Kaldur vetur, hlýir páskar
Veturinn í vetur er sá kaldasti á öldinni. Meðalhitinn í Reykjavík í kaldasta mánuðinum, desember var rétt um -4°C / 24°F. Kaldara...
Katar kaupir Dettifoss
Olía og gas, auðlindir Katar eru ekki endalausar. En náttúruleg orka Dettifoss er nær endalaus, enda aflmesti foss evrópu. Í dag, 1. a...
Askja að rumska?
Ef eldstöðin Askja/Dyngjufjöll sem er á norðanverðu hálendinu, milli Vatnajökuls og Mývatns, byrjar að gjósa, gæti það haft veruleg áhrif. J...
Goðafoss hinn fagri
Í Skjálfandafljóti við Ljósavatnsskarð og Bárðardal norður í Suður-Þingeyjarsýslu er einn af fallegustu og fjölsóttustu fossum landsins, ...
Fljót á Tröllaskaga
Nyrsta byggðarlag í austanverðum Skagafirði eru Fljót. Snjóþung sveit, sunnan Siglufjarðar á Tröllaskaga. Nokkur jarðhiti er í sveitinni,...
Skáldið Nonni
Einn þekktasti og ástsælasti rithöfundur íslendinga á fyrri hluta síðustu aldar var Jón Sveinsson - Nonni. Hann skrifaði 12 Nonnabækur, á þýsk...
Safn safnanna
Safnasafnið (The Icelandic Folk and Outsider Art Museum) er á Svalbarðsströnd við Eyjafjörð, tíu km frá Akureyri. Safnið sem er höfuðsafn íslen...
Dalur dalanna
Árið 1703, fyrir 320 árum þegar fyrsta manntalið var gert hér á Íslandi, jafnframt fyrsta manntalið í heiminum sem náði til allra íbúa í heilu...
Einstakur Eyjafjörður
Fyrir miðju norðurlandi er Eyjafjörður, 60 km langur fjörður, milli hárra fjalla. Eyjafjarðarsvæðið frá Siglufirði í norðri og vestri, ...
Frábært í Fjallabyggð
Í Fjallabyggð búa nú um tvö þúsund manns, í þessu nyrsta stóra bæjarfélagi á Íslandi, en Siglufjörður og Ólafsfjörður tilheyra sveitarf...
Heillandi heimur af heitu vatni
Gegnt Akureyri, í botni Eyjafjarðar og undir Vaðlaheiðinni eru Skógarböðin / Forrest Lagoon. Einstakur baðstaður sem opnaði í...
Já, það er fallegt við Húnaflóann
Húnavatnssýslurnar tvær, á norðvesturlandi, við austan og sunnanverðan Húnaflóa eru einstaklega vetrarfallegar. Það er lágs...
Hnjóskadalur
Fnjóskadalur, einn fallegasti dalur á Íslandi, liggur á milli Eyjafjarðar og Skjálfanda í Suður-Þingeyjarsýslu. Þarna er Vaglaskógur, stærsti ná...
Bakkafjörður er...
Bakkafjörður norður og austur í Norður-Múlasýslu, í Langanesbyggð, er einn af vetrar fallegustu stöðum á landinu. Bæði er það birtan, kyrr...
Af veðri og vindum
Hvar er hlýjast á Íslandi? Sú veðurstöð sem hefur hæstan ársmeðalhita, er sú syðsta á landinu, sjálfvirka veðurstöðin í Surtsey. En ársmeð...
Fimm staðir
Er ekki tíminn akkúrat núna að láta sig dreyma... hvert á að fara nú í vetur eða skipuleggja lengri ferðir um Ísland næsta sumar. Einn af þessum ...
Við Rauðanúp
Í svartasta skammdeginu hugsar maður til baka, til bjartra nátta. Hvert ætlar maður næsta sumar? Það fyrsta sem kom upp í hugan er Rauðinúpur, n...
Mývatn í Suður--Þingeyjarsýslu á norðausturhorninu, er ekki bara einn af fjölsóttustu ferðamannastöðum á Ísland. Svæðið við og kringum vatnið, sem er það fjórða...
Fjallað um fjöll
Austfirðingum finnst Snæfell fegurst fjalla, nema einstaka Djúpavogsbúa sem finnst Búlandstindur fallegastur. Skagfirðingar mæra á Mælifell,...
Ævintýri á Árskógssandi
Baðaðu þig í bjór, taktu skoðunarferð um bruggverksmiðjuna og njóttu þess að dvelja á notalegu hóteli með gullfallegu útsýni á norðurla...