Fljót á Tröllaskaga
Nyrsta byggðarlag í austanverðum Skagafirði eru Fljót. Snjóþung sveit, sunnan Siglufjarðar á Tröllaskaga. Nokkur jarðhiti er í sveitinni,...
Frábært í Fjallabyggð
Í Fjallabyggð búa nú um tvö þúsund manns, í þessu nyrsta stóra bæjarfélagi á Íslandi, en Siglufjörður og Ólafsfjörður tilheyra sveitarf...
Menningarbærinn Siglufjörður
Siglufjörður, nyrsti bær Íslands, sem stendur við samnefndan 7 km langan fjörð, rétt vestan við Eyjafjörð fyrir miðju norðurland...
Skagafjörðurinn
Skagafjörður er einstaklega falleg sýsla / sveitarfélag, fjörðurinn og byggðin. Fjörðurinn er frá Húnsnesi á Skaga að Straumnesi í Fljótum, s...
Höfuðstaður
Í öllum Skagafirði búa 4.250 manns, þar af 2.600 í höfuðstað Skagafjarðar, Sauðárkróki. Í bænum sem er öflugur þjónustubær við sveitirnar í kri...
Varúð - Hætta
Sá hörmulegi atburður gerðist í síðustu viku, að vanur útivistar og skíðamaður, ferðamaður frá Bandaríkjunum lést í snjóflóði í Svarfaðardal, E...
Skíðastaðurinn Siglufjörður
Eitt besta skíðasvæði á íslandi er í Skarðsdal á Siglufirði, Fjallabyggð, stundum kallaðir Siglfirsku Alparnir. Á svæðinu eru fjó...
Drangey
Skagafjörður liggur milli Húnaflóa og Eyjafjarðar, á norðvesturlandi, og eru þrjár eyjar í firðinum, Málmey, Þórðarhöfði og Drangey, sem liggur fyrir...
Þar sem skrefin eru stigin með eftirvæntingu
Norðurstrandaleiðin, frá Hvammstanga í vestri til Bakkafjarðar í austri, býður ferðamönnum að kanna hina fáförnu o...
Drangey í Skagafirði
Það er óvíða sem sumarkvöldin og næturbirtan er fallegri en í Skagafirði. Breiður fjörðurinn opnast á móti norðri og tvær og hálf e...
Skagaströnd á Skaga
Vegur númer 745 er rúmlega 100km / 60mi langur frá Skagaströnd, fyrir Skaga milli Húnaflóa og Skagafjarðar til Sauðárkróks. Hann er ...
Sumar og sól á Siglufirði
Það var ótrúleg veðurblíða á Siglufirði nú á sunnudag þegar Icelandic Times átti leið um bæinn í yfir 20°C / 68°F hita og glap...
Hofsós í Skagafirði
Sundlaugin á Hofsósi í Skagafirði opnaði árið 2010, og er marg verðlaunað mannvirki sem var hannað af Basalt arkitektum undir umsjón...
Dalvíkurhöfn í bongóblíðu
Ein af fallegri höfnum landsins er Dalvíkurhöfn. En hún er ekki bara falleg, höfnin er ein af stærri fiskihöfnum landsins, og ...
Afró-Sigló
Heitt verður í kolunum á Þjóðlagahátíðinn á Siglufirði dagana 5. - 9. júlí nk. Sérstök áhersla verður lögð á tónlist frá Afríku, bæði með nám...
Húnavatnshreppur
Myndin er af Fossumí Svartárdal.Áin heitir Fossá og gilið Fossagil
Húnavatnshreppur hefur uppá fjölmargt að bjóða varðandi ferðaþjónustu og ú...
Potturinn uppáhaldsveitingahús margraFjölbreyttur og góður maturVeitingastaðurinn Potturinn er þekktur fyrir notalegt andrúmsloft, góðan mat og það hversu vel e...