Hannes fyrsti ráðherrann
Hannes Hafstein varð fyrsti ráðherra Íslands, árið 1904, þegar sérstakt ráðherraembætti í ríkisstjórn Danmerkur um málefni Íslands v...
Skrúfuhringur
Á horni Geirsgötu og Tryggvagötu, við suðurenda Reykjavíkurhafnar í miðbæ Reykjavíkur er skemmtilegt minnismerki eða listaverk, Skrúfuhringur. ...
B S Í
Við Hringbraut er BSÍ samgöngumiðstöð höfuðborgarinnar. Hús sem byggt var fyrir tæpum 60 árum, árið 1965, og er fyrir löngu orðið allt allt of lítið. ...
Sýninging Viðnám
Vísindi og list eru samferða í sýningu Listasafns Íslands, Viðnám, sem er þverfargleg sýning þar sem listamenn og listaverk brúa bilið mill...
Öskudagurinn
Þótt Ísland snerist úr Katólskri trú í Lútherska árið 1550, fyrir næstum 500 árum, hefur öskudagurinn lifað af hér sem hátíðisdagur. Hann er fyr...
Norðurljósahlaupið
Norðurljósahlaup Orkusölunnar fór fram í kvöld í miðborg Reykjavíkur, hluti af Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar. Fimm kílómetra hlaup/ganga u...
Önnur & Jónar
Hagstofa íslands safnar saman ótrúlega miklum skemmtilegum og fróðlegum upplýsingum um land og þjóð. Á forsíðu heimasíðu stofnunarinnar, ke...
Hátíð um vetur
Dagana 2. til 4. febrúar 2023 fer fram Vetrarhátíð í öllum sex sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu. Það eru rúmlega 150 viðburðir á þessari ...
Hverfið við Heiðmörk
Útivistarsvæðið Heiðmörk, sem myndar kraga um höfuðborgarsvæðið frá Rauðhólum í Reykjavík til Hafnarfjarðar. Heiðmörk er jarðfræðilega e...
Veturinn er besti tíminn
Veturinn er besti tíminn? Já og nei. En árstíminn, tímabilið frá 20 janúar og fram í miðjan febrúar er sá tími á Íslandi samkvæmt me...
Vetrarveður
Enn ein vetrarlægðin keyrði upp að Íslandi... og lokaði flestum aðalleiðum til og frá höfuðborgarsvæðinu. Flestir fjallvegir eru lokaðir, en færð...
Kringlan við Kringlumýrarbraut
Fyrir 36 árum, í ágúst 1987 opnaði fyrsta verslunarmiðstöðin á Íslandi, og nú sú næst stærsta í lýðveldinu eftir Smáralind í K...
Nýjar stjörnur
Íslensku Bókmenntaverðlaununum var komið á fót árið 1989, fyrir 34 árum í tilefni 100 ára afmælis Félags íslenskra bókaútgefenda. Og það var s...
Áfram vegin
Á síðustu 50 árum, eru bara sex ár sem selst hefur meira af bílum á Íslandi en á síðasta ári. Alls seldust 16.685 nýjar bifreiðir á árinu sem er ...
Til baka 200 ár
Fyrir 66 árum, ákvað Reykjavíkurborg að breyta Árbæ sveitabæ sem var að fara í eyði, og stendur á besta stað í borgarlandinu, í Ártúnsbrekku,...
Hláka
Kaldasti vetur í hundrað ár, ef allt gengur eftir sagði veðurfræðingur í fréttum RÚV í gær. En eitt veit ég að það voru tólf mínusgraður í gærmorgun, s...
Við Úlfarsá
Úlfarsárdalur er fallegt dalverpi sem lax og silungs áin Úlfarsá, rennur úr Hafravatni stutta leið til sjávar í Faxaflóann. Í miðjum dalnum eru t...
Koddi, steinn og andlit
Christopher Taylor (1958), dýrafræðingur, en fyrst og fremst ljósmyndari var að opna sýninguna, Presence / Nálægð á Ljósmyndasafni Re...
Zanele á Listasafni Íslands
Zanele Muholi (f.1972) er einn merkasti samtímaljósmyndari í heiminum í dag. Listasafn Íslands er með sannkallaða stórsýningu í þ...