Hafnarfjörður

Gunnar Örn í Hafnarborg

Gunnar Örn í Hafnarborg Í Hafnarborg, listasafni Hafnfirðinga er nú sýningin  Í undirdjúpum eigin vitundar yfirlitssýning á verkum Gunnars Arnar Gunnarssonar...

Sterk hús á Íslandi

Sterk hús á Íslandi Byggingar nýjar og gamlar og í byggingu í Hafnarfirði, þriðja fjölmennasta bæ landsins. Jörð hefur skolfið undanfarna daga á Reykjane...

Bátaskýlin við fólkvanginn

Bátaskýlin við fólkvanginn Hvaleyrarlón og Hvaleyrarhöfði, rétt sunnan við Hafnarfjarðarhöfn, voru friðlýst sem fólkvangur árið 2009. Þarna er bæði merkileg ...

Á miðri miðjunni

Framsóknarflokkurinn er sigurvegari sveitarstjórnarkosninganna í gær. Flokkurinn sem er miðjuflokkur, og er elsti starfandi stjórnmálaflokkurinn á Íslandi. Flok...

Mannöld í Hafnarborg

Mannöld í Hafnarborg Í Hafnarborg menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar eru tvær spennandi sýningar sem vert að skoða, áður en þeim líkur. Fyrst er það sý...

Á Víðistaðatúni

Á Víðistaðatúni Í miðjum Hafnarfirði, á Víðistaðatúni, sem er umlukið hrauni er Höggmyndagarður Hafnarfjarðar. Þarna eru 12 höggmyndir, 3 eftir íslendinga, o...

Komið vor?

Komið vor? Það var mikil stemning í Hafnarfjarðarhöfn í morgun. Trillur að fara á grásleppu eða skak, að veiða þann gula, þorsk. Tvær seglskútur voru í og vi...

Menn og menning

Menn og menning Á næsta ári verður Hafnarborg - menningar - og listamiðstöð Hafnarfjarðar 40 ára. Á 75 ára afmæli Hafnarfjarðar, 1. júní 1983, ...

Vetur konungur heilsar

Vetur konungur heilsar Það var óvenju rólegt í miðborginni í morgun, eftir hvassviðrið í nótt. Götur voru ófærar, og almenningssamg...

Af öppum og ljósum

Af öppum og ljósum Á Vetrarhátíð sem haldin er nú í Reykjavík, er ekki bara ljósasjóf og litir. Í Hallgrímskirkju og Hafnarborg í H...

Almennissamgöngur

Almennissamgöngur Fyrir þá sem vilja iðka grænan lífsstíl, eða eru ekki með bílpróf, eru almenningssamgöngur nokkuð góðar á suðvesturhorni Íslands. Því lengr...

Háabakki í Hafnarfirði. 

Háabakki í Hafnarfirði.  Hafrannsóknastofnun er ein mikilvægasta stofnun Íslands. Ekki bara er þetta lang stærsta rannsóknarstofnun landsins á sviði hafs- og...

Mál málanna, íslensk tunga

Mál málanna, íslensk tunga Dagur íslenskrar tungu er haldin ár hvert í dag, þann 16 nóvember, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar ( 1807-1845) skálds og fr...

Orkuskipti bílaflotans

Orkuskipti bílaflotans Í síðasta mánuði seldust á Íslandi 961 vistvænar bifreiðar meðan einungis 365 voru með hefðbundnum sprengihreyfli. Þar af voru 202 ben...

Töfrafundur – áratug síðar

Sýningaropnun – Töfrafundur – áratug síðarLibia Castro & Ólafur Ólafsson ásamt Töfrateyminu Sýningatímabi:20. mars - 30. maí 2021 Laugardaginn ...