Norðvesturland

Fljót á Tröllaskaga

Fljót á Tröllaskaga Nyrsta byggðarlag í austanverðum Skagafirði eru Fljót. Snjóþung sveit, sunnan Siglufjarðar á Tröllaskaga. Nokkur jarðhiti er í sveitinni,...

Frábært í Fjallabyggð

Frábært í Fjallabyggð Í Fjallabyggð búa nú um tvö þúsund manns, í þessu nyrsta stóra bæjarfélagi á Íslandi, en Siglufjörður og Ólafsfjörður tilheyra sveitarf...

 Siglufjörður

Menningarbærinn Siglufjörður Siglufjörður, nyrsti bær Íslands, sem stendur við samnefndan 7 km langan fjörð, rétt vestan við Eyjafjörð fyrir miðju norðurland...

Skagafjörðurinn

Skagafjörðurinn Skagafjörður er einstaklega falleg sýsla / sveitarfélag, fjörðurinn og byggðin. Fjörðurinn er frá Húnsnesi á Skaga að Straumnesi í Fljótum, s...

Höfuðstaður 

Höfuðstaður  Í öllum Skagafirði búa 4.250 manns, þar af 2.600 í höfuðstað Skagafjarðar, Sauðárkróki. Í bænum sem er öflugur þjónustubær við sveitirnar  í kri...

Varúð – Hætta

Varúð - Hætta Sá hörmulegi atburður gerðist í síðustu viku, að vanur útivistar og skíðamaður, ferðamaður frá Bandaríkjunum lést í snjóflóði í Svarfaðardal, E...

Skíðastaðurinn Siglufjörður

Skíðastaðurinn Siglufjörður Eitt besta skíðasvæði á íslandi er í Skarðsdal á Siglufirði, Fjallabyggð, stundum kallaðir Siglfirsku Alparnir. Á svæðinu eru fjó...

Norður á Skaga

Norður á Skaga Skagaströnd og Skagi eru með vetrarfallegi stöðum á Íslandi. Þarna á skaganum sem gengur út milli Húnaflóa og Skagafjarðar, á no...

Vetrarparadís

Vetrarparadís Hvert á maður að fara um há vetur á Íslandi, til að upplifa mikin snjó, myrkur, norðurljós, kulda og menningu, hlýtt fólk og fráb...

Drangey

Drangey Skagafjörður liggur milli Húnaflóa og Eyjafjarðar, á norðvesturlandi, og eru þrjár eyjar í firðinum, Málmey, Þórðarhöfði og Drangey, sem liggur fyrir...

Norðurstrandarleiðin

Þar sem skrefin eru stigin með eftirvæntingu Norðurstrandaleiðin, frá Hvammstanga í vestri til Bakkafjarðar í austri, býður ferðamönnum að kanna hina fáförnu o...

Drangey í Skagafirði

Drangey í Skagafirði Það er óvíða sem sumarkvöldin og næturbirtan er fallegri en í Skagafirði. Breiður fjörðurinn opnast á móti norðri og tvær og hálf e...

Skagaströnd á Skaga

Skagaströnd á Skaga Vegur númer 745 er rúmlega 100km / 60mi langur frá Skagaströnd, fyrir Skaga milli Húnaflóa og Skagafjarðar til Sauðárkróks. Hann er ...

Sumar og sól á Siglufirði

Sumar og sól á Siglufirði Það var ótrúleg veðurblíða á Siglufirði nú á sunnudag þegar Icelandic Times átti leið um bæinn í yfir 20°C / 68°F hita og glap...

Sundlaugin á Hofsósi

Hofsós í Skagafirði Sundlaugin á Hofsósi í Skagafirði opnaði árið 2010, og er marg verðlaunað mannvirki sem var hannað af Basalt arkitektum undir umsjón...

Dalvíkurhöfn í bongóblíðu

Dalvíkurhöfn í bongóblíðu Ein af fallegri höfnum landsins er Dalvíkurhöfn. En hún er ekki bara falleg, höfnin er ein af stærri fiskihöfnum landsins, og ...

Síldarævintýrið á 20. öldinni

  Síldarævintýrið á 20. öldinni: Síldarminjasafnið lýsir frábærlega þessum þætti í atvinnusögu landsins Róaldsbrakki Í kvennadyngju á þriðju hæð R...

Afró-Sigló

Afró-Sigló Heitt verður í kolunum á Þjóðlagahátíðinn á Siglufirði dagana 5. - 9. júlí nk. Sérstök áhersla verður lögð á tónlist frá Afríku, bæði með nám...

Húnavatnshreppur

Húnavatnshreppur Myndin er af Fossumí Svartárdal.Áin heitir Fossá og gilið Fossagil Húnavatnshreppur hefur uppá fjölmargt að bjóða varðandi ferðaþjónustu og ú...