Gata Grettis Sterka
Grettisgata, næsta gata ofan við Laugaveginn í miðbæ Reykjavíkur er kennd við Grettir sterka Ásmundarson, aðalpersóna Grettissögu, sem va...
Höfuðstaður
Í öllum Skagafirði búa 4.250 manns, þar af 2.600 í höfuðstað Skagafjarðar, Sauðárkróki. Í bænum sem er öflugur þjónustubær við sveitirnar í kri...
Ljómandi...
Frá sýningunni Ljómandi þægilegt / Comfortable Universe
Í Gallery Port sem er rekið af myndlistarmanninum Árna Má Erlingssyni og er á Laugave...
Fjórir staðir
Á þessum árstíma, um hásumar er besti tíminn til að sjá og upplifa Ísland. Hér eru fjórir staðir, sem eru frábærir að sjá og upplifa, en eru ör...
Farðu norður
Hún er ekki fjölmenn nyrsta sýsla landsins, Norður-Þingeyjarsýsla. Sýslan er staðsett frá austanverðu Tjörnesi í vestri og að Finnafirði í Bakka...
Gott í gogginn
Nú um helgina fer fram stærsta Götubitahátíð landsins, í Hljómskálagarðinum. Á þriðja tug matvagnar eru mættir í garðinn, því það er mikið und...
Sofðu rótt
Í dag eru um 11.500 hótelherbergi á Íslandi og fjölgaði þeim um 152% frá árinu 2010 til 2019, áður en heimsfaraldurinn setti ferðamannaþjónustuna ...
Fjallað um fjall og á
Skjálfandi, flóinn sem Húsavík stendur við á norðausturhorninu, er milli Tjörnes í austri og skaga í vestri sem heitir tveimur nöfnum, ...
Feldur er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á hágæða vörum úr skinni og leðri. Starfsemi þeirra fer fram á Snorrabraut 56 þar sem er ...
Perlan Ásbyrgi
,,Ásbyrgi ER fallegasti staður á Íslandi." Heyrði ég íslenska konu segja við vinkonu sína í versluninni Ásbyrgi við Ásbyrgi. ,,100% Sammála." ...
Um Rauðanes
Rauðanes á Melrakkasléttu í Þistilfirði er einstök náttúruperla. Um Rauðanesið er vel merkt 7 km löng gönguleið sem liggur í hring og er göngulei...
Bjart á Kópaskeri
Við norðanverðan Öxarfjörð, á Melrakkasléttu er þorpið Kópasker. Íbúafjöldinn hefur síðustu 70 ár verið nokkuð svipaður, rúmlega 120 íbúar,...
Raufarhöfn, norður á Melrakkasléttu er nyrstur allra þéttbýlisstaða á Íslandi, örfáum kílómetrum sunnan við heimskautsbaug. Í þessu 200 manna sjávarþorpi er höf...
Næturmyndir
Heppni, og vera á réttum stað á réttum tíma. Þannig ráðlegg ég fólki sem spyr, hvernig tekur maður næturmyndir. Heppni, af því að maður getur ver...
Til Akureyrar, Hríseyjar og Grímseyjar er reiknað með að í ár komi um 200 skemmtiferðaskip með um 200 þúsund farþega innanborðs. Örlítið fleiri skemmtiferðaskip...
Bær í borg
Reykjavík er skemmtileg borg, skrýtin já, ung já, með byggingum sem eru svo fjölbreyttar, öðruvísi en binda samt borgina saman, mynda sérstæða hei...
Fallegur fjörður
Arnarfjörður, er annar stærsti fjörður Vestfjarða eftir Ísafjarðardjúpi. Fjörðurinn er mjög fámennur, einstaklega fallegur, og með náttúrupe...
Milli tveggja bjarga
Hornvík á Hornströndum, liggur milli tveggja af stærstu fuglabjörgum á Íslandi, að vestan er það Hælavíkurbjarg og að austan Hornbjarg. ...
Leyndarmál
Eitt af þessum fallegu leyndarmálum á höfuðborgarsvæðinu er Guðmundarlundur. Útivistarsvæði sem á engan sinn líka, og fáir sækja, því staðurinn er...
Blátt vatn á svörtu engi
Bláa lónið í dag
Þeir hafa örugglega ekki hugsað, vísindamennirnir sem hófu rannsóknir og boranir í Svartsengi, hrauninu rétt no...