Í þrjár vikur, fram til jóla er hin árvissa Jólasýning í Ásmundarsal. Á þessari sölusýningu, sýna í ár 32 samtímalistamenn sín verk, myndlistarverk sem flestir ...
Fyrsti í þeim síðasta
Ljósum prýdd Lækjargata
Það var fyrir 105 árum, þann fyrsta desember 1918, sem Ísland var aftur fullvalda ríki. Reyndar með dönskum...
Á Menningarnótt var útilistaverkið Stórihundur eftir Ólöfu Nordal afhjúpað við landshöfðingjahúsið Næpuna við Skálholtsstíg í Þingholtunum. Verkið er sérstakleg...
Var á leið allt annað í hádeginu. Sá Tjörnina á hvolfi, hentist heim, til að sækja rétta linsu, og allan tíman á leiðinni hugsaði ég; verður augnablik...
Fimmtudagurinn 22. nóvember í Reykjavík fer ekki í sögubækurnar fyrir neitt annað en að þetta er fyrsti alhvíti dagur á höfuðborgarsvæðinu á þessum vetri. Traus...
Glímutök er sýning tveggja listamanna í Gallery Port á Laugaveginum. Þar sýna / kljást listamennirnir Þorvaldur Jónsson og Skarphéðinn Bergþóruson hver með sínu...
Fyrir hundrað og ellefu árum, árið 1922, reistu Sturlubræður, Sturla Jónsson (1861-1947) og Friðrik Jónsson (1860-1938) á Laufásvegi, líklega stærstu einbýlishú...
Dagur íslenskrar tungu er haldin hátíðlegur á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar (1807-1845) þann 16. nóvember ár hvert. Markmið dags íslenskrar tungu er að mi...
Iceland Airwaves tónlistarhátíðin, sú lang stærsta á íslandi, var formlega sett í morgun af Forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni á elliheimilinu Grund. Þar s...
Listasafn Reykjavíkur og Vítahringurinn
Ísland er fjölmenningarsamfélag. Það sér maður ekki bara í Bónus, bensínstöðvum eða byggingarstöðum. Hingað kemur fjö...
Venjulegur dagur, ekkert að gerast. Þannig er ekki Reykjavík. Hún er lifandi borg, það þarf ekki meira til en en fara niður í miðbæ með myndavél og 50 mm linsu ...
Þann 24. október 1975, fyrir 48 árum var haldin einn stærsti útifundur íslandssögunnar á Lækjartorgi. Þá mættu vel yfir 25 þúsund konur á degi Sameinuðu Þjóðann...
Í góðum málum?
Á Hringborði norðurslóða / Arctic Circle stendur nú yfir í Reykjavík, er engin lognmolla. Það sem er gleðjandi að fjöldi ungs fólks, frumbyggjar...
Hringurinn um norðurslóðir
Hringborð norðurslóða / Arctic Circle stendur nú yfir í Reykjavík. Í þrjá daga munu 700 manns, vísindamenn, stjórnmálamenn og venj...
Gata Ingólfs
Fyrsti íbúi Íslands og Reykjavíkur, Ingólfur Arnarson, kom hingað frá Noregi og settist hér að árið 874. Hann hafði komið til Íslands sjö árum...
Leikgleði í leikherbergi listarinnar
Egill Sæbjörnsson og óendanlegir vinir alheimsins, heitir sýning sem var að opna í þremur af fjórum sölum Listasafns Ísla...
Stólaskipti
Formaður Sjálfstæðisflokksins, stærsta stjórnmálaflokks landsins, Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra, sagði af sér embætti þann 10 ...
Ferðalag í litum og tónum
Í Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúsinu við vesturhöfnina stendur nú yfir sýninging Hringátta/Circuleight. Sýning sem fangar náttúr...
Hafnartorg & Hallveig + Ingólfur
Árni Óla (1888-1979) rithöfundur og blaðamaður, er sá sem líklegast þekkti sögu og tilurð Reykjavíkur manna best. Enda skr...
Austurstræti, ys og læti
Austurstræti er þriðja gatan sem byggist í Reykjavík á eftir Hafnarstræti og Aðalstræti. Fyrsta húsið við götuna var reist árið 1800...