Reykjavík

Fjöldi ferðamanna

Fjöldi ferðamanna Rétt tæplega 160 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í síðasta mánuði, október 2022, samkvæmt talningu Ferðamálastofu. Ferðamenn vor...

Tón… List

Tón... List Iceland Airwaves er allskonar. þarna koma saman á þriggja daga hátíð í miðborg Reykjavíkur, besta tónlistarfólk landsins, ásamt ótrúlegum fjölda...

Forsetinn opnar Iceland Airwaves formlega

Forsetinn opnar Iceland Airwaves formlega Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson opnaði formlega Iceland Airwaves í hátíðarsalnum á hjúkrunarheimilinu ...

Upphafið á Iceland Airwaves 

Upphafið á Iceland Airwaves  Það eru 23 ár síðan tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst, og hátíðin er nú orðin ein af stærri kynningarhátíðum í heimi á svi...

Kirkja Hallgríms

Kirkja Hallgríms Það var verið að frumsýna nýja lýsingu í Hallgrímskirkju, en skipt hefur verið um alla lýsingu kirkjunnar, jafnt utan- sem innandyra. Lýsing...

Jæja… Guðjón

Jæja... Guðjón Listamaðurinn Guðjón Ketilsson (1956) er með yfirlitssýningu á Kjarvalsstöðum, þar sem farið er yfir feril hans, enda er hann er í dag einn af...

Unaðslegt hús Unu

Unaðslegt hús Unu Í upphafi síðustu aldar var Unuhús í Garðastræti, miðstöð og miðpunktur menningar í Reykjavík. Húsið var byggt árið 1896 af Guðmundi Jónssy...

Móðurást í Mæðragarðinum

Móðurást í Mæðragarðinum Í Lækjargötu, í miðjum miðbæ Reykjavíkur er verkið Móðurást eftir Nínu Sæmundsson (1892-1965). Verk sem Nína gerði árið 1924, og var...

Lítið hús, stór saga

Lítið hús, stór saga Garðhús, lítið hús sem stendur á sérstökum stað við Mýrargötu, móti Bakkastíg við vestanverða Reykjavíkurhöfn er ansi sérstakt. Byggt árið...

Sá Franski við Frakkastíg

Franski spítalinn sem Frakkar byggðu árið 1902 í landi Eyjólfsstaða, rétt vestan við Rauðará í Reykjavík, stendur nú á horni Lindargötu og Frakkastígs, í miðbæ ...

Kerfiskarlinn Elvar Örn

Kerfiskarlinn Elvar Örn Í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í Grófinni (Hluti af Borgarsögusafni Reykjavíkur)  stendur nú yfir ljósmyndasýningin Kerfið, eftir lista...

Þvottalaugarnar í Laugardal

Þvottalaugarnar í Laugardal Það eru rúmir 3 km / 2 mi er miðbæ Reykjavíkur í Þvottalaugarnar í Laugardal. Í lok 18. aldar er farið að nota heita vatnið í Lau...

Október í Reykjavík

Október í Reykjavík Að fara niður í miðbæ Reykjavíkur á venjulegum laugardegi í október, vopnaður tveimur myndavélum, hvað veiðir maður þá? Hér...

Hús & Saga

Hús & Saga Árið 1848, fær Hafnarstræti í Kvosinni í Reykjavík sitt nafn, en áður hafið stígurinn í fjörukambinum verið nefndur Strandgatan eða Reipslagar...

Grasi gróin híbýli 

Grasi gróin híbýli  Torfbæir var helsta hústegund á Íslandi langt fram á síðustu öld. Hús byggð úr torfi, með steinhleðslu og eða timburgrind. Þjóðminjasafn ...

Verur & vættir

Verur & vættir Vættatal / Panthæon er stórgóð samsýning tvíburanna Arngríms og Matthíasar Rúnars Sigurðarsona (f:1988) þar sem Arngrímur sýnir ný málverk...

Upp & sjaldan niður

  Matur er mjög stór póstur í vísitölukörfunni Upp & sjaldan niður Verðbólgan á Íslandi síðustu tólf mánuði er nú 9,3% og heldur áfram að læk...

Lifandi hattar Auðar

  Frá sýningu Auðar Ómarsdóttur, Halda áfram í Gallery Port Lifandi hattar Auðar Gallery Port á Laugavegi 32 gerir höfuðborgina betri. Þarna á be...

Besti staður borgarinnar?

Besti staður borgarinnar? Ég var einhvern veginn harðákveðin þegar birti yfir borginni eld snemma í morgun að fara niður í Laugardal. Þar slær íþróttahjarta ...

Maður & menning

Maður & menning Safnkvæmt Hagstofu Ísland komu út 4.7 bækur á degi hverjum á Íslandi árið 2019 (nýjustu tölur) alls 1712 titlar. Það ár frumsýndu leikhús...