Miðbær Reykjavíkur

Notum heita vatnið betur

Notum heita vatnið betur Jarðhiti hitar um 90% allra húsa á Íslandi, stærst er Orkuveita Reykjavíkur,  sem er önnur stærsta hitaveita í heiminum sinnar tegun...

Öskudagurinn er í dag

Öskudagurinn er í dag Í dag á Íslandi hefur Öskudagurinn ekkert lengur að gera með kristni, en þessi forni dagur hefur í yfir hundrað ár verið einn af uppáha...

Meira en milljón bollur

Meira en milljón bollur Bolludagurinn sem er alltaf á mánudagi, sjö vikum fyrir páska, kom hingað til Íslands í lok 19. aldar, frá Danmörku, og hefur heldur ...

Húsin við Tjarnargötu

Húsin við Tjarnargötu Það eru tvö hús við Tjarnargötu í Reykjavík, þaðan sem öllu er stjórnað. Ráðherrabústaðurinn þar sem ríkisstjórn Íslands ...

Af öppum og ljósum

Af öppum og ljósum Á Vetrarhátíð sem haldin er nú í Reykjavík, er ekki bara ljósasjóf og litir. Í Hallgrímskirkju og Hafnarborg í H...

Bjartara framundan

Bjartara framundan Greiningaraðilar reikna með milli 1,2 og 1,4 milljónir ferðamanna heimsæki Íslan...

Sá níundi

Sá níundi Kristján IX (1818-1906) Danakonungur stendur fyrir framan stjórnarráðið með stjórnarskrá Íslands í hendi, beint fyrir utan glugga for...

Laugavegur í janúar

Laugavegur í janúar 2022 Rauði Kross Íslands rekur verslun með notuð föt, neðst á Laugavegi. Laugavegur, hefur verið aðal verslunargata Rey...

Augnablik…

Augnablik... Augnablik af handahófi. Ljósmyndasafn Reykjavíkur er til húsa í Grófarhúsinu, Tryggvagötu 15. Á síðustu árum hefur Ljósmyndasa...

Auður í gryfjunni

Auður í gryfjunni Listakonan Auður Ómarsdóttir, bíður almenningi að taka þátt í sköpunarferli listmálarans í gryfjunni í Ásmundarsal fram að má...

Dagbókarbrot

Dagbókarbrot Ljósmyndarinn og mennigarrritsjóri Morgunblaðsins Einar Falur Ingólfsson, var að opna ljósmyndasýninguna Um tíma - Dagbók ...

Um öxl

Um öxl Sigurjón Sighvatsson, listamaðurinn, ljósmyndarinn, listaverkasafnarinn, kvikmyndagerðamaðurinn og athafnamaðurinn lítur um öxl, á ljósm...

Þúsund ára saga

Þúsund ára saga Kvosin er elsti hluti Reykjavíkur, þar varð höfuðborgin til. Ekki bara að fyrsti lándnámsmennirnir, Ingólfur Arnarson og kona h...

Gyðja & blók

Gyðja & blók Pomona var aldingyðja í rómverskri goðafræði. Í Einarsgarði vestan við Landspítalann stendur hún hnarreist í myndgerð Jóhannes...

Saga Sæmundar

Saga Sæmundar Fyrir framan aðalbyggingu Háskóla Íslands, stendur verkið Sæmundur á selnum, höggmynd sem var upphaflega gerð árið 19...

Gamlársdagur

Gamlársdagur Eins og alltaf er róleg stemning í Reykjavík á gamlársdag. Flestar verslanir og veitingahús er...

Sjómannajól

Sjómannajól Þeir þurfa, eins og nær allir landsmenn, að fá frí um jól og áramót, sjómennirnir okkar. Það er...

Gatan hans Tryggva

Gatan hans Tryggva Reykvíkingar hafa eignast nýtt almenningsrými með endurgerð Tryggvagötu sem nú var að ljúka. Hefur orðið til nýtt torg fyrir framan mósaík...

Stúfur er mættur

Stúfur er mættur Ein af skemmtilegustu hefðum í íslenskum samtíma eru jólasveinarnir þrettán, auk foreldra þeirra Grýlu, sem er skass og Leppalúða sem er ekk...