101

Gata barónsins

Gata barónsins Barónsstígur í miðborg Reykjavíkur heitir eftir fjósi, Barónsfjósinu sem Charles Gauldrée-Boilleau franskur barón byggði árið eftir að hann ko...

Gömul, eldgömul tré

Gömul, eldgömul tré Í Fógetagarðinum, sem er kenndur við Halldór Daníelsson bæjarfógeta er elsta tré Reykjavíkur, silfurreynir sem Hans Jacob George Schierbe...

Mála bæinn rauðan

  Í dag búa 136.958 í höfuðborginni Reykjavík. Árið 1972, fyrir fimmtíu árum voru þeir 83.977, og fyrir hundrað árum voru þeir 19.194 og hafði fjölgað n...

Heimshornaflakk í höfuðborginni

Heimshornaflakk í höfuðborginni Það er ekki lengra síðan en rúm 40 ár að fyrsti alþjóðlegi veitingastaðurinn Hornið opnaði í Reykjavík, ítalskur veitinga...

Krían er komin!

Krían er komin! Fyrir nokkrum árum voru gerðar breytingar á hólmanum í Þorfinnstjörn í Hljómskálagarðinum svo hann hentaði betur fyrir kríuvarp við Reykjavík...

100 ára Fákur

100 ára Fákur Hestamannafélagið Fákur í Reykjavík, fjölmennasta og stærsta félag landsins á eitt hundrað ára afmæli í ár. Í tilefni þessarar tímamóta riðu um...

Guðmundur = Erró 

Guðmundur = Erró  Ein af okkar stærstu listamönnum er Guðmundur Guðmundsson, fæddur 1932, þekktur sem listamaðurinn Erró. Hann er einn fárra íslenskra myndli...

Íkornar í Reykjavík

Íkornar í Reykjavík Menntaskólinn í Reykjavík hefur verið við Lækjargötu síðan 1846, en saga skólans má segja að hafi byrjað í Skálholti árið 1046. Þaðan fly...

Prinsinn í heimsókn

Prinsinn í heimsókn Prince of Wales, flaggskip breska sjóhersins, og stærsta herskip sem komið hefur til Íslands er hér í heimsókn núna. Skipið er ...

Myndir ársins

Myndir ársins Hin árlega sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands,er nú í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, og stendur sýningin út maí. Á sýningunni eru rúmlega eitt ...

Afsakið…

Afsakið... Listamaðurinn Einar Örn Benediktsson, heldur nú sýniguna, ,,afsakið ekkert hlé"  hjá Listamönnum Gallerí, Skúlagötu 32. ,,Alveg eins og ekkert hlé...

Gamli Vesturbærinn

Gamli Vesturbærinn Frá Landakotstúni og kirkju og niður að slippnum við Reykjavíkurhöfn, er eitt allra skemmtilegasta hverfi Reykjavíkur til ganga um og skoð...

Meira en milljón bollur

Meira en milljón bollur Bolludagurinn sem er alltaf á mánudagi, sjö vikum fyrir páska, kom hingað til Íslands í lok 19. aldar, frá Danmörku, og hefur heldur ...

Húsin við Tjarnargötu

Húsin við Tjarnargötu Það eru tvö hús við Tjarnargötu í Reykjavík, þaðan sem öllu er stjórnað. Ráðherrabústaðurinn þar sem ríkisstjórn Íslands ...

Af öppum og ljósum

Af öppum og ljósum Á Vetrarhátíð sem haldin er nú í Reykjavík, er ekki bara ljósasjóf og litir. Í Hallgrímskirkju og Hafnarborg í H...

Bjartara framundan

Bjartara framundan Greiningaraðilar reikna með milli 1,2 og 1,4 milljónir ferðamanna heimsæki Íslan...

Sá níundi

Sá níundi Kristján IX (1818-1906) Danakonungur stendur fyrir framan stjórnarráðið með stjórnarskrá Íslands í hendi, beint fyrir utan glugga for...

Laugavegur í janúar

Laugavegur í janúar 2022 Rauði Kross Íslands rekur verslun með notuð föt, neðst á Laugavegi. Laugavegur, hefur verið aðal verslunargata Rey...

Augnablik…

Augnablik... Augnablik af handahófi. Ljósmyndasafn Reykjavíkur er til húsa í Grófarhúsinu, Tryggvagötu 15. Á síðustu árum hefur Ljósmyndasa...

Auður í gryfjunni

Auður í gryfjunni Listakonan Auður Ómarsdóttir, bíður almenningi að taka þátt í sköpunarferli listmálarans í gryfjunni í Ásmundarsal fram að má...