101

Fyrsti vetrardagur

Fyrsti vetrardagur Það eru bara tvær árstíðir á Íslandi vetur og sumar. Í gær var einmitt fyrsti vetrardagur, en hann er fyrsti laugardagur að lokinni 26 vik...

Höfði fundarstaður höfðingja

Höfði fundarstaður höfðingja Nú í október eru 35 ár síðan Ronald Reagan þáverandi forseti Bandaríkjanna og Mikhaíls Gorbatsjev leiðtogi Sovétríkjanna mættust...

Arctic Circle í Hörpu

  Ólafur Ragnar Grímsson heldur ræðu á Arctic Circle í Hörpu í dag Arctic Circle í Hörpu Lífið í landinu er loksins að færast í rétta á...

Sólarupprás 

  Vestari hafnargarðurinn í Reykjavík, hægra megin við miðju er Menningarhúsið Harpa, og hægra megin við Hörpu er The Reykjavik EDITION hotel, sem opna...

Plús 1000% 

Þessir ferðamenn voru smá efins efst á Njarðargötunni, á leið frá Hallgrímskirkju efst á Skólavörðuholtinu og niður í Norræna húsið í Vatnsmýrinni.  Ástandi...

Fimm spurningar, engin svör

  Ráðhús Reykjavíkur, sem er áberandi á myndinni, var tekið í notkun árið 1994. Húsið var hannað af Stúdíó Granda, Margréti Harðardóttur og Steve Chris...

Tómas við Tjörnina

Tómas við Tjörnina Í ár fagnar Reykjavík bókmenntaborg UNESCO tíu ára afmæli. Það var þegar Ísland var heiðursgestur bókamessunnar í Frankfurt árið 2011, sem...

Frá Reykjavík, austur og vestur um haf

Frá Reykjavík, austur og vestur um haf Í opinberri heimsókn árið 1967, gefur þáverandi utanríkisráðherra og verðandi Kanslari Vestur-Þýskalands, Willi Brandt...

Pylsa með öllu

Pylsa með öllu Í 84 ár, síðan 1937 hefur sama fjölskyldan, í fimm ættliði rekið pylsuvagninn Bæjarins Beztu Pylsur í miðbæ Reykjavíkur. Skúrinn sem stendur á...

Við Reykjavíkurtjörn

  Það var mikið fuglalíf á Tjörninni í gær, í bakgrunni til vinstri er gamli Miðbæjarskólinn sem nú hýsir Kvennaskólann (menntaskóli),  Fríkirkjan í Re...

Vatnsberi Ásmundar

  Vatnsberinn, þessi 2 metra há stytta Ásmundar Sveinssonar var gerð í Kaupmannahöfn árið 1937 Vatnsberi Ásmundar Við gatnamót Lækjargötu og Bank...

Konur sigurvegarar kosninganna.

Konur sigurvegarar kosninganna.  Úrslit alþingiskosninganna liggja nú fyrir. Sigurvegarar kosninganna voru Framsóknarflokkurinn, einn þriggja flokka sem mynd...

Alþingiskosningar í dag

Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir greiðir atkvæði í Hagaskóla í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún sagði að valið hefði verið auðvelt í kjörklefanum. Alþingiskosn...

Nýr Landspítali

Nýr Landspítali Heilbrigðismálin hafa verið einna fyrirferðamest í kosningabaráttunni sem líkur nú í kvöld. Hér horfum við yfir stærstu framkvæmd íslandssögu...

Franska gatan í Reykjavík

  Franska gatan í Reykjavík Frakkastígur er ein af fallegri götum miðborgarinnar, þar sem hún liggur í norður frá Skólavörðustíg / Hallgrímskirkju og...

Menningarhúsin tvö við Hverfisgötu

    Safnahúsið til vinstri, var teiknað af danska arkitektnum Johannes M Nielsen. Þjóðleikhúsið til hægri var hannað af Guðjóni Samúelssyni, hú...

Sól á Sóleyjargötu

  Sól á Sóleyjargötu Skrifstofa Forseta Íslands hefur verið á Sóleyjargötu 1, eða Staðarstað eins og húsið heitir, frá árinu 1996. Síðan Ísland varð ...

Þingholtin heilla

  Þingholtin heilla Þingholt er hverfi í miðborg Reykjavíkur og liggur Bergstaðastræti, aðal samgönguæð hverfisins í hverfinu miðju. Nær gatan frá La...

Í friði og ró

  Í friði og ró Það var fyrir 183 árum, árið 1838 þegar fyrsti einstaklingurinn, Guðrún Oddsdóttir fædd 1780 var lögð til hvílu í nýjum kirkjugarði í...