Sól, sól skín á mig
Loksins, loksins er sumarið komið, enda flykkjast borgarbúar í almennisgarða, niður í bæ, eða í sund, til að njóta veðurblíðunnar. Það se...
Björt borgin sefur
Það er svo yndislegt að rölta um miðbæ Reykjavíkur um miðnætti, þegar borgin sofnuð. Það er bjart, og stöku sinnum er kyrrðin rofin af fug...
Fallegri borg
Okkur íslendingum er kennt snemma að vinna, unglingavinnan, sumarvinna sem sveitarfélög hafa veg og vanda af, frá 15 ára aldri, er mjög oft fyr...
Fjársjóður á Hverfisgötunni
Eitt af stásslegustu húsum höfuðborgarinnar er Safnahúsið við Hverfisgötu. Húsið var byggt á árunum 1905-1908 til að hýsa Þjóðskj...
Á miðnætti
Spáin var ekki svona, en þegar ég leit út um hálf tólf í gærkvöldi, lofaði kvöldið góðu. Við hér í Reykjavík myndum fá fallegt kvöld, svo ljósmynd...
Hátíðisdagur
Sómannadagurinn sem hefur verið haldið hátíðlegur síðan 1938, er stór dagur fyrir fiskveiðiþjóð eins og Ísland. Sjómannadagurinn er fyrsti sunn...
Templarasund
Templarasund lætur ekki mikið yfir sér, 97 metra löng gata sem liggur frá Austurvelli að Vonarstræti við Tjörnina í hjarta Reykjavíkur. Gatan dr...
Sögunnar stræti
Ein af merkilegustu götum Reykjavíkur er pínulítil gata í miðbænum, Þingholtsstræti. Nafnið kemur frá því á miðri 18. öld þegar ákveðið er að...
Hátíð í borg og bæ
Vigdís Jakobsdóttir Listrænn stjórnandi Listahátíðar, sagði í samtali við Icelandic Times / Land & Sögu að það væri erfitt að velja á ...
Upp úr jörðinni
Nú er aðeins tvö og hálft á þangað til fyrsti hluti nýs Landspítala Háskólasjúkrahús verður tekin í notkun við Hringbraut. Verkefnið sem er s...
Í sól og sumaryl
Í yfir sjötíu ár hefur Nauthólsvík í Fossvogi verið aðalbaðstaður Reykvíkinga. Þarna í víkinni renna saman heitt hitaveituvatn og kaldur sjó...
Hóllinn hans Ingólfs
Í níutíu og átta ár hefur fyrsti íbúi Reykjavíkur og Íslands með fasta búsetu, Ingólfur Arnarson staðið efst á Arnarhól. Þarna horfin ha...
Gersemar þjóðar
Í skugganum, er ljósmyndasýning sem stendur fram á haust í Þjóðminjasafninu. Sýninging varpar ljósi á konur sem voru frumkvöðlar í ljósmyndu...
Gata barónsins
Barónsstígur í miðborg Reykjavíkur heitir eftir fjósi, Barónsfjósinu sem Charles Gauldrée-Boilleau franskur barón byggði árið eftir að hann ko...
Gömul, eldgömul tré
Í Fógetagarðinum, sem er kenndur við Halldór Daníelsson bæjarfógeta er elsta tré Reykjavíkur, silfurreynir sem Hans Jacob George Schierbe...
Í dag búa 136.958 í höfuðborginni Reykjavík. Árið 1972, fyrir fimmtíu árum voru þeir 83.977, og fyrir hundrað árum voru þeir 19.194 og hafði fjölgað n...
Heimshornaflakk í höfuðborginni
Það er ekki lengra síðan en rúm 40 ár að fyrsti alþjóðlegi veitingastaðurinn Hornið opnaði í Reykjavík, ítalskur veitinga...
Krían er komin!
Fyrir nokkrum árum voru gerðar breytingar á hólmanum í Þorfinnstjörn í Hljómskálagarðinum svo hann hentaði betur fyrir kríuvarp við Reykjavík...
Perlufesti
Höggmyndagarðurinn Perlufesti í vestanverðum Hljómskálagarðinum var opnaður á Kvenréttindadeginum, þann 19. júní árið 2014. Er garðurinn til minni...
100 ára Fákur
Hestamannafélagið Fákur í Reykjavík, fjölmennasta og stærsta félag landsins á eitt hundrað ára afmæli í ár. Í tilefni þessarar tímamóta riðu um...