Sól, sól skín á mig
Loksins, loksins er sumarið komið, enda flykkjast borgarbúar í almennisgarða, niður í bæ, eða í sund, til að njóta veðurblíðunnar. Það se...
Björt borgin sefur
Það er svo yndislegt að rölta um miðbæ Reykjavíkur um miðnætti, þegar borgin sofnuð. Það er bjart, og stöku sinnum er kyrrðin rofin af fug...
Fallegri borg
Okkur íslendingum er kennt snemma að vinna, unglingavinnan, sumarvinna sem sveitarfélög hafa veg og vanda af, frá 15 ára aldri, er mjög oft fyr...
Fyrirboði á gos?
Í gærkvöldi var stór jarðskjálfti 4,6 að stærð undir Langjökli. Það er ekki algengt að svo stórir skjálftar séu á þessu svæði. Jökullinn sem...
Fjársjóður á Hverfisgötunni
Eitt af stásslegustu húsum höfuðborgarinnar er Safnahúsið við Hverfisgötu. Húsið var byggt á árunum 1905-1908 til að hýsa Þjóðskj...
Á miðnætti
Spáin var ekki svona, en þegar ég leit út um hálf tólf í gærkvöldi, lofaði kvöldið góðu. Við hér í Reykjavík myndum fá fallegt kvöld, svo ljósmynd...
17. júní
Til hamingju með daginn. Icelandic Times / Land & Saga sendir öllum landsmönnum, og lesendum sínum bestu kveður á þjóðhátíðardaginn.
Dagurinn...
Margt býr í þokunni
Sjárvarútvegsbærinn Grindavík er á sunnanverðum Reykjanesskaga, er staður sem er heldur betur kominn á ferðamannakortið. Ekki bara að Blá...
Hátíðisdagur
Sómannadagurinn sem hefur verið haldið hátíðlegur síðan 1938, er stór dagur fyrir fiskveiðiþjóð eins og Ísland. Sjómannadagurinn er fyrsti sunn...
Templarasund
Templarasund lætur ekki mikið yfir sér, 97 metra löng gata sem liggur frá Austurvelli að Vonarstræti við Tjörnina í hjarta Reykjavíkur. Gatan dr...
Klambratún & Kjarvalsstaðir
Klambratún, er stórt útivistarsvæði í miðju Hlíðarhverfi, ekki langt frá miðbæ Reykjavíkur. Garðurinn sem er nokkurn veginn f...
Útvegur í útrás
IceFish sjávarútvegssýningin er nú í Smáranum, Kópavogi og stendur frá 8. - 10. júní. Sýnendur og gestir frá öllum heiminum koma þarna saman ...
Sögunnar stræti
Ein af merkilegustu götum Reykjavíkur er pínulítil gata í miðbænum, Þingholtsstræti. Nafnið kemur frá því á miðri 18. öld þegar ákveðið er að...
Miðnætti í miðbænum
Leit út um gluggann klukkan hálf tólf í gærkvöldi, sá að himinninn var óvenju fallegur, greip myndavél með 24 mm linsu, og sagði konunni ...
Litríkt
Icelandic Times / Land & Saga sendir lesendum sínum, samstarfsaðilum, auglýsendum, vinum og vandamönnum, allra bestu kveðjur í tilefni dagsins me...
Kirkjurnar í Kópavogi
Hvítasunnuhelgin er framundan, ein stærsta trúarhelgi kristinna manna. Í Kópavogi, næst stærsta bæjarfélagi á Íslandi með tæplega 40 þú...
Bjartar nætur
Á þessum árstíma, þegar bjart er allan sólahringin, er hvergi betra að vera á Íslandi en á Norðurlandi. Akureyri í botni Eyjafjarðar, er lang s...
Listasafnið í Listagilinu
Í Listagilinu í hjarta Akureyrar, er Listasafnið á Akureyri, stærsta safn sinnar tegundar utan höfuðborgarsvæðisins. Safnið opnaði ...
Hátíð í borg og bæ
Vigdís Jakobsdóttir Listrænn stjórnandi Listahátíðar, sagði í samtali við Icelandic Times / Land & Sögu að það væri erfitt að velja á ...
Upp úr jörðinni
Nú er aðeins tvö og hálft á þangað til fyrsti hluti nýs Landspítala Háskólasjúkrahús verður tekin í notkun við Hringbraut. Verkefnið sem er s...