Fallegur fjörður
Arnarfjörður, er annar stærsti fjörður Vestfjarða eftir Ísafjarðardjúpi. Fjörðurinn er mjög fámennur, einstaklega fallegur, og með náttúrupe...
Milli tveggja bjarga
Hornvík á Hornströndum, liggur milli tveggja af stærstu fuglabjörgum á Íslandi, að vestan er það Hælavíkurbjarg og að austan Hornbjarg. ...
Rekaviðurinn
Í gegnum aldirnar hefur rekaviður verið talin til mikilla hlunninda. Kirkjujarðir og stórbýli víða um land áttu ítök í rekanum um aldir og sótt...
Þekkir þú Ísland?
Hér eru þrír staðir. Einn á norðurlandi, nálægt fjallinu Blæju. Staðurinn á hálendinu er ekki langt frá fjallinu Þvermóð, og síðan staðurin...
Hvert...?
Á þessum árstíma, þegar sumarið er hinu megin við hornið, er gjarna sest niður og skipulagt hvert eigi að fara í sumarfríinu. Skreppa norður í Ásby...
Varúð - Hætta
Sá hörmulegi atburður gerðist í síðustu viku, að vanur útivistar og skíðamaður, ferðamaður frá Bandaríkjunum lést í snjóflóði í Svarfaðardal, E...
Sagan, landið og lognið
Heyrði um daginn veðurfræðing vera að tala um veðrið í útvarpinu. Hvar væri hæsti meðalhiti á Íslandi, mesta rigningin, mesta rokið, ...
Á Norðurfirði er örlítið kauptún sem er áhugavert að heimsækja. Stutt er á fengsæl mið frá kauptúninu og þar eru á sumrin stundaðar strandveiðar í dag. Norðfjör...
Vestast á vestfjörðum
Látrabjarg, vestasti oddi vestfjarða, og stærsta sjávarbjarg á Íslandi, 14 km / 9 mi langt, og 441 m / 1447 ft var friðað í fyrra 2021....
Árneshreppur
Það eru 69 sveitarfélög á Íslandi. Lang fjölmennasta er auðvitað Reykjavík, þar býr þriðjungur þjóðarinnar. Það fámennasta er Árneshreppur norðu...
Verur vestur í Arnarfirði
Sá það fyrir margt löngu að á Bíldudal mælast flestir logndagar á ári á Íslandi. Enda er alltaf gott veður þegar ég kem í þetta lit...
Vestast í álfunni
Patreksfjörður á Vestfjörðum er vestasti bær Evrópu. Frá Reykjavík og þangað vestur eru 400 km / 240 mi, þar af rétt rúmur helmingur á Vest...
Draugahús
Í miðju kalda stríðinu, árið 1953 byggðu Bandaríkjamenn herstöð og radarstöð á Straumnesfjalli, norðan Aðalvíkur á Hornströndum. Starfsemin var lög...
Kjaransbraut, fallegasti vegur á Íslandi?
Það er engin vegur á Íslandi eins hrikalegur og Kjaransbraut, 50 km / 30 mi langur, vegur, sem liggur milli Þingeyr...
Grunn laug í Djúpinu
Hörgshlíðarlaug í austanverðum Mjóafirði í Ísafjarðardjúpi er steinsteypt sundlaug sem er 6 metra löng, 2 metra breið og eins meters djú...
Vestfirðir á toppnum
Lonely Planet, stærsta ferðabókaútgáfa í heimi var að birta sinn árlegan lista, Best in Travel yfir þau svæði í heiminum sem vert væri a...