Til Akureyrar, Hríseyjar og Grímseyjar er reiknað með að í ár komi um 200 skemmtiferðaskip með um 200 þúsund farþega innanborðs. Örlítið fleiri skemmtiferðaskip...
Klambratún & Kjarvalsstaðir
Klambratún, er stórt útivistarsvæði í miðju Hlíðarhverfi, ekki langt frá miðbæ Reykjavíkur. Garðurinn sem er nokkurn veginn f...
Heimur Ásmundar
Alþjóðlegi safnadagurinn er haldinn ár hvert þann 18.maí af alþjóðaráði safna. Í ár er yfirskriftin, Mikill er máttur safna, en söfn geta og...
Listasafnið á Laugarnesinu
Ein fallegasta staðsetning á safni á Íslandi er Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesinu í Reykjavík. Þar sem það stendur á s...
Kjarvalsstaðir 2.10.2021 – 16.01.2022
Á Kjarvalstöðum stendur yfir yfirlitssýningin opus – oups á verkum Guðnýjar Rósu Ingimarsdóttur. Á sýningunni er farið...
Kynningarfundi um uppbyggingu í Vogabyggð 3, sem halda átti fimmtudaginn 8. október n.k., er frestað vegna hertra samkomutakmarkana. Tilkynnt verður um nýjan f...
Valin bygging ársins í Noregi árið 2017Arkitektastofan Arkís hannaði sundhöll í bæjarfélaginu Asker í Noregi sem var fyrr á þessu ári valin bygging ársins í No...
Á svokölluðum Heklureit, milli Laugavegs og Skipholts, stendur yfir skipulagsvinna vegna uppbyggingar blandaðrar byggðar með 400 íbúðum, hóteli og verslunar- og...
Deiliskipulag hefur verið samþykkt vegna byggingar 86 íbúða, ásamt verslunar- og þjónustuhúsnæði við Borgartún 34-36, sunnan við Hótel Cabin þar sem áður var at...
Samþykkt deiliskipulag liggur fyrir vegna uppbyggingar nýrra hjúkrunar-rýma. Byggja á 30 íbúðir við Sóltún 2-4 á vegum hjúkrunarheimilisins Sóltúns....
Samþykkt hefur verið deiliskipulag fyrir allt að 300 íbúðir auk atvinnuhúsnæðis á Kirkjusandsreit, sem spannar lóðir Strætó og Íslandsbanka við Sæbraut. Reykjav...
Samþykkt deiliskipulag liggur fyrir vegna byggingar 126 íbúða á Höfðatorgi II, á horni Skúlagötu og Höfðatorgs. Meðalstærð íbúða er áætluð um 59 m²
...
Í vor hófust byggingarframkvæmdir við Borgartún 28 en þar verða byggðar 21 íbúð, flestar tveggja til þriggja herbergja, 85 og 115 m2 að stærð. Að auki verður 19...
Framkvæmdir eru að hefjast við bygginu 108 íbúða á svokölluðum Sigtúnsreit þar sem verslun og gróðrarstöð Blómavals var lengi vel staðsett.
Gert er ráð fyr...
Um þessar mundir rís 12 hæða íbúðaturn við Höfðatorg ásamt 9 hæða skrifstofu- og þjónustu-húsnæði. Þar starfa nú á annað hundrað iðnaðarmanna en áætluð verklok ...
Á svokölluðum Smiðjuholtsreit við Einholt og Þverholt í Reykjavík er bygging 203 nýrra búseturéttaríbúða í fullum gangi. Þegar er búið að byggja og úthluta 120 ...
Á Hlíðarenda eru framkvæmdir komnar á fullt og iðnaðarmenn að störfum við að fullgera 40 íbúðir í fyrsta húsinu að Hlíðarenda 4 á svokölluðum B reit. Um er að r...