Miðbær Reykjavíkur

2 risar

2 risar Í austanverðum Hljómskálagarðinum, skammt frá hvor öðrum, standa tveir risar í menningarsögu okkar íslendinga, samtímamennirnir Jónas Hallgrímsson (1...

Í miðri Reykjavík

Í miðri Reykjavík Það fer ekki mikið fyrir , í hjarta höfuðborgarinnar. Þó eru í götunni tvö sendiráð. Sendiráð tveggja af okkar mestu vinaþjóðum Svíþjóðar o...

Reykjavíkurhöfn 110 ára

Reykjavíkurhöfn 110 ára Fyrir tíma flugvéla, eða símasæstrengja, voru skip eini tengiliður Íslands við umheiminn. Fyrir gerð Reykjavíkurhafnar, en bygging he...

Nóttin já nóttin

Nóttin já nóttin Það er ekki síðra, sem ferðamaður (já og heimamaður), nú þegar farið er að hlýna í lofti að ganga um og skoða Reykjavík að kvöldi til eða að...

Stríð & Friður á Austurvelli

Stríð & Friður á Austurvelli Skömmu eftir áramótin 1975-1976 slitu íslendingar stjórnmálasambandi við Stóra-Bretland. Einstakt í sögu NATO, og einstakt v...

Hannes fyrsti ráðherrann

Hannes fyrsti ráðherrann Hannes Hafstein varð fyrsti ráðherra Íslands, árið 1904, þegar sérstakt ráðherraembætti í ríkisstjórn Danmerkur um málefni Íslands v...

Skrúfuhringur

Skrúfuhringur Á horni Geirsgötu og Tryggvagötu, við suðurenda Reykjavíkurhafnar í miðbæ Reykjavíkur er skemmtilegt minnismerki eða listaverk, Skrúfuhringur. ...

B S Í 

B S Í  Við Hringbraut er BSÍ samgöngumiðstöð höfuðborgarinnar. Hús sem byggt var fyrir tæpum 60 árum, árið 1965, og er fyrir löngu orðið allt allt of lítið. ...

Sýninging Viðnám 

Sýninging Viðnám  Vísindi og list eru samferða í sýningu Listasafns Íslands, Viðnám, sem er þverfargleg sýning þar sem listamenn og listaverk brúa bilið mill...

Veturinn er besti tíminn

Veturinn er besti tíminn Veturinn er besti tíminn? Já og nei. En árstíminn, tímabilið frá 20 janúar og fram í miðjan febrúar er sá tími á Íslandi samkvæmt me...

Vetrarveður

Vetrarveður Enn ein vetrarlægðin keyrði upp að Íslandi... og lokaði flestum aðalleiðum til og frá höfuðborgarsvæðinu. Flestir fjallvegir eru lokaðir, en færð...

Koddi, steinn og andlit

Koddi, steinn og andlit Christopher Taylor (1958), dýrafræðingur, en fyrst og fremst ljósmyndari var að opna sýninguna, Presence / Nálægð á Ljósmyndasafni Re...

Zanele á Listasafni Íslands

Zanele á Listasafni Íslands Zanele Muholi (f.1972) er einn merkasti samtímaljósmyndari í heiminum í dag. Listasafn Íslands er með sannkallaða stórsýningu í þ...

Hlemmur við Rauðará

Hlemmur við Rauðará Í hátt í hálfa öld hefur Hlemmur, torg í austanverðum miðbænum á horni Laugavegs og Rauðarárstígs verið aðalskiptistöð strætisvagna í höf...

Landsbankinn flytur

Landsbankinn flytur Árið 1885 er fyrsti banki landsins, Landsbanki Íslands stofnaður, og hóf hann starfsemi ári seinna, árið 1886 í Bankastræti. Í ágúst 1899...

Esjan okkar

Esjan okkar Hinu megin við Kollafjörð, norðan við Seltjarnarnes, þar sem höfuðborgin Reykjavík liggur, ásamt samnefndu sveitarfélagi vestast á nesinu, er fja...

Efst á Skólavörðuholti

Efst á Skólavörðuholti Arnarhólsholt, síðan 1793 Skólavörðuholt er hæsti punktur í miðborg Reykjavíkur. Þarna var stórgrýttur melur, jökulurð með góðu berjal...

Hátíð handan við hornið

Hátíð handan við hornið Það er stutt í jólin, stærstu trúarhátíð kristinna manna. Íslendingar tóku kristni á Alþingi árið 1000, eins og segir í upphafi Grágá...

Hús þjóðarinnar, Alþingishúsið

Hús þjóðarinnar, Alþingishúsið Alþingishúsið við Austurvöll var reist á árunum 1880 til 1881. Síðan hafa tvær viðbyggingar verið reistar við húsið, Kringlan ...