Norðurland

Glaumbær höfuðból frá landnámi

Glaumbær hefur verið höfuðból frá landnámi Torfbærinn Glaumbær í Skagafirði er samstæða þrettán torfhúsa, og snúa sex burstum fram á hlaðið. Húsin eru mörg h...

Skáldastaðurinn Hraun

Skáldastaðurinn Hraun Skáldið og náttúrufræðingurinn Jónas Hallgrímsson er án efa eitt af okkar allra ástsælustu skáldum. Hann var fæddur á Hrauni í Öxnadal ...

Hafið og himininn á Húsavík

Hafið og himininn á Húsavík Fyrir þremur árum opnuðu Sjóböðin GeoSea á Húsavík. Notaður er heitur steinefnaríkur sjór sem fannst þegar borað var eftir heitu ...

Haustið er komið til  Akureyrar

Haustið er komið til  Akureyrar Það var haustlegt en fallegt í Minjagarðinum á Akureyri í morgun. Kirkjan var byggð árið 1846, af kirkjusmiðnum Þorsteini Da...

Laxáin með þrjú nöfn

  Laxáin með þrjú nöfn Þegar Laxá, stundum kölluð drottning laxveiðiáa á Íslandi, rennur í sjó fram í Skjálfandaflóa hefur hún runnið 58 km / 36 mi l...

Hrísey á Eyjarfirði

  Hrísey á Eyjarfirði Hrísey á miðjum Eyjarfirði er næst stærsta eyjan við Íslandsstrendur 8 km² að stærð og ein fimm eyja sem eru byggð umhverfis la...

Litir og JÁ

  Litir og JÁ Rétt austan við Mývatn undir Námafjalli er háhitasvæðið Hverarönd. Svæðið er aðeins í  500 km  / 300 mi fjarlægð frá Reykjavík. Hverarö...

Einn svartur sauður

  Einn svartur sauður Það er fleira af sauðfé en mannfólki á íslandi. Hér uppi á Rauðanúp á Melrakkasléttu í gær rakst ég á þessar fimm kindur fyrir ...

Norðurstrandarleiðin

Þar sem skrefin eru stigin með eftirvæntingu Norðurstrandaleiðin, frá Hvammstanga í vestri til Bakkafjarðar í austri, býður ferðamönnum að kanna hina fáförnu o...

Drangey í Skagafirði

Drangey í Skagafirði Það er óvíða sem sumarkvöldin og næturbirtan er fallegri en í Skagafirði. Breiður fjörðurinn opnast á móti norðri og tvær og hálf e...

Dettifoss, foss fossanna

Dettifoss, foss fossanna Jökulsá á Fjöllum er önnur lengsta á landsins 206 km / 129 mi löng, og sú vatnsmesta. Áin kemur upp í Vatnajökli og rennur í norður...

Skagaströnd á Skaga

Skagaströnd á Skaga Vegur númer 745 er rúmlega 100km / 60mi langur frá Skagaströnd, fyrir Skaga milli Húnaflóa og Skagafjarðar til Sauðárkróks. Hann er ...

Sumar og sól á Siglufirði

Sumar og sól á Siglufirði Það var ótrúleg veðurblíða á Siglufirði nú á sunnudag þegar Icelandic Times átti leið um bæinn í yfir 20°C / 68°F hita og glap...

Sundlaugin á Hofsósi

Hofsós í Skagafirði Sundlaugin á Hofsósi í Skagafirði opnaði árið 2010, og er marg verðlaunað mannvirki sem var hannað af Basalt arkitektum undir umsjón...

Dalvíkurhöfn í bongóblíðu

Dalvíkurhöfn í bongóblíðu Ein af fallegri höfnum landsins er Dalvíkurhöfn. En hún er ekki bara falleg, höfnin er ein af stærri fiskihöfnum landsins, og ...