Þekkir þú Ísland?
Hér eru þrír staðir. Einn á norðurlandi, nálægt fjallinu Blæju. Staðurinn á hálendinu er ekki langt frá fjallinu Þvermóð, og síðan staðurin...
Hvert...?
Á þessum árstíma, þegar sumarið er hinu megin við hornið, er gjarna sest niður og skipulagt hvert eigi að fara í sumarfríinu. Skreppa norður í Ásby...
Varúð - Hætta
Sá hörmulegi atburður gerðist í síðustu viku, að vanur útivistar og skíðamaður, ferðamaður frá Bandaríkjunum lést í snjóflóði í Svarfaðardal, E...
Sagan, landið og lognið
Heyrði um daginn veðurfræðing vera að tala um veðrið í útvarpinu. Hvar væri hæsti meðalhiti á Íslandi, mesta rigningin, mesta rokið, ...
Á Norðurfirði er örlítið kauptún sem er áhugavert að heimsækja. Stutt er á fengsæl mið frá kauptúninu og þar eru á sumrin stundaðar strandveiðar í dag. Norðfjör...
Vestast á vestfjörðum
Látrabjarg, vestasti oddi vestfjarða, og stærsta sjávarbjarg á Íslandi, 14 km / 9 mi langt, og 441 m / 1447 ft var friðað í fyrra 2021....
Árneshreppur
Það eru 69 sveitarfélög á Íslandi. Lang fjölmennasta er auðvitað Reykjavík, þar býr þriðjungur þjóðarinnar. Það fámennasta er Árneshreppur norðu...
Verur vestur í Arnarfirði
Sá það fyrir margt löngu að á Bíldudal mælast flestir logndagar á ári á Íslandi. Enda er alltaf gott veður þegar ég kem í þetta lit...
Vestast í álfunni
Patreksfjörður á Vestfjörðum er vestasti bær Evrópu. Frá Reykjavík og þangað vestur eru 400 km / 240 mi, þar af rétt rúmur helmingur á Vest...
Draugahús
Í miðju kalda stríðinu, árið 1953 byggðu Bandaríkjamenn herstöð og radarstöð á Straumnesfjalli, norðan Aðalvíkur á Hornströndum. Starfsemin var lög...
Kjaransbraut, fallegasti vegur á Íslandi?
Það er engin vegur á Íslandi eins hrikalegur og Kjaransbraut, 50 km / 30 mi langur, vegur, sem liggur milli Þingeyr...
Grunn laug í Djúpinu
Hörgshlíðarlaug í austanverðum Mjóafirði í Ísafjarðardjúpi er steinsteypt sundlaug sem er 6 metra löng, 2 metra breið og eins meters djú...
Vestfirðir á toppnum
Lonely Planet, stærsta ferðabókaútgáfa í heimi var að birta sinn árlegan lista, Best in Travel yfir þau svæði í heiminum sem vert væri a...
Kirkjan á Hrafnseyri var byggð árið 1886, og friðuð árið 1990. Árni Sveinsson forsmiður, hannaði og smíðaði þessa fallegu bárújárnsklæddu timburkirkju.
Land...
Bylting fyrir landsbyggðina
Rætt við Freygarð Jóhannsson hjá Stálgrindarhús.is um byltingarkennda nýjung við að reisa íbúðarhús sem koma tilbúin erlendis fr...