101

Við Reykjavíkurtjörn

  Það var mikið fuglalíf á Tjörninni í gær, í bakgrunni til vinstri er gamli Miðbæjarskólinn sem nú hýsir Kvennaskólann (menntaskóli),  Fríkirkjan í Re...

Vatnsberi Ásmundar

  Vatnsberinn, þessi 2 metra há stytta Ásmundar Sveinssonar var gerð í Kaupmannahöfn árið 1937 Vatnsberi Ásmundar Við gatnamót Lækjargötu og Bank...

Konur sigurvegarar kosninganna.

Konur sigurvegarar kosninganna.  Úrslit alþingiskosninganna liggja nú fyrir. Sigurvegarar kosninganna voru Framsóknarflokkurinn, einn þriggja flokka sem mynd...

Alþingiskosningar í dag

Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir greiðir atkvæði í Hagaskóla í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún sagði að valið hefði verið auðvelt í kjörklefanum. Alþingiskosn...

Nýr Landspítali

Nýr Landspítali Heilbrigðismálin hafa verið einna fyrirferðamest í kosningabaráttunni sem líkur nú í kvöld. Hér horfum við yfir stærstu framkvæmd íslandssögu...

Franska gatan í Reykjavík

  Franska gatan í Reykjavík Frakkastígur er ein af fallegri götum miðborgarinnar, þar sem hún liggur í norður frá Skólavörðustíg / Hallgrímskirkju og...

Sól á Sóleyjargötu

  Sól á Sóleyjargötu Skrifstofa Forseta Íslands hefur verið á Sóleyjargötu 1, eða Staðarstað eins og húsið heitir, frá árinu 1996. Síðan Ísland varð ...

Þingholtin heilla

  Þingholtin heilla Þingholt er hverfi í miðborg Reykjavíkur og liggur Bergstaðastræti, aðal samgönguæð hverfisins í hverfinu miðju. Nær gatan frá La...

Í friði og ró

  Í friði og ró Það var fyrir 183 árum, árið 1838 þegar fyrsti einstaklingurinn, Guðrún Oddsdóttir fædd 1780 var lögð til hvílu í nýjum kirkjugarði í...

Lifandi Reykjavíkurhöfn

  Lifandi Reykjavíkurhöfn Íslendingar eru 19 stærsta fiskveiðiþjóð í heimi, númer þrjú í Evrópu á eftir Rússum og Norðmönnum. Miðað við höfðatölu eru...

Kaþólska kirkjan í Reykjavík

  Kaþólska kirkjan í Reykjavík Lúterska kirkjudeildin er Þjóðkirkja Íslendinga, en 70% landsmanna tilheyra kirkjunni. Saga kristni er jafn gömul bygg...

Elsta hús Reykjavíkur

  Elsta hús Reykjavíkur Aðalstræti 10 við Ingólfstorg (sjá grein 5 ágúst) er elsta hús Reykjavíkur reist árið 1762 af Skúla Magnússyni (1711-1794) fy...

Gulur, rauður, grænn og blár

  Gulur, rauður, grænn og blár Þar sem ég lá á hnjánum og var að taka þessa mynd í Hljómskálagarðinum við Tjörnina í gær, heyrði ég nokkra ...

Hjólaborgin Reykjavík

Hjólaborgin Reykjavík Reykjavíkurborg hefur lagt bæði metnað og mikla fjármuni síðustu ár til að bæta aðgengi reiðhjólamanna. Hlutfall hjólandi í umferð...

Torgið hans Ingólfs

Torgið hans Ingólfs Ingólfstorg er nefnt eftir fyrsta landnámsmanninum, Ingólfi Arnarsyni sem settist að þarna í Kvosinni, og gaf staðnum sínum það nafn sem...

Torg í miðri borg

Torg í miðri borg Við Lækjartorg í hjarta Reykjavíkur, á gatnamótum Bankastrætis, Austurstrætis og Lækjargötu, standa meðal annars Héraðsdómur Reykjavík...

Sumarkvöld í miðborginni

Sumarkvöld í miðborginni Skólavörðustígur er önnur af tveimur helstu verslunargötum miðbæjar Reykjavíkur, hin gatan er Laugavegur. En Skólavörðustígurin...

Hjarta Reykjavíkur

Hjarta Reykjavíkur Í augum landsmanna er Austurvöllur hjarta miðborgarinnar, miðpunktur höfuðborgarinnar. Garðurinn stendur þar sem Austurvöllur besta t...