Miðbær Reykjavíkur

Í sól og sumaryl

Í sól og sumaryl Í yfir sjötíu ár hefur Nauthólsvík í Fossvogi verið aðalbaðstaður Reykvíkinga. Þarna í víkinni renna saman heitt hitaveituvatn og kaldur sjó...

Hóllinn hans Ingólfs

Hóllinn hans Ingólfs Í níutíu og átta ár hefur fyrsti íbúi Reykjavíkur og Íslands með fasta búsetu, Ingólfur Arnarson staðið efst á Arnarhól. Þarna horfin ha...

Gersemar þjóðar

Gersemar þjóðar Í skugganum, er ljósmyndasýning sem stendur fram á haust í Þjóðminjasafninu. Sýninging varpar ljósi á konur sem voru frumkvöðlar í ljósmyndu...

Gata barónsins

Gata barónsins Barónsstígur í miðborg Reykjavíkur heitir eftir fjósi, Barónsfjósinu sem Charles Gauldrée-Boilleau franskur barón byggði árið eftir að hann ko...

Gömul, eldgömul tré

Gömul, eldgömul tré Í Fógetagarðinum, sem er kenndur við Halldór Daníelsson bæjarfógeta er elsta tré Reykjavíkur, silfurreynir sem Hans Jacob George Schierbe...

Mála bæinn rauðan

  Í dag búa 136.958 í höfuðborginni Reykjavík. Árið 1972, fyrir fimmtíu árum voru þeir 83.977, og fyrir hundrað árum voru þeir 19.194 og hafði fjölgað n...

Heimshornaflakk í höfuðborginni

Heimshornaflakk í höfuðborginni Það er ekki lengra síðan en rúm 40 ár að fyrsti alþjóðlegi veitingastaðurinn Hornið opnaði í Reykjavík, ítalskur veitinga...

Krían er komin!

Krían er komin! Fyrir nokkrum árum voru gerðar breytingar á hólmanum í Þorfinnstjörn í Hljómskálagarðinum svo hann hentaði betur fyrir kríuvarp við Reykjavík...

Perlufesti

Perlufesti Höggmyndagarðurinn Perlufesti í vestanverðum Hljómskálagarðinum var opnaður á Kvenréttindadeginum, þann 19. júní árið 2014. Er garðurinn til minni...

100 ára Fákur

100 ára Fákur Hestamannafélagið Fákur í Reykjavík, fjölmennasta og stærsta félag landsins á eitt hundrað ára afmæli í ár. Í tilefni þessarar tímamóta riðu um...

Gleðilegt sumar

Gleðilegt sumar Sumardagurinn fyrsti er stór dagur á Íslandi, og dagurinn hefur verið almennur frídagur í hálfa öld í ár. Daginn ber alltaf upp á fimmtudag á...

Guðmundur = Erró 

Guðmundur = Erró  Ein af okkar stærstu listamönnum er Guðmundur Guðmundsson, fæddur 1932, þekktur sem listamaðurinn Erró. Hann er einn fárra íslenskra myndli...

Ferðamannastraumur

Ferðamannastraumur Samkvæmt tölum sem Hagstofa Íslands var að birta, er bjart framundan í ferðaþjónustu. Gistinætur á hótelum á Íslandi í mars í fyrra (2021)...

Íkornar í Reykjavík

Íkornar í Reykjavík Menntaskólinn í Reykjavík hefur verið við Lækjargötu síðan 1846, en saga skólans má segja að hafi byrjað í Skálholti árið 1046. Þaðan fly...

Vorboðin

Vorboðin Grasagarðurinn í Laugardal er eitt af djásnum höfuðborgarinnar. Hann var stofnaður árið 1961, og er eitt af söfnum Reykjavíkur. Hlutverk safnsins, g...

Prinsinn í heimsókn

Prinsinn í heimsókn Prince of Wales, flaggskip breska sjóhersins, og stærsta herskip sem komið hefur til Íslands er hér í heimsókn núna. Skipið er ...

Myndir ársins

Myndir ársins Hin árlega sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands,er nú í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, og stendur sýningin út maí. Á sýningunni eru rúmlega eitt ...

Afsakið…

Afsakið... Listamaðurinn Einar Örn Benediktsson, heldur nú sýniguna, ,,afsakið ekkert hlé"  hjá Listamönnum Gallerí, Skúlagötu 32. ,,Alveg eins og ekkert hlé...

Gamli Vesturbærinn

Gamli Vesturbærinn Frá Landakotstúni og kirkju og niður að slippnum við Reykjavíkurhöfn, er eitt allra skemmtilegasta hverfi Reykjavíkur til ganga um og skoð...

Bjart framundan

Bjart framundan Það var einstaklega fallegur morgun í Reykjavík, snjókoma í stillu, sem er auðvitað afar sjaldgæft. Á morgun eru jafndægur að vori, og spáin ...