarMars, þar sem 400 þátttakendur á eitt hundrað viðburðum endurspegla nú í maí þar sem er efst á baugi á s...
Stærst og stærst
Landspítali Íslands er ekki bara fjölmennasti vinnustaður á Íslandi. Nýi Landspítalinn sem er nú í byggingu er stærsta og dýrasta framkvæmd ...
Jólasnjór í sumarbyrjun
Síðan Ísland var sjálfstætt fyrir 79 árum, hefur það skeð aðeins fjórum sinnum að sjódýpt hafi mælst 10 sentímetrar eða meira í Reykj...
Borg í borg
Á Laugavegi, rétt fyrir ofan Hlemm í miðborginni er nú verið að taka niður iðnaðarhúsnæði byggt um og upp úr seinna stríði. Byggingar sem hýstu l...
Litríkt í Hafnarborg
Þær eru ólíkar, en virkilega flottar þær tvær sýningar sem standa yfir í Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar. Í stóra s...
Hafnarfjörður er höfn, hús og hraun
Þegar Hafnarfjörður, nú þriðji fjölmennasti bær landsins með ríflega 30 þúsund íbúa, fékk kaupstaðarréttindi árið 1908, b...
Gleðilegt... sumar
Besta veðrið á Íslandi í sumar verður á Fáskrúðsfirði og í Landsveit á Suðurlandi. Þetta voru einu staðirnir á landinu í byggð, þar sem fr...
Hannesarholt 10 ára
Í áratug hefur af miklum myndarskap hefur verið rekið menningarstofnuin Hannesarholt af Ragnheiði Jónsdóttur og fjölskyldu við Grundarstí...
Sumardagurinn fyrsti, 20. apríl kl. 11.00 Vesturbæjarlaug
Hafmey eftir Guðmund frá Miðdal vígð við Vesturbæjarlaug
Vesturbæjarlaug var vígð 25. nóvember ári...