Höfuðstaður
Í öllum Skagafirði búa 4.250 manns, þar af 2.600 í höfuðstað Skagafjarðar, Sauðárkróki. Í bænum sem er öflugur þjónustubær við sveitirnar í kri...
Fjórir staðir
Á þessum árstíma, um hásumar er besti tíminn til að sjá og upplifa Ísland. Hér eru fjórir staðir, sem eru frábærir að sjá og upplifa, en eru ör...
Farðu norður
Hún er ekki fjölmenn nyrsta sýsla landsins, Norður-Þingeyjarsýsla. Sýslan er staðsett frá austanverðu Tjörnesi í vestri og að Finnafirði í Bakka...
Fjallað um fjall og á
Skjálfandi, flóinn sem Húsavík stendur við á norðausturhorninu, er milli Tjörnes í austri og skaga í vestri sem heitir tveimur nöfnum, ...
Perlan Ásbyrgi
,,Ásbyrgi ER fallegasti staður á Íslandi." Heyrði ég íslenska konu segja við vinkonu sína í versluninni Ásbyrgi við Ásbyrgi. ,,100% Sammála." ...
Um Rauðanes
Rauðanes á Melrakkasléttu í Þistilfirði er einstök náttúruperla. Um Rauðanesið er vel merkt 7 km löng gönguleið sem liggur í hring og er göngulei...
Bjart á Kópaskeri
Við norðanverðan Öxarfjörð, á Melrakkasléttu er þorpið Kópasker. Íbúafjöldinn hefur síðustu 70 ár verið nokkuð svipaður, rúmlega 120 íbúar,...
Raufarhöfn, norður á Melrakkasléttu er nyrstur allra þéttbýlisstaða á Íslandi, örfáum kílómetrum sunnan við heimskautsbaug. Í þessu 200 manna sjávarþorpi er höf...
Næturmyndir
Heppni, og vera á réttum stað á réttum tíma. Þannig ráðlegg ég fólki sem spyr, hvernig tekur maður næturmyndir. Heppni, af því að maður getur ver...
Bjartar nætur
Á þessum árstíma, þegar bjart er allan sólahringin, er hvergi betra að vera á Íslandi en á Norðurlandi. Akureyri í botni Eyjafjarðar, er lang s...
Listasafnið í Listagilinu
Í Listagilinu í hjarta Akureyrar, er Listasafnið á Akureyri, stærsta safn sinnar tegundar utan höfuðborgarsvæðisins. Safnið opnaði ...
Þekkir þú Ísland?
Hér eru þrír staðir. Einn á norðurlandi, nálægt fjallinu Blæju. Staðurinn á hálendinu er ekki langt frá fjallinu Þvermóð, og síðan staðurin...
Hvert...?
Á þessum árstíma, þegar sumarið er hinu megin við hornið, er gjarna sest niður og skipulagt hvert eigi að fara í sumarfríinu. Skreppa norður í Ásby...
Varúð - Hætta
Sá hörmulegi atburður gerðist í síðustu viku, að vanur útivistar og skíðamaður, ferðamaður frá Bandaríkjunum lést í snjóflóði í Svarfaðardal, E...
Okkar Jónas
Jónas Hallgrímsson, eftir Einar Jónsson (1874-1954), en styttan stendur í Hljómskálagarðinum og var afhjúpuð á hundrað ára afmæli skáldsins árið...
Skíðastaðurinn Siglufjörður
Eitt besta skíðasvæði á íslandi er í Skarðsdal á Siglufirði, Fjallabyggð, stundum kallaðir Siglfirsku Alparnir. Á svæðinu eru fjó...
Laufás við Eyjafjörð
Á Laufási, sem stendur við austanverðan Eyjafjörð, 30 km / 18 mi norðan við Akureyri, er eitt fallegasta burstabær landsins, og hluti af...
Höfuðborg vetursins
Akureyri er höfuðborg hins íslenska veturs. Rétt fyrir ofan bæinn er stærsta skíðasvæði landsins í Hlíðarfjalli. Síðan er stutt að fara n...
Smábátahöfnin í Þorpinu
Í Sandgerðisbót sem er í Glerárþorpi, Þorpinu á Akureyri er ein af fallegri smábátahöfnum landsins. Á sumrin iðar höfnin af lífi, á v...
Fossalandið Ísland
Það er fátt fallegra en foss, og Ísland hefur þá ansi marga. Ef þú sem ferðamaður og hefur einlægan áhuga á fossum, þá er best, einfaldast...