Miðbær Reykjavíkur

Sá níundi

Sá níundi Kristján IX (1818-1906) Danakonungur stendur fyrir framan stjórnarráðið með stjórnarskrá Íslands í hendi, beint fyrir utan glugga for...

Laugavegur í janúar

Laugavegur í janúar 2022 Rauði Kross Íslands rekur verslun með notuð föt, neðst á Laugavegi. Laugavegur, hefur verið aðal verslunargata Rey...

Augnablik…

Augnablik... Augnablik af handahófi. Ljósmyndasafn Reykjavíkur er til húsa í Grófarhúsinu, Tryggvagötu 15. Á síðustu árum hefur Ljósmyndasa...

Auður í gryfjunni

Auður í gryfjunni Listakonan Auður Ómarsdóttir, bíður almenningi að taka þátt í sköpunarferli listmálarans í gryfjunni í Ásmundarsal fram að má...

Dagbókarbrot

Dagbókarbrot Ljósmyndarinn og mennigarrritsjóri Morgunblaðsins Einar Falur Ingólfsson, var að opna ljósmyndasýninguna Um tíma - Dagbók ...

Um öxl

Um öxl Sigurjón Sighvatsson, listamaðurinn, ljósmyndarinn, listaverkasafnarinn, kvikmyndagerðamaðurinn og athafnamaðurinn lítur um öxl, á ljósm...

Þúsund ára saga

Þúsund ára saga Kvosin er elsti hluti Reykjavíkur, þar varð höfuðborgin til. Ekki bara að fyrsti lándnámsmennirnir, Ingólfur Arnarson og kona h...

Gyðja & blók

Gyðja & blók Pomona var aldingyðja í rómverskri goðafræði. Í Einarsgarði vestan við Landspítalann stendur hún hnarreist í myndgerð Jóhannes...

Saga Sæmundar

Saga Sæmundar Fyrir framan aðalbyggingu Háskóla Íslands, stendur verkið Sæmundur á selnum, höggmynd sem var upphaflega gerð árið 19...

Gamlársdagur

Gamlársdagur Eins og alltaf er róleg stemning í Reykjavík á gamlársdag. Flestar verslanir og veitingahús er...

Sjómannajól

Sjómannajól Þeir þurfa, eins og nær allir landsmenn, að fá frí um jól og áramót, sjómennirnir okkar. Það er...

Gatan hans Tryggva

Gatan hans Tryggva Reykvíkingar hafa eignast nýtt almenningsrými með endurgerð Tryggvagötu sem nú var að ljúka. Hefur orðið til nýtt torg fyrir framan mósaík...

Stúfur er mættur

Stúfur er mættur Ein af skemmtilegustu hefðum í íslenskum samtíma eru jólasveinarnir þrettán, auk foreldra þeirra Grýlu, sem er skass og Leppalúða sem er ekk...

UPPREISN ÁSGEIRS JÓNSSONAR

Aldrei í hagsögu Íslands hefur Seðlabankinn verið jafn öflugur né betur í stakk búinn til að tryggja stöðugleika í þágu fólksins í landinu, segir dr. Ásgeir Jón...

Dieter Roth

Í i8 Gallerí stendur nú yfir sýning á verkum, svissnesk -þýska listamannsins, og syni Íslands, Dieter Roth (1930-1998). Mörg verkanna á sýningunni voru gerð þeg...

Fagur dagur

Fagur dagur Ísland varð fullvalda þjóð, þann 1 desember árið 1918. Danir viðurkenndu þá að við værum frjálst ríki, en að þeir myndu sjá um utanríkismál og ja...

Veðurfréttir

Veðurfréttir Það byrjaði að snjóa í Reykjavík seinnipartinn í gær, fyrsti alvöru snjórinn í vetur. Það var ekkert smá fallegt að rölta um miðbæinn í morgun o...

Sjötíu ára siður

Sjötíu ára siður Norðmenn hafa gefið Íslendingum jólatré á hverju ári síðan 1951, eða í sjötíu ár. Oslóartréð eins og það er alltaf kallað, á mikilvægan sess...

Á hinu háa Alþingi

Á hinu háa Alþingi Alþingiskosningar fóru fram þann 25 september, og nú tveimur mánuðum seinna er Alþingi að koma saman í fyrsta sinn. Ríkisstjórnin hefur st...

Kötturinn komin í ljós

Kötturinn komin í ljós Starfsmenn Reykjavíkurborgar eru í óða önn að skreyta höfuðborgina fyrir komandi hátíð. Einn af föstu liðum er jólakötturinn sem er st...