Höfuðborgarsvæðið

Lítil gata, stór hús

Templarasund Templarasund lætur ekki mikið yfir sér, 97 metra löng gata sem liggur frá Austurvelli að Vonarstræti við Tjörnina í hjarta Reykjavíkur. Gatan dr...

Klambratún & Kjarvalsstaðir

Klambratún & Kjarvalsstaðir Klambratún, er stórt útivistarsvæði í miðju Hlíðarhverfi, ekki langt frá miðbæ Reykjavíkur. Garðurinn sem er nokkurn veginn f...

Útvegur í útrás

Útvegur í útrás IceFish sjávarútvegssýningin er nú í Smáranum, Kópavogi og stendur frá 8. - 10. júní. Sýnendur og gestir frá öllum heiminum koma þarna saman ...

Sögunnar stræti

Sögunnar stræti Ein af merkilegustu götum Reykjavíkur er pínulítil gata í miðbænum, Þingholtsstræti. Nafnið kemur frá því á miðri 18. öld þegar ákveðið er að...

Miðnætti í miðbænum

Miðnætti í miðbænum Leit út um gluggann klukkan hálf tólf í gærkvöldi, sá að himinninn var óvenju fallegur, greip myndavél með 24 mm linsu, og sagði konunni ...

Litríkt

Litríkt Icelandic Times / Land & Saga sendir lesendum sínum, samstarfsaðilum, auglýsendum, vinum og vandamönnum, allra bestu kveðjur í tilefni dagsins me...

Kirkjurnar í Kópavogi

Kirkjurnar í Kópavogi Hvítasunnuhelgin er framundan, ein stærsta trúarhelgi kristinna manna. Í Kópavogi, næst stærsta bæjarfélagi á Íslandi með tæplega 40 þú...

Listasafnið í Listagilinu

Listasafnið í Listagilinu Í Listagilinu í hjarta Akureyrar, er Listasafnið á Akureyri, stærsta safn sinnar tegundar utan höfuðborgarsvæðisins. Safnið opnaði ...

Hátíð í borg og bæ

Hátíð í borg og bæ Vigdís Jakobsdóttir Listrænn stjórnandi Listahátíðar, sagði í samtali við Icelandic Times / Land & Sögu að það væri erfitt að velja á ...

Upp úr jörðinni

Upp úr jörðinni Nú er aðeins tvö og hálft á þangað til fyrsti hluti nýs Landspítala Háskólasjúkrahús verður tekin í notkun við Hringbraut. Verkefnið sem er s...

Í sól og sumaryl

Í sól og sumaryl Í yfir sjötíu ár hefur Nauthólsvík í Fossvogi verið aðalbaðstaður Reykvíkinga. Þarna í víkinni renna saman heitt hitaveituvatn og kaldur sjó...

Hóllinn hans Ingólfs

Hóllinn hans Ingólfs Í níutíu og átta ár hefur fyrsti íbúi Reykjavíkur og Íslands með fasta búsetu, Ingólfur Arnarson staðið efst á Arnarhól. Þarna horfin ha...

Gersemar þjóðar

Gersemar þjóðar Í skugganum, er ljósmyndasýning sem stendur fram á haust í Þjóðminjasafninu. Sýninging varpar ljósi á konur sem voru frumkvöðlar í ljósmyndu...

Gata barónsins

Gata barónsins Barónsstígur í miðborg Reykjavíkur heitir eftir fjósi, Barónsfjósinu sem Charles Gauldrée-Boilleau franskur barón byggði árið eftir að hann ko...

Flugvöllurinn í miðborginni

Flugvöllurinn í miðborginni Frá endanum á norður- suður flugbrautinni á Reykjavíkurflugvelli og að Alþingishúsinu á Austurvelli eru aðeins 1.1 km / 0.68 mi í...

Bátaskýlin við fólkvanginn

Bátaskýlin við fólkvanginn Hvaleyrarlón og Hvaleyrarhöfði, rétt sunnan við Hafnarfjarðarhöfn, voru friðlýst sem fólkvangur árið 2009. Þarna er bæði merkileg ...

Vatnið undir Meðalfelli

Vatnið undir Meðalfelli Það er örstutt, aðeins 45 mín akstur frá Reykjavík að Meðalfellsvatni í Kjós, Hvalfirði. Í vatninu og ánni Bugðu sem rennur úr vatnin...

Gömul, eldgömul tré

Gömul, eldgömul tré Í Fógetagarðinum, sem er kenndur við Halldór Daníelsson bæjarfógeta er elsta tré Reykjavíkur, silfurreynir sem Hans Jacob George Schierbe...

Mála bæinn rauðan

  Í dag búa 136.958 í höfuðborginni Reykjavík. Árið 1972, fyrir fimmtíu árum voru þeir 83.977, og fyrir hundrað árum voru þeir 19.194 og hafði fjölgað n...

Heimur Ásmundar 

Heimur Ásmundar  Alþjóðlegi safnadagurinn er haldinn ár hvert þann 18.maí af alþjóðaráði safna. Í ár er yfirskriftin, Mikill er máttur safna, en söfn geta og...