Það var mikið fuglalíf á Tjörninni í gær, í bakgrunni til vinstri er gamli Miðbæjarskólinn sem nú hýsir Kvennaskólann (menntaskóli), Fríkirkjan í Re...
Konur sigurvegarar kosninganna.
Úrslit alþingiskosninganna liggja nú fyrir. Sigurvegarar kosninganna voru Framsóknarflokkurinn, einn þriggja flokka sem mynd...
Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir greiðir atkvæði í Hagaskóla í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún sagði að valið hefði verið auðvelt í kjörklefanum.
Alþingiskosn...
Nýr Landspítali
Heilbrigðismálin hafa verið einna fyrirferðamest í kosningabaráttunni sem líkur nú í kvöld. Hér horfum við yfir stærstu framkvæmd íslandssögu...
Hjólaborgin Reykjavík
Reykjavíkurborg hefur lagt bæði metnað og mikla fjármuni síðustu ár til að bæta aðgengi reiðhjólamanna. Hlutfall hjólandi í umferð...
Torgið hans Ingólfs
Ingólfstorg er nefnt eftir fyrsta landnámsmanninum, Ingólfi Arnarsyni sem settist að þarna í Kvosinni, og gaf staðnum sínum það nafn sem...
Torg í miðri borg
Við Lækjartorg í hjarta Reykjavíkur, á gatnamótum Bankastrætis, Austurstrætis og Lækjargötu, standa meðal annars Héraðsdómur Reykjavík...
Sumarkvöld í miðborginni
Skólavörðustígur er önnur af tveimur helstu verslunargötum miðbæjar Reykjavíkur, hin gatan er Laugavegur. En Skólavörðustígurin...
Hjarta Reykjavíkur
Í augum landsmanna er Austurvöllur hjarta miðborgarinnar, miðpunktur höfuðborgarinnar. Garðurinn stendur þar sem Austurvöllur besta t...