Sterk hús á Íslandi
Byggingar nýjar og gamlar og í byggingu í Hafnarfirði, þriðja fjölmennasta bæ landsins.
Jörð hefur skolfið undanfarna daga á Reykjane...
Bátaskýlin við fólkvanginn
Hvaleyrarlón og Hvaleyrarhöfði, rétt sunnan við Hafnarfjarðarhöfn, voru friðlýst sem fólkvangur árið 2009. Þarna er bæði merkileg ...
Mannöld í Hafnarborg
Í Hafnarborg menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar eru tvær spennandi sýningar sem vert að skoða, áður en þeim líkur. Fyrst er það sý...
Á Víðistaðatúni
Í miðjum Hafnarfirði, á Víðistaðatúni, sem er umlukið hrauni er Höggmyndagarður Hafnarfjarðar. Þarna eru 12 höggmyndir, 3 eftir íslendinga, o...
Komið vor?
Það var mikil stemning í Hafnarfjarðarhöfn í morgun. Trillur að fara á grásleppu eða skak, að veiða þann gula, þorsk. Tvær seglskútur voru í og vi...
Háabakki í Hafnarfirði.
Hafrannsóknastofnun er ein mikilvægasta stofnun Íslands. Ekki bara er þetta lang stærsta rannsóknarstofnun landsins á sviði hafs- og...
Mál málanna, íslensk tunga
Dagur íslenskrar tungu er haldin ár hvert í dag, þann 16 nóvember, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar ( 1807-1845) skálds og fr...
Þriðjudaginn 2. mars kl. 12 mun Þóra Einarsdóttir, sópran, koma fram á hádegistónleikum ásamt Antoníu Hevesi, píanóleikara. Yfirskrift tónleikanna e...
4. – 7. febrúarHlustað á listaverk – Gönguferð um útilistaverk í miðbæ Hafnarfjarðar.Útivera, hreyfing, myndlist og bókmenntir sameinast í göngutúr sem er ...
Verkið ‘Vetrarsólhvörf í Hafnarfirði’ eftir Ásgrím Jónsson er nú til sýnis á sýningunni ‘Hafnarfjörður’ í Hafnarborg. Verkið málaði hann i kringum 1930. Hann m...
Þriðjudaginn 3. nóvember kl. 12:00 mun Hanna Þóra Guðbrandsdóttir, sópran, koma fram á hádegistónleikum ásamt Antoníu Hevesi, píanóleikara. Á tónleikunum sem b...
Eins og undanfarin ár gefst sýningarstjórum tækifæri til að senda inn tillögur að sýningu í Hafnarborg haustið 2021. Sýningin Villiblómið sem nú stendur yfir í...
Laugardaginn 30. maí opnar ný sýning í Hafnarborg í tilefni af HönnunarMars, sem mun nú fara fram dagana 24.–28. júní. Sýning Hafnarborgar á HönnunarMars ...