101

Gatan hans Tryggva

Gatan hans Tryggva Reykvíkingar hafa eignast nýtt almenningsrými með endurgerð Tryggvagötu sem nú var að ljúka. Hefur orðið til nýtt torg fyrir framan mósaík...

Stúfur er mættur

Stúfur er mættur Ein af skemmtilegustu hefðum í íslenskum samtíma eru jólasveinarnir þrettán, auk foreldra þeirra Grýlu, sem er skass og Leppalúða sem er ekk...

UPPREISN ÁSGEIRS JÓNSSONAR

Aldrei í hagsögu Íslands hefur Seðlabankinn verið jafn öflugur né betur í stakk búinn til að tryggja stöðugleika í þágu fólksins í landinu, segir dr. Ásgeir Jón...

Dieter Roth

Í i8 Gallerí stendur nú yfir sýning á verkum, svissnesk -þýska listamannsins, og syni Íslands, Dieter Roth (1930-1998). Mörg verkanna á sýningunni voru gerð þeg...

Fagur dagur

Fagur dagur Ísland varð fullvalda þjóð, þann 1 desember árið 1918. Danir viðurkenndu þá að við værum frjálst ríki, en að þeir myndu sjá um utanríkismál og ja...

Veðurfréttir

Veðurfréttir Það byrjaði að snjóa í Reykjavík seinnipartinn í gær, fyrsti alvöru snjórinn í vetur. Það var ekkert smá fallegt að rölta um miðbæinn í morgun o...

Sjötíu ára siður

Sjötíu ára siður Norðmenn hafa gefið Íslendingum jólatré á hverju ári síðan 1951, eða í sjötíu ár. Oslóartréð eins og það er alltaf kallað, á mikilvægan sess...

Á hinu háa Alþingi

Á hinu háa Alþingi Alþingiskosningar fóru fram þann 25 september, og nú tveimur mánuðum seinna er Alþingi að koma saman í fyrsta sinn. Ríkisstjórnin hefur st...

Kötturinn komin í ljós

Kötturinn komin í ljós Starfsmenn Reykjavíkurborgar eru í óða önn að skreyta höfuðborgina fyrir komandi hátíð. Einn af föstu liðum er jólakötturinn sem er st...

Sæbrautin vaknar

Sæbrautin vaknar Sæbrautin er ein tveggja stofnleiða úr og í miðbæinn. Rétt fyrir sjö þyngist umferðin inn í bæinn og nær hámarki milli átta og níu, þegar fl...

Listasafnið okkar

Listasafnið okkar Listasafn Íslands er þjóðlistasafn Íslands, stofnað í Kaupmannahöfn 1884 af Birni Bjarnasyni síðar sýslumanni Dalamanna og alþingismanni. Á...

Úr álögum

Úr álögum Einar Jónsson (1874-1954) er einn þeirra listamanna sem í byrjun 20 aldar sem lögðu grunn að nútímamyndlist hér á landi. Jafnframt er hann sá fyrst...

Hafið bláa hafið

Hafið bláa hafið Sjóminjasafnið í Reykjavík opnaði í júní 2005, í fyrrum húsnæði fiskverkunnar BÚR ( Bæjarútgerðar Reykjavíkur ) út í Örfirisey, við Reykjaví...

Fósturlandsins Freyja

Fósturlandsins Freyja Í mars 2021 tilkynnti Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, að ráðist yrði í kaup á varðskipi fyrir Landhelgisgæslu Íslands ...

Tölum um veðrið

Tölum um veðrið Það eru fáar þjóðir eins uppteknar af veðrinu. Og þá er gott að vita að meðalhitinn í Reykjavík í nóvember er 1,2°C, og meðalúrkoman á sama t...

Elsta matvörubúðin í Reykjavík

Elsta matvörubúðin í Reykjavík Það eru 90 ár síðan sunnlendingurinn Jón Jónsson úr Rangárvallasýslu stofnaði verslunina Rangá á Hverfisgötunni í Reykjavík ár...

ISK / íslenska krónan

ISK / íslenska krónan Íslenska krónan var fyrst gefin út af Landsbanka Íslands árið 1876, á föstu gengi gagnvart dönsku krónunni. Það hélst fram að fyrri hei...

Frá Arnarhóli

Frá Arnarhól Dag eftir dag, viku eftir viku, mánuð eftir mánuð, ár eftir ár horfir fyrstu íbúi Reykjavíkur og Íslands, Ingólfur Arnarsson vestur yfir miðbæin...

Hrekkjavaka á Hringbraut

Hrekkjavaka á Hringbraut Hrekkjavakan er heldur betur að festa sig í sessi á Íslandi. Sala á graskerjum hefur fjórtán faldast í verslunum Krónunnar, á einung...

Sólfarið, óður til sólarinnar

Sólfarið, óður til sólarinnar Einn helsti viðkomustaður erlendra ferðamanna í Reykjavík er Sólfar, höggmynd eftir Jón Gunnar Árnason (1931-1989) og stendur á...