Björn Rúriksson Jarðsýn ehf

Ljósmyndabók eftir Björn Rúriksson

TÖFRAR Íslands heitir bók með ljósmyndum Björns Rúrikssonar.

Bókin skiptist í sex meginkafla, sem heita Náttúruöflin, Landið, Gróðurinn, Vatnið, Birtan og Formið.

Önnur bók í þessum flokki , Yfir Íslandi, kom út 1990.Þessi bók, sem kemur nú út, er eðlilegt framhald af fyrri bókinni, en er þó á allt öðrum nótum og gjörólík henni,” sagði Björn Rúriksson í samtali við Morgunblaðið. Yfir Íslandi var fyrsta bók sinnar tegundar og fjallaði um Ísland ofan frá, þar sem hægt er að virða fyrir sér stóru drættina í landinu, sköpun landsins og landfræðileg sérkenni. Í þeirri bók var jarðsagan til umfjöllunar.

Í þessari bók flyt ég mig niður á sjálft landið og nánast allar myndirnar í henni eru teknar á jörðu niðri. Hér er verið að fjalla um umhverfisþættina, landið í kring um okkur, fegurð íslenzkrar náttúru, gróðurinn, vatnið og hina sérstöku birtu. Og síðast en ekki sízt formin í náttúrunni.”

Útgefandi er Jarðsýn.

Please contact for tours and booking information.

Related Articles

  Perfect Iceland

  Perfect Iceland

  Get the best out of your vacation or travel without compromises. With custom made tours we promise extraordinary experi...

  KVIKAN – House of Culture and Natural Resources

  KVIKAN – House of Culture and Natural Resources

  In order to enjoy a couple of visits to the Blue Lagoon it makes a lot of  sense to stay overnight in the nearby fishing...

  Friends of Seasontours

  Friends of Seasontours

  Whether you are interested in sailing, hiking, driving, strolling or flying above Iceland, Season Tours can fulfill your...

  Láki Tours

  Láki Tours

  Láki Tours is a thriving family-owned company in Grundarfjörður which specializes in whale watching and birdwatching tou...


Jaðri 5 801 Selfoss

777 6130

[email protected]


Open all year round.


CATEGORIES


NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland