Listaverk eftir Ernu Guðmarsdóttur verður til sýnis á Naglanum í Borgarbókasafninu Sólheimum í janúar og febrúar. Verkið er fengið að láni úr Artóteki Borgarbó...
HALLÓ, GEIMUR
5.2.2021 - 9.1.2022, Listasafn Íslands
Fjarlægar víðáttur í óendanlegum alheiminum hafa frá upphafi verið manninum hugleiknar og í ald...
Þórunn Bára Björnsdóttir lítur til Surtseyjar í verkum sínum sem sýnd eru á Akureyri. Akrýlverk sem sýna fléttur og mosa.
Þórunn Bára Björnsdóttir sýnir...
Verðlaunaafhending fór fram í dag í samkeppni um nýjan leikskóla og fjölskyldumiðstöð í miðbæ Reykjavíkur. Fyrstu verðlaun hlutu Basalt arkitektar og Landslag ...
Í dag er síðasti dagurinn sem Friðarsúla Yoko Ono í Viðey logar fram að vetrarsólstöðum 21. desember. Listaverkið tileinkaði Yoko Ono eiginmanni sínum, tónlist...
Sýningatími: 12.9.2020 – 17.1.2021,
Myndasalur – Þjóðminjasafnið Suðurgötu
Einn helsti teiknari á Íslandi á seinni hluta 20. aldar var Halldór Pétur...
Nele Brönner er rit- og myndhöfundur frá Berlín. Hún dvelur nú í Gröndalshúsi í boði Reykjavíkur bókmenntaborgar UNESCO og Goethe stofnunar í Kaupmannahöfn. Í ...
Haustlaukar IISamsýning á nýrri myndlist í almannarými24. september – 18. október
Listasafn Reykjavíkur efnir öðru sinni til samsýningar á nýrri myndlis...
Sólveig ræðir þar um sýninguna þar sem hún myndgerir hin ýmsu uppgjör og leiðir sem hún hefur þurft að feta í lífinu. Dauðsföll, sorg og gleði eru partur ...
Ályktum Íbúasamtaka Miðborgar (ÍMR) um deiliskipulagsbreytingu vegna nýbyggingar á Frakkastíg 1
Stjórn ÍMR leggst gegn því að reist verði sjö hæða bygging á...
William Morris (24 Mars 1834 – 3 Október 1896)
Það er ekki heiglum hent að kenna presti að lesa postilluna eins og skáldið sagði. Og þó er ég einmitt s...
Viðtal við Harry Bilson listamann
Harry Bilson (f. 1948) tekur á móti blaðamanni á vinnustofu sinni á Korpúlfsstöðum. Þetta er staður þar sem sköpunarkraftu...
Spennandi sýningar framundan á afmælisári
i8 fagnar 25 ára afmæli á þessu ári með röð einkasýninga listamanna okkar. Framundan eru sýningar Kristjáns Guðmun...
Austurvöllur 1919 - Hádegisfyrirlestur Braga Bergssonar 1. júlí kl. 12.10.
Í apríl 1919 var auglýst í blöðum bæjarins samkeppni um fyrirkomulag Austurv...
Sýningaopnun í Ásmundarsafni við Sigtún: Asmundur Sveinsson: Undir sama himni Sigurður Guðmundsson:
Undir sama himni, og sýningin Skúlptúr og nánd
Laugarda...
Pia Rakel fæddist í Skotlandi árið 1953 af finnsk íslenskum foreldrum. Á yngri árum sínum flutti hún til Íslands og bjó þar til hún fékk stúdentspróf. Til Dan...