Hafnarfjarðarbær stækkar jafnt og þétt með glæsilegum hverfum og þjónustu í takt við nútímann. Þar má meðal annars nefna mikla uppbyggingu á gamla Dvergsreitnum...
Það eru fjörutíu ár síðan Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar var stofnuð. Stofnendur Hafnarborgar, Ingibjörg Sigurjónsdóttir lyfjafræðingur og...
Landslag & skrímsli
Það er bæði gott og gleðilegt, hve okkar mennarlíf á Íslandi er ótrúlega fjölbreytt. Og það er ekki bara höfuðborgin sem hlúir að því...
Hikandi haf í Hafnarborg
Í Hafnarborg í Hafnarfirði eru nú tvær afbragðs sýningar; Á hafi kyrðarinnar og Hikandi lína, þar sem listakonurnar Hildur Ásgeirsdó...
Vel gert
Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni er Ísland öruggasta land í heimi þegar kemur að umferð. Hér eru minnstar líkur í heiminum að deyja í umferðin...
Víkingar & við
Víkingingaöldin er ekki löng, 273 ár. Hefst árið 793 þegar norrænir víkingar gerðu árás á Lindisfarne á Englandi,og til ársins 1066 þegar ...
Litríkt í Hafnarborg
Þær eru ólíkar, en virkilega flottar þær tvær sýningar sem standa yfir í Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar. Í stóra s...
Hafnarfjörður er höfn, hús og hraun
Þegar Hafnarfjörður, nú þriðji fjölmennasti bær landsins með ríflega 30 þúsund íbúa, fékk kaupstaðarréttindi árið 1908, b...
Stórbrotið
Það eru óvenju fallegar sýningar núna í Hafnarborg; menningar- listhúsi Hafnarfjarðar. Þar sem hafnfirsku feðgin, Sóley Eiríksdóttir (1957-1994) o...
Kvikmyndin lifir
Kvikmyndasafn Íslands, við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði var stofnað 1978, og er eitt af þremur varðveislusöfnum á Íslandi. Kvikmyndasafn Ísl...
Hafnarfjörður & Hansakaupmenn
Hafnarfjörður var aðalhöfn þýskra Hansakaupmanna á Íslandi, og var mesta inn og útflutningshöfn landsins frá 1480 og alla 1...
Ónýtt verður nýtt, endurnýtt
Þegar bifreið er fargað, þá greiðir Úrvinnslusjóður 20.000 krónur til eigenda. Eftir það hefst endurvinnsluferli, þar sem bifre...
Haust í Hafnarfirði
Sumum finnst haustið besti tími ársins; þegar haustmyrkrið, haustlitirnir, og norðurljósin birtast okkur. Icelandic Times / Land & Sa...
Sjónum beint að sjónum
Í dag opnar Haustsýningin í Hafnarborg; flæðir að- flæðir frá, undir sýningarstjórn Sigrúnar Ölbu Sigurðardóttur. Þar er sjónum beint ...
Gunnar Örn í Hafnarborg
Í Hafnarborg, listasafni Hafnfirðinga er nú sýningin Í undirdjúpum eigin vitundar yfirlitssýning á verkum Gunnars Arnar Gunnarssonar...
Sterk hús á Íslandi
Byggingar nýjar og gamlar og í byggingu í Hafnarfirði, þriðja fjölmennasta bæ landsins.
Jörð hefur skolfið undanfarna daga á Reykjane...
Bátaskýlin við fólkvanginn
Hvaleyrarlón og Hvaleyrarhöfði, rétt sunnan við Hafnarfjarðarhöfn, voru friðlýst sem fólkvangur árið 2009. Þarna er bæði merkileg ...
Mannöld í Hafnarborg
Í Hafnarborg menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar eru tvær spennandi sýningar sem vert að skoða, áður en þeim líkur. Fyrst er það sý...
Á Víðistaðatúni
Í miðjum Hafnarfirði, á Víðistaðatúni, sem er umlukið hrauni er Höggmyndagarður Hafnarfjarðar. Þarna eru 12 höggmyndir, 3 eftir íslendinga, o...
Komið vor?
Það var mikil stemning í Hafnarfjarðarhöfn í morgun. Trillur að fara á grásleppu eða skak, að veiða þann gula, þorsk. Tvær seglskútur voru í og vi...