Vesturland

Eiríksjökull

Eiríksjökull Stærsti móbergsstapi á Íslandi er Eiríksjökull, 1675 m hár. En þetta eru sérstök gerð eldfjalla sem myndast í eldgosi undir íshellu eða jökli. Þ...

Vestast á Snæfellsnesi

Vestast á Snæfellsnesi Ef gerð væri skoðanakönnun um fallegustu sveitarfélög á landinu, þá er ég nokkuð viss um að Snæfellsbær, yrði á topp fimm yfir náttúru...

Vesturlandsins birta

Vesturlandsins birta Þegar maður ferðast um Ísland, hvort sem maður fer vestur á Snæfellsnes, vestur á firði eða norður til Akureyrar eða alla leið á Melrakk...

Kirkjufell við Grundarfjörð

  Líklega er ekkert fjall á Íslandi jafn vel myndað á síðustu árum og Kirkjufell í Grundarfirði, enda einstaklega formfagurt. Grundarfjörður er eitt af ...

Í Stykkishólmi

Í Stykkishólmi Stykkishólmur við Breiðafjörð er fjölmennasti bærinn á Snæfellsnesi. Sjávarútvegur, verslun og nú ferðaþjónusta eru helstu atvinnugreinar í þe...

Arnarvatnsheiðin

Arnarvatnsheiðin Það er sagt, hvort það sé satt eða ekki að það séu þrír óteljandi staðir á Íslandi. Eyjarnar í Breiðafirði, hólarnir í Vatnsdal og vötnin á ...

Snæfellsjökull

Snæfellsjökull Líklegast er Snæfellsjökull, fallegasta eldfjall landsins. Sú hugsun kemur allavega upp alltaf þegar ég mynda þetta fjall, vestast á Snæfellsn...

Sjá jökulinn loga

Sjá jökulinn loga Ótrúlega fallegt, hafa þeir fært Snæfellsjökul nær Reykjavík, hugsaði ég þegar ég kem yfir Öskuhlíðina á leið í miðbæ Reykjavíkur. Það var ...

Haustbirta í Húnavatssýslum

Haustbirta í Húnavatssýslum Rúmlega einn tíundi af Hringvegi 1 liggur í gegnum Húnavatnssýslurnar tvær. Sumum, nokkuð mörgum finnst þetta mest óspennandi hlu...

Heitt & notarlegt

Heitt & notarlegt Eitt það besta við Ísland, er auðvitað heita vatnið. Jarðhiti er notaður á svo margan hátt, með jarðvarmavirkjunum að fra...

Vesturlandsins birta

Vesturlandsins birta Spáin í gær var vond. Rok og rigning, þá getur verið gott að ljósmynda. Ferðaþjónustuaðilar utan höfuðborgarsvæðisins og suðurlands hafa...

Dalir & Saga

Dalir & Saga Dalasýsla ber af öllum héruðum og sýslum á Íslandi hversu sögufræg hún er. Dalasýsla á ein allra héraða á landinu með óslitna skráða sögu fr...

Á faraldsfæti

Á faraldsfæti Mesti ferðahelgi á Íslandi, er Verslunnarmannahelgin, fyrsta helgin í ágúst. Mánudagurinn er almennur frídagur og hefur verið það í meira en há...

Fyrirboði á gos?

Fyrirboði á gos? Í gærkvöldi var stór jarðskjálfti 4,6 að stærð undir Langjökli. Það er ekki algengt að svo stórir skjálftar séu á þessu svæði. Jökullinn sem...

Vá! Það er eitthvað að gerast

Vá! Það er eitthvað að gerast Kristín Jónsdóttir hópstjóri náttúruvár hjá Veðurstofu Íslands, sem fylgist með jarðhræringum og eldgosum, vekur athygli á Twit...

Hvert…?

Hvert...? Á þessum árstíma, þegar sumarið er hinu megin við hornið, er gjarna sest niður og skipulagt hvert eigi að fara í sumarfríinu. Skreppa norður í Ásby...

Hvasst í Hvalfirði

Hvasst í Hvalfirði Hvalfjörður er stór, djúpur og mikil fjörður, sem gengur 30 km / 18 mi, inn úr Faxaflóa, rétt norðan Reykjavíkur. Á rólegum, en bálhvössum...

Kirkjufell

Kirkjufell er afar sérstakt í landslagi á Snæfellsnesi og vekur athygli vegna lögunar sinnar. Jon Snow og áhöfn hans leituðu að þessu sérstaka fjallaformi og fu...

Auðvitað Snæfellsnes

Auðvitað Snæfellsnes Ef maður hefur einn dag til að skoða Ísland, hvert ætti maður þá að fara? Auðvitað á Snæfellsnes, nesið er svolítið eins og Ísland í smæ...