Vestfirðir

Þekkir þú Ísland?

Þekkir þú Ísland? Hér eru þrír staðir. Einn á norðurlandi, nálægt fjallinu Blæju. Staðurinn á hálendinu er ekki langt frá fjallinu Þvermóð, og síðan staðurin...

Hvert…?

Hvert...? Á þessum árstíma, þegar sumarið er hinu megin við hornið, er gjarna sest niður og skipulagt hvert eigi að fara í sumarfríinu. Skreppa norður í Ásby...

Varúð – Hætta

Varúð - Hætta Sá hörmulegi atburður gerðist í síðustu viku, að vanur útivistar og skíðamaður, ferðamaður frá Bandaríkjunum lést í snjóflóði í Svarfaðardal, E...

Sagan, landið og lognið

Sagan, landið og lognið Heyrði um daginn veðurfræðing vera að tala um veðrið í útvarpinu. Hvar væri hæsti meðalhiti á Íslandi, mesta rigningin, mesta rokið, ...

Norðfjörður á Ströndum

Á Norðurfirði er örlítið kauptún sem er áhugavert að heimsækja. Stutt er á fengsæl mið frá kauptúninu og þar eru á sumrin stundaðar strandveiðar í dag. Norðfjör...

Vestast á vestfjörðum

Vestast á vestfjörðum Látrabjarg, vestasti oddi vestfjarða, og stærsta sjávarbjarg á Íslandi, 14 km / 9 mi langt, og 441 m / 1447 ft var friðað í fyrra 2021....

Skíðasvæðin 10

Skíðasvæðin 10 á öllu Íslandi Það voru margir borgarbúar sem nýttu sér góða veðrið í morgun að spenna á sig skíðinn, eða setjast á sleða. Á Ísl...

Dynjandi fossar

Dynjandi fossar Á þessum árstíma er oft farið í samkvæmisleiki. Var spurður af því um daginn hvaða foss mér þætti fallegastur á Ísl...

Fastur í fjörunni

Fastur í fjörunni Garðar BA 64 er elsta stálskip Íslands, byggður árið 1912, sama ár og Titanic, hjá Askers...

Aftur um 100 ár

  Aftur um 100 ár Flatey í Breiðafirði var um margar aldir, stórbýli og einn helsti verslunarstaður á Íslandi. Fyrst komu Englendingar að versla á sí...

Árneshreppur

Árneshreppur Það eru 69 sveitarfélög á Íslandi. Lang fjölmennasta er auðvitað Reykjavík, þar býr þriðjungur þjóðarinnar. Það fámennasta er Árneshreppur norðu...

Verur vestur í Arnarfirði

Verur vestur í Arnarfirði Sá það fyrir margt löngu að á Bíldudal mælast flestir logndagar á ári á Íslandi. Enda er alltaf gott veður þegar ég kem í þetta lit...

Vestast í álfunni

Vestast í álfunni Patreksfjörður á Vestfjörðum er vestasti bær Evrópu. Frá Reykjavík og þangað vestur eru 400 km / 240 mi, þar af rétt rúmur helmingur á Vest...

Draugahús

Draugahús Í miðju kalda stríðinu, árið 1953 byggðu Bandaríkjamenn herstöð og radarstöð á Straumnesfjalli, norðan Aðalvíkur á Hornströndum. Starfsemin var lög...

Grunn laug í Djúpinu

Grunn laug í Djúpinu Hörgshlíðarlaug í austanverðum Mjóafirði í Ísafjarðardjúpi er steinsteypt sundlaug sem er 6 metra löng, 2 metra breið og eins meters djú...

Vestfirðir á toppnum

Vestfirðir á toppnum Lonely Planet, stærsta ferðabókaútgáfa í heimi var að birta sinn árlegan lista, Best in Travel yfir þau svæði í heiminum sem vert væri a...

Landið og sagan í Arnarfirði

Kirkjan á Hrafnseyri var byggð árið 1886, og friðuð árið 1990. Árni Sveinsson forsmiður, hannaði og smíðaði þessa fallegu bárújárnsklæddu timburkirkju. Land...

Hljómfagur Dynjandi

  Hljómfagur Dynjandi Fossin Dynjandi er af sumum kallaður Fjallfoss, sem er víst rangnefni. Litli fossinn neðan við Dynjanda á myndinni heitir Hæst...