Höfuðborgarsvæðið

Þvottalaugarnar í Laugardal

Þvottalaugarnar í Laugardal Það eru rúmir 3 km / 2 mi er miðbæ Reykjavíkur í Þvottalaugarnar í Laugardal. Í lok 18. aldar er farið að nota heita vatnið í Lau...

Október í Reykjavík

Október í Reykjavík Að fara niður í miðbæ Reykjavíkur á venjulegum laugardegi í október, vopnaður tveimur myndavélum, hvað veiðir maður þá? Hér...

Hús & Saga

Hús & Saga Árið 1848, fær Hafnarstræti í Kvosinni í Reykjavík sitt nafn, en áður hafið stígurinn í fjörukambinum verið nefndur Strandgatan eða Reipslagar...

Grasi gróin híbýli 

Grasi gróin híbýli  Torfbæir var helsta hústegund á Íslandi langt fram á síðustu öld. Hús byggð úr torfi, með steinhleðslu og eða timburgrind. Þjóðminjasafn ...

Ónýtt verður nýtt, endurnýtt

Ónýtt verður nýtt, endurnýtt Þegar bifreið er fargað, þá greiðir Úrvinnslusjóður  20.000 krónur til eigenda. Eftir það hefst endurvinnsluferli, þar sem bifre...

Haust í Hafnarfirði

Haust í Hafnarfirði Sumum finnst haustið besti tími ársins; þegar haustmyrkrið, haustlitirnir, og norðurljósin birtast okkur. Icelandic Times / Land & Sa...

Verur & vættir

Verur & vættir Vættatal / Panthæon er stórgóð samsýning tvíburanna Arngríms og Matthíasar Rúnars Sigurðarsona (f:1988) þar sem Arngrímur sýnir ný málverk...

Upp & sjaldan niður

  Matur er mjög stór póstur í vísitölukörfunni Upp & sjaldan niður Verðbólgan á Íslandi síðustu tólf mánuði er nú 9,3% og heldur áfram að læk...

Lifandi hattar Auðar

  Frá sýningu Auðar Ómarsdóttur, Halda áfram í Gallery Port Lifandi hattar Auðar Gallery Port á Laugavegi 32 gerir höfuðborgina betri. Þarna á be...

Jörðin hans Vífils

Jörðin hans Vífils Árið 874 fundu Vífill og Karli, þrælar fyrsta landnámsmannsins Ingólfs Arnarsonar, öndvegissúlur hans, í vík undir Arnarhóli í Reykjavík. ...

Hús skáldsins

Hús skáldsins Halldór Laxness (1902-1998) er án efa stærsta skáld íslands á 20. öldinni. Hann er eini íslenski rithöfundurinn sem hefur fengið Bókmenntaverðl...

Besti staður borgarinnar?

Besti staður borgarinnar? Ég var einhvern veginn harðákveðin þegar birti yfir borginni eld snemma í morgun að fara niður í Laugardal. Þar slær íþróttahjarta ...

Maður & menning

Maður & menning Safnkvæmt Hagstofu Ísland komu út 4.7 bækur á degi hverjum á Íslandi árið 2019 (nýjustu tölur) alls 1712 titlar. Það ár frumsýndu leikhús...

Menningarborgin Reykjavík

Menningarborgin Reykjavík Reykjavík er ekki bara höfuðborg Íslands, hún er líka miðstöð menningar í landinu. Í Reykjavík eru lykilsöfn landsins, eins og Þjóð...

Eitt augnablik

Eitt augnablik Svona falleg augnablik eru auðvitað fátíð. Sólin er nú að setjast um hálf níu í Reykjavík. Sólarupprás er um klukkan sex. Sólarlagið eins og v...

Sjónum beint að sjónum

Sjónum beint að sjónum Í dag opnar Haustsýningin í Hafnarborg; flæðir að- flæðir frá, undir sýningarstjórn Sigrúnar Ölbu Sigurðardóttur. Þar er sjónum beint ...

101 árs gamalt hús í hverfi 101

101 árs gamalt hús í hverfi 101 Það var árið 1899 sem Þorsteinn Þorsteinsson (oftast nefndur Th. Thorsteinsson)  fékk leyfi að koma upp saltfiskverkun á Kirk...

Sumarauki í september

Sumarauki í september Veðrið hefur leikið við okkur síðustu daga. Icelandic Times / Land & Saga skrapp niður í miðbæ í kvöld með myndavél í hönd til að f...

Skagfirðingurinn Thorvaldsen

Skagfirðingurinn Thorvaldsen Myndhöggvarinn, listamaðurinn Bertel Thorvaldsen, stendur hnarreistur í Hljómskálagarðinum. Á stöpli styttunnar sendur; Mestur l...

Á landamærunum

Á landamærunum Fossvogsdalur, frábært útivistarsvæði á mörkum Reykjavíkur og Kópavogs. Dalurinn sem gengur austur af Fossvogi, er 2.5 km langur. Vestast í da...