Skagafjörðurinn
Skagafjörður er einstaklega falleg sýsla / sveitarfélag, fjörðurinn og byggðin. Fjörðurinn er frá Húnsnesi á Skaga að Straumnesi í Fljótum, s...
Höfuðstaður
Í öllum Skagafirði búa 4.250 manns, þar af 2.600 í höfuðstað Skagafjarðar, Sauðárkróki. Í bænum sem er öflugur þjónustubær við sveitirnar í kri...
Drangey
Skagafjörður liggur milli Húnaflóa og Eyjafjarðar, á norðvesturlandi, og eru þrjár eyjar í firðinum, Málmey, Þórðarhöfði og Drangey, sem liggur fyrir...
Drangey í Skagafirði
Það er óvíða sem sumarkvöldin og næturbirtan er fallegri en í Skagafirði. Breiður fjörðurinn opnast á móti norðri og tvær og hálf e...
Hólar í Hjaltadal – Söguupplifun í fallegu umhverfi
Hið forna höfuðból Norðurlands, Hólar í Hjaltadal, hefur rótgróin stað í minni þjóðarinnar. Í gegnum hin...