Nýtt land
Met er sett dag eftir dag, á þeim fjölda ferðamanna sem ganga samtals 15 km löngu leið upp Fagradalsfjall að gosinu í Meradölum. Nú um helgina vor...
Reykjanes meira en gos
Þúsundir leggja leið sína daglega að að eldgosinu í Fagradalsfjalli. Fallegt gos, sem hægt er að komast mjög nálægt, upplifa náttúruna...
Eldgosið í Meradal
Þann 3. ágúst rúmu ári eftir að eldgosinu í Fagradalsfjalli á Reykjanesi lauk, byrjaði að gjósa aftur í fjallinu, nú í norðanverðum Merada...
Eldgos hafið við Fagradalsfjall
Nýja gosið er þar sem X-ið er. Frá bílastæðunum á Suðurstrandarvegi er um 8 km ganga að gossprungunni sem, eins og sjá má ...
Jæja er komið að gosi?
Á síðasta sólarhring hafa um 2500 jarðskjálftar mælst við Fagradalsfjall, þar sem gaus á síðasta ári. Sú breyting frá því í gær að skj...
Blátt vatn á svörtu engi
Bláa lónið í dag
Þeir hafa örugglega ekki hugsað, vísindamennirnir sem hófu rannsóknir og boranir í Svartsengi, hrauninu rétt no...
Margt býr í þokunni
Sjárvarútvegsbærinn Grindavík er á sunnanverðum Reykjanesskaga, er staður sem er heldur betur kominn á ferðamannakortið. Ekki bara að Blá...
Vetrarsumar
Vetur konungur á það til að heimsækja Ísland, jafnvel þegar komið er sumar, eins og núna. Þegar ég leit út um stofugluggan í morgun, yfir laufgað...
Bjartsýni
Samkvæmt vef Isavia, sem sér um rekstur íslenskra flugvalla, eru 77 erlendir áfangastaðir í Norður-Ameríku og Evrópu í boði frá Keflavíkurflugvelli...
Næsta eldgos?
Evrasíu- og Norður - Ameríkuflekarnir þrýstast hvor frá öðrum á Reykjanesi. Hér má sjá plötuskilin, þar sem land gliðnar, á brúnni milli heim...
Vatnsleysuströnd
Það er fallegt og sérstakt að fara um Vatnsleysuströnd, staðsett mitt á milli Hafnarfjarðar og Keflavíkur á norðanverðu Reykjanesi. Á strönd...
Ár liðið
Í nótt var ár liðið síðan eldgosið hófst í Fagradalsfjalli, lengsta eldgosi á þessari öld á Íslandi. Það hófst þann 19 mars, og sex mánuðum síðan 18...